Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 162

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 162
GILLES DELEUZE um, upplýsingum, mörkuðum eða „bönkum“. Peningar sýna kannski best muninn á þessum tveimur gerðum samfélaga þ\'í ögunin hefur alltaf tengst mótaðri mynt sem tekur mið af tiltekinni upphæð í gulli en stýringin byggist hins vegar á fljótandi gengi, stilling sem reiðir sig á kóða og ákvarðar viðmiðunarhlutföll ólíkra gjaldmiðla. Séu gömlu pen- ingamoldvörpurnar dýrin á stöðum innilokunarinnar, þá eiga stýringar- samfélögin sína höggorma.5 Við höfum farið frá einu dýri til annars, ffá moldvörpum til höggorma, ekki aðeins í kerfinu sem við búum í heldur einnig í liínaðarháttum okkar og tengslum við annað fólk. Ogunarmað- urinn ffamleiddi orku í afmörkuðum einingum en stýringarmaðurinn gengur í bylgjum á leið um samfellt svið ólíkra sporbauga. Brimbretta- brun6 hefur tekið við af gömlu íþróttunum. Það er auðvelt að finna samsvörun milli sérhvers samfélags og ein- hvers konar vélar, ekki af því að vélar skilgreini þau heldur vegna þess að í þeim birtist þjóðfélagsformið sem ffamleiðir þær og nýtir. GömJu ein- valdsríkin réðu yfir einföldum vélum, vogarstöngum, blökkum, klukk- um. Nýleg ögunarsamfélög voru búin varmaaflsvélum sem fylgir óvirk hætta á óreiðu og virk hætta á skemmdarverkum. Þriðja kynslóð véla með upplýsingatækni og tölvum heldur stýringarsamfélögum gangandi þar sem óvirka hættan er hávaði og sú virka er þjófnaður og veirusýking- ar. Þessi tækniþróun á sér dýpri rætur í tiltekinni umbreytingu kapítalis- mans. Þetta er velþekkt umbreyting sem draga má saman á eftirfarandi máta: Kapítalismi nítjándu aldar beindi kröftimum í einn farvæg og ein- blíndi á ffamleiðslu og eignir. A þann hátt gerði hann verksmiðjuna að innilokunarstað þar sem kapítalistinn átti ffamleiðslutækin og jaffivel einnig aðra staði sem lutu svipuðu skipulagi (heimili verkamanna, skóla). Markaðir unnust ýmist með sérhæfingu, með nýlendustefnu eða með því að draga úr framleiðslukostnaði. En í núverandi mynd beinist kapítal- ismi ekki lengur að framleiðslu sem oft er flutt til fjarlægari staða í þriðja heiminum, ekki einu sinni þegar um er að ræða flókna starfsemi eins og vefnaðarverksmiðjur, stáliðjuver eða olíuhreinsunarstöðvar. Hann bein- ist öllu heldur að yfirffamleiðslu [fr. mrproduction]. Hann kaupir ekki lengur hráefni og selur ekki lengur fúllunnar vörur. Hann kaupir fiill- 5 [Þýð.: Áður fyrr var gengisstefna Evrópubandalagsins - fljótandi gengi samkvæmt ákveðnum reglum - iðulega kölluð „höggormur".] 6 [Þýð.: Greinin er skrifuð áður en netið varð almenningseign. „Brimbrettabrun" eru hér þýðing á „le surf' sem síðar var (og er) notað um vafur á netinu.] IÓO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.