Fréttablaðið - 05.04.2014, Side 46

Fréttablaðið - 05.04.2014, Side 46
sími: 511 1144 Spennandi störf í upplýsingatækni VÍS | ÁRMÚLA 3 | 108 REYKJAVÍK | SÍMI 560 5000 | VIS.IS Rekstrarstjóri UT VÍS hefur útvistað tækniþjónustu sinni og leitar að aðila til að fylgja eftir framþróun og nýtingu upplýsingatækni í starfseminni og leita nýrra tækifæra til hagræðingar og sveigjanleika. Viðkomandi heyrir undir deildarstjóra Upplýsingatækni og kemur að mótun stefnu um hagnýtingu upplýsingatækni í rekstri fyrirtækisins. Starfssvið:  Ber ábyrgð á og hefur eftirlit með útvistunar- og þjónustusamningum m.t.t. þjónustugæða og kostnaðar  Mótun stefnu um notendabúnað starfsmanna og innkaupastýring  Umsjón með fjarskiptasamningum fyrirtækisins  Almennt kostnaðareftirlit og samþykkt reikninga  Samskipti við innlenda og erlenda tæknibirgja  Verkefnastjórn í upplýsingatækniverkefnum  Ráðgjöf til stjórnenda og starfsmanna Menntunar- og hæfniskröfur:  Háskólamenntun sem nýtist í starfi  Krafa um haldgóða reynslu af útvistun og gerð útvistunarsamninga  Hefur frumkvæði og leggur áherslu á stöðugar umbætur  Greinir og metur tækifæri út frá tölulegum gögnum  Setur fram upplýsingar á skipulegan og skilmerkilegan hátt  Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund Sérfræðingur í vöruhúsi gagna Leitað er að öflugum einstaklingi til að taka þátt í frekari uppbyggingu á vöruhúsi gagna. Viðkomandi tilheyrir teymi innan Upplýsingatækni sem sérhæfir sig í hagnýtingu gagnagrunna. Starfssvið:  Innleiðing og umsjón með skýrsluskilum til FME  Umsjón og ábyrgð á framsetningu á mælikvörðum félagsins  Ráðgjöf og aðstoð við ýmis verkefni þar sem vöruhús gagna nýtist við ákvarðanatöku og vinnslu  Ýmis ferlavinna til að samræma gögn úr vöruhúsi gagna  Þróa gagnasöfn vegna tölfræðilegra greininga og stuðla að aukinni og skilvirkari notkun gagnanna Menntunar- og hæfniskröfur:  Háskólamenntun í tölvunarfræði, tölfræði eða stærðfræði skilyrði  Haldgóð reynsla af ferlavinnu, tölfræði og gagnagrunnum  Þekking og reynsla af MS-SQL eða Oracle  Reynsla af XBRL er kostur  Mikil þjónustulund og metnaður í starfi Umsóknarfrestur er til og með 13. apríl nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Agla S. Björnsdóttir (agla. bjornsdottir@capacent.is) og Erik Christianson Chaillot (erik.chaillot@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. VÍS er framsækið þjónustufyrirtæki með 40 þjónustuskrifstofur víðsvegar um landið. Markmið VÍS er að vera alltaf í fremstu röð tryggingafélaga á Íslandi og er ánægja starfsfólks og viðskiptavina lykilatriði í velgengni félagsins. Hjá VÍS starfar framúrskarandi hópur einstaklinga sem saman myndar sterka liðsheild. Mikil áhersla er lögð á að skapa starfsfólki gott starfsumhverfi og aðstöðu til að veita viðskiptavinum góða þjónustu. VÍS felur starfsfólki störf við hæfi, þannig að hæfileikar þess og frumkvæði fái notið sín við áhugaverð og krefjandi verkefni. VÍS leitar að öflugum liðsmönnum í spennandi störf í upplýsingatækni á Þróunarsviði. Í samræmi við jafnréttisstefnu VÍS hvetjum við konur jafnt sem karla til að sækja um störfin. E N N E M M / S ÍA / N M 6 2 2 5 9 | ATVINNA | 5. apríl 2014 LAUGARDAGUR2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.