Fréttablaðið - 05.04.2014, Side 57

Fréttablaðið - 05.04.2014, Side 57
Staða aðstoðarleikskólastjóra við leikskólann Álfastein er laus til umsóknar. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn til að leiða áfram og taka þátt í góðu faglegu samstarfi í skólanum og hafa að leiðarljósi að gott leikskólastarf má ávallt bæta. Unnið samkvæmt SMT skólafærni. Menntunar- og hæfniskröfur • Leikskólakennarapróf • Framhaldsmenntun og/eða reynsla á sviði stjórnunar æskileg • Frumkvæði og samstarfsvilji. • Góðir skipulagshæfileikar. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Sé reiðubúinn til að leita nýrra leiða í leikskólastarfi. • Hafi áhuga og/eða reynslu til að leiða þróunarstarf Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf um- sækjanda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann hefur unnið við og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna stjórnunarstarfi. Allar upplýsingar um stöðuna veitir Inga Líndal leikskólastjóri í síma 555 6155/ 664 5839 alfasteinn@hafnarfjordur.is Umsóknarfrestur til og með 22. apríl 2014. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Aðstoðarleikskólastjóri Fulltrúi í þjónustuver Staða fulltrúa í þjónustuver Tollstjóra er laus til umsóknar Hjá Tollstjóra starfar hópur hæfileikaríks starfsfólks sem hefur það að markmiði að veita góða og skilvirka þjónustu og standa vörð um hagsmuni almennings og atvinnulífs. Lögð er áhersla á símenntun starfsmanna, heilsueflingu og góðan aðbúnað. Starf fulltrúa felur m.a. í sér: • Afgreiðslu og þjónustu við viðskiptavini. • Upplýsingagjöf og úrlausn mála í tengslum við almenn tollamálefni og innheimtu skat ta og gjalda. • Símsvörun í þjónustuveri og/eða skiptiborði. • Afgreiðslu aðsendra erinda í gegnum síma, tölvupóst eða svarbox. Menntunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða samsvarandi menntun. • Staðgóð almenn tölvukunnát ta. • Got t vald á íslensku. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Kurteisi og þjónustulund. • Nákvæmni, traust vinnubrögð og stundvísi. • Hreint sakavot torð. Um er að ræða fjölbreyt t verkefni sem hæfa jafnt körlum sem konum. Við upphaf starfs er boðið upp á markvissa þjálfun í sérhæfðum þát tum sem tengjast tolla- og innheimtumálum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um starfskjör, rét tindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um rét tindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Nánari upplýsingar um starfið veitir Unnur Ýr Kristjánsdót tir, forstöðumaður mannauðssviðs, í síma 560-0300. Umsóknarfrestur er til 22 apríl nk. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir merktar „fulltrúi þjónustuver“ ásamt ferilskrá skal skila til mannauðssviðs embættisins að Tryggvagötu 19, 101 Reykjavík eða í gegnum tölvupóst: starf@tollur.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Athygli er vakin á að umsóknir gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. störf hjá hjá eimskip flytjanda á norður- og austurlandi www.eimskip.is J A N Ú A R Hjá Eimskip Flytjanda starfar öflugur hópur fólks sem hefur gildi fyrirtækisins; árangur, samstarf og traust að leiðarljósi. Nú leitum við að nýjum liðsmönnum á Norður- og Austurland. Um er að ræða tímabundin störf við sumarafleysingar á Egilsstöðum, Reyðarfirði og Húsavík og eitt framtíðarstarf á Húsavík. húsavík vöruhúsaþjónusta – sumarafleysing Helstu verkefni eru vörumóttaka og vöruafgreiðsla. Almennt gildir að fastur vinnutími er frá kl. 08:00–16:00 alla virka daga en viðkomandi aðili þarf að hafa sveigjanleika til að geta unnið lengur ef verkefnastaða er þannig. Æskilegt er að umsækjendur hafi lyftararéttindi (J). akstur – sumarafleysing og framtíðarstarf Eimskip Flytjandi leitar að tveimur bílstjórum, annars vegar í sumarafleysingu og hins vegar í framtíðarstarf, við akstur dráttar- og flutningabíla. Hefðbundinn vinnutími er frá kl. 08:00–16:00 alla virka daga en viðkomandi aðilar þurfa að hafa sveigjanleika til að geta unnið lengur ef þörf er á. Meirapróf (C) er skilyrði fyrir ráðningu og réttindi til að aka með tengivagn (CE) eru æskileg. Nánari upplýsingar um störfin veitir Þorgrímur Friðrik Jónsson, verkstjóri Eimskips á Húsavík í síma 525 7853, tfj@eimskip.is. egilsstaðir og reyðarfjörður akstur – sumarafleysing Eimskip Flytjandi leitar að bílstjórum í sumarafleysingar við akstur dráttar- og flutningabíla. Helstu verkefni eru lestun og losun bíla, útkeyrsla, vörumóttaka og vöruafgreiðsla. Um er að ræða bæði dag- og vaktavinnu. Meirapróf (C) er skilyrði fyrir ráðningu, réttindi til að aka með tengivagn (CE) og lyftararéttindi (J) eru æskileg. Nánari upplýsingar um störfin veitir Rúnar Már Gunnarsson, þjónustustjóri Eimskips á Austurlandi í síma 525 7977, rmg@eimskip.is. Umsjón með ráðningunum hefur Erla María Árnadóttir, sími 525 7131, era@eimskip.is. Tekið er á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Eimskips, www.eimskip.is til og með 12. apríl. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Hreint sakavottorð og 18 ára aldur er skilyrði fyrir ráðningu hjá Eimskip.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.