Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 122

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 122
SUMARLIÐI R. ÍSLEIFSSON ingar séu hamingjusamir og svo hjartahlýir að þeir eigi allt saman og gildi einu hvort um sé að ræða heimamenn eða aðkomna. Þá virði þeir biskup sinn sem konung og eftir hans vilja fari allir; orð hans séu þeim lög. Sem betur fer séu þeir nú orðnir kristnir en í raun hafi ekki brejtt miklu að þeir tóku kristna trú þar sem þeir hafi lifað áður svo kristilegu lífi.7 Saxo Grammaticus lýsti einnig fyrirmyndarsamfélagi á Islandi á 12. öld, samfélagi sem líkist helst klausturlífinu, enda ríkir þar hófsemd, trú- rækni og iðjusemi, ekki síst á sviði ffæðanna. Saxo segir að landsmenn vinni látlaust að því að taka saman fróðleik um dáðir annarra þjóða og koma honum til komandi kynslóða en lifi afar fábrotnu lífi, enda bjóði landið ekki upp á annað.8 Myndin verður nokkru flóknari þegar kemur fram á 16. öld. Þá má nefha til sögu Olaus Magnus og ýmsa fleiri höfunda. Olaus skýrir frá því hversu landið sé auðugt af matföngum, einkum fiski og smjöri, sem svo mikið sé til af að vandkvæði séu að geyma þau. Hann segir líka að svo góðir hagar séu á Islandi að reka verði búfé úr högum til þess að það sprengi sig ekki úr ofáti. En Olaus nefnir líka að á Islandi sinni menn ffæðum og risti rúnir í björg og kletta þar sem þeir lýsi dáðum forfeðra sinna og hetjudáðum hjá öðrum þjóðum.9 I Islandslýsingu Olausar, sam- tímamanna hans og margra sporgöngumanna, birtast því margvísleg áhrif. Greinileg eru einkenni ofgnóttarsamfélagsins. En klausturlífið birt- ist þar einnig þegar lýst er fræðaþjóðinni sískrifandi. Allt ffam á 18. og 19. öld birmst viðhorf í þessa veru í fjölmörgum rit- um. A 19. öld urðu aðrar hugmyndir þó ráðandi. Áhugi á menningu, sögu og bókmenntum Norðurlanda, og sérstaklega Islands, blómstraði ffá því á síðari hluta 18. aldar og ffam á fyrri hluta 20. aldar. Það ótrú- lega gerðist, eyja úti í hafsauga flaut að miðju stjórnmálalegrar og menn- ingarlegrar umræðu í Mið-Evrópu á þessum tíma í stað þess að vera Adam af Bremen, Adam afBremens krmike. Þýðandi: Allan A. Lund, Hojbjerg 2000, einkum bls. 230-231. 8 Saxo Grammaticus, Saxos Dantnarks histotie. Þýðandi: Peter Zeeberg, Kaupmanna- höfn 2000, bls. 15. 9 Olaus Magnus fjallar víða um ísland í riti sínu Historia de Gentibus Septentrionalibus, Róm 1555 svo og í fylgiritd með Norðurlandakorti sínu, Carta Marina, Ain kurze Auslegung und Verklerung, Feneyjar 1539. Hér er stuðst við nýlegar sænskar útgáfur, Historia om de nordiska folken, án staðar 1976, m.a. 1. bd., bls. 82-83. Sjá einnig Be- skrivning till Cana Marina, Stokkhólmur 1965, bls. 7-11. 120
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.