Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 153

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 153
UMGJÖRÐ UM STAÐLEYSU in sem sýna fram á greiðslu í samræmi við lágmarksframlag eru hið áhugaverða fræðilega skref (miðað við forsendur hagfræði og leikja- fræði); afmarkaðar óskir sem beinast að ákveðnu fólki eða ákveðnum mögulegum heimi væru hindrun í því að komast frá upphafsstaðnum og að niðurstöðunni. Að auki er sérsök ástæða frá innsæissjónarmiði til að eyða þessum affnörkuðu óskum tdl viðbótar við þá ástæðu að þær komi í veg fyrir niðurstöðu. Einstök atriði þessara takmarkana á byrjunarstöð- unni skipta tæpast máli ein og sér. Því er best að sleppa einfaldlega þess- um óskum. Við þurfum ekki að hafa áhyggjur af þekkingarfræðilegum þáttum upphafsaðstæðnanna. Enginn getur farið í kringum takmörkunina á þeim forsendum að „leiðir af‘ feli ekki í sér orsakarsamband. Því að um leið og vitað er að (1) eða (2) (eða sambærilegur fyrirvari) leiðir af forsendum hins ímyndaða heims er hann sjálfkrafa útilokaður. Meiri vandi stafar af því sem tilteknar aðstæður geta orsakað þó að ekki sé um röklegt sam- band að ræða. Þetta gerir ónauðsynlegt að segja að ein þessara ímynduðu mannvera vilji X helst af öllu. Ef við gefum okkur orsakakenningu um upptök langana, til dæmis kenningu um virka skilyrðingu, gæti þessi manneskja látið sér detta í hug að einhver hafi gengið í gegnum einmitt þá atburðarás sem muni leiða til þess að löngun X verður til og yfirgnæf- ir aðrar langanir. Auðvitað má strax hugsa sér ýmsar hömlur á þessu en það virðist best að bæta einfaldlega við þeirri viðbótartakmörkun að sá sem ímyndar sér heim og fólk í honum megi ekki haga því svo að hann viti að tilteknar langanir orsakist öðrum fremur (alveg eins og hann mátti ekki gera ráð fyrir heimi þar sem tilteknar langanir voru rökleg afleiðing aðstæðna). Við þurfum eingöngu að útiloka að hann geti vitað hvað af að- stæðunum leiðir. Það væri tdl of mikils mælst að heimta að engar ákveðn- ar afleiðingar leiði af þeim aðstæðum sem hann ímyndar sér. Þó að sá sem ímyndar sér heiminn megi ekki hanna annað fólk með það fyrir augum að því muni líka heimur hans öðrum fremur, gæti hann ímyndað sér fólk sem fellst á ákveðin grundvallarsjónarmið. (Þessi grundvallarsjónarmið gætu stutt aðstæðurnar sem hann skapar). Hann gæti tdl dæmis komið því svo fyrir að allir í heiminum og hann sjálfur þar með talinn, séu hlynntir jafnri skiptingu framleiðslunnar, þannig að all- ir sem koma fái jafnan hlut. Ef heimsbyggðin aðhyllist einhverja aðra al- menna reglu P um skiptdngu fær hver og einn sinn P-hlut í stað jaðar- framlags síns. Fullkomin eindrægni verður að ríkja um þetta því að hver V1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.