Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 79

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 79
STAÐLAUSIR STAÐIR söguskoðunar. Ennfremur mun ég leitast við að leiða í ljós hvernig het- erótópía Foucaults kristallar þjóðfélagslega sýn sem er í mótun á þessum tíma og felur í sér upphafhingu hversdagsKfsins sem gagnrýnins hugtaks andspænis hefðbundinni útópískri þjóðfélagsgagnrýni og söguskoðun. Heterótópíuhugtak Foucaults Greining Foucaults á heterótópískum svæðum menningarinnar er leit að eyðum hennar. I raun má líta á hana sem leit að flóttaleiðum innan eft- irlitskerfa nútímans sem franski heimspekingurinn fékkst við í síðari skrifum sínum.11 Heterótópíumar eru einskonar raunveruleg athvörf eða andrými innan menningarinnar, þar sem óskráðar reglur og ríkjandi viðmiðanir samfélagsins em numdar úr gildi. Þessi hugmynd er á marg- an hátt bam síns tíma. Foucault skrifar texta sinn í Túnis árið 1967, þannig að ein helsta fýrirmyndin að þessum „öðravísi stöðum innan samfélagsins“12 era án efa þær fjölmörgu kommúnur sem stofhaðar vora á þessum tíma. Nægir í því tdlliti að nefna stofnun Drop City í Colorado árið 1965, stofnun Morning Star í grennd við San Francisco ári síðar og Kristjaníu árið 1971.13 Slíkar kommúnur sverja sig vitaskuld á margvís- legan hátt í ætt við vestræna hefð hinnar „raunveralegu útópíu“ sem átti blómatíma sinn í stofnun fjölmargra „fullkominna“ samfélaga í nýja heiminum á 19. öld, þegar útópían birtist í síauknum mæh í „uppdrætti að skipulagningu nýs samfélags“.14 Kommúnurnar mynda þó um leið rof ffá þessari hefð. Þessi nýju „samfélög“ grundvallast ekki á röklegu eða fullkomnu skipulagi, heldur skapa athvörf þar sem hægt er að prófa sig áfram með ný lífsmynstur. A vissan hátt virðist því mega líta á þær kommúnur sem hér spretta upp sem ffumgerð heterótópíunnar, þótt Foucault minnist hvergi á þær í texta sínum. Þar sem útópían býður mönnum undankomuleið út úr glundroða hversdagsins og inn í nýja og fullkomna skipan, opnar heterótópían flóttaleiðir inn í óreiðu hversdagsins. „Heterótópísk staðfræði" Fou- caults, sem er í senn einskonar goðsöguleg og raunveraleg leið til að ve- 11 Sjá nánar: M. Foucault (1975) og D. Defert (1997). 12 M. Foucault (2002) bls. 138. 15 Sbr. R. Eaton (2001) bls. 217-218. 14 Judith N. Shklar. „VVhat Is the Use of Utopia?“. í: T. Siebers (1994) bls. 40-57, hér bls. 47. 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.