Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 131

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 131
FYRIRMYNDARSAíMFÉLAGIÐ ÍSLAND og haft er eftir einum helsta rithöfundi okkar, Einari Má Guðmunds- syni, Islendingar fundu upp þingræðið en ekki Bretar eins og fólk ann- arstaðar í Evrópu heldur og þeir fundu Ameríku en ekki Kólumbus.34 Svo voru Islendingar líka nærri fyrstir til tunglsins svo þetta sé sett í skemmtdlegt samhengi landafundahátíðarhalda fyrir tveimur árum þar sem Bjarna nokkrum geimfara var mjög hampað! Greinilegt er að sú útópíska mynd sem dregin var upp af Islandi á síð- ari hluta 19. aldar og f\Tri hluta 20. aldar lifir enn góðu lífi þó að vissu- lega hafi hún breyst. Hellas norðursins varð sjálfsmynd Islendinga með- an sjálfstæðisbaráttan stóð sem hæst en nokkra furðu vekur hversu lífseig hún hefur orðið, að hún skuli jafnvel hafa lifað af síðari heimsstyrjöldina og svo gagngerar þjóðfélagsbreytingar á 20. öld að slíks eru engin dæmi. Nokkra furðu hlýtur líka að vekja að hvað efrir annað sjáist dregnar myndir í breskum og þýskum fjölmiðlum af yfirburðaþjóðinni smáu í norðrinu; í fiTmefridri grein í Spiegel skín þó líka í gegn góðlátlegt grín að hinum smáa sem hrópar hátt til þess að vera viss um að einhver taki eftír honum. Hluti skýringarinnar á þessum málflumingi er sá að Islendingar, eins og aðrar iðnvæddar þjóðir, em orðnir virkir þátttakendur í að skapa sína eigin ímynd, eins og nefnt hefur verið hér að framan, og hafa vissulega sín áhrif, nú á tímum ekki síður en þegar Arngrímur Jónsson lærði lagði ffam sína útópíu gegn dystópíu Blefkens snemma á 16. öld. En megin- hluti skýringarinnar er þó að nú, ekki síður en fyrr á öldum, dregur land- ið útópíuna til sín eins og segull. En kannski er tími til kominn að fara að skipta um mynd?35 34 Broder, Henryk M., „Zahlenhexen und Tageslieder“. Der Spiegel 39/2000, bls. 256-260. Endursögn á greininni birtist í Morgunblaðinu 28. september 2000 bls. 30. 35 Anna Agnarsdóttir og Skúli Sigurðsson frá þakkir fyrir yfirlestur og athugasemdir. I29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.