Þjóðlíf - 01.05.1986, Side 74

Þjóðlíf - 01.05.1986, Side 74
Er veldi stjórnmálaflo verkalýöshre Eftir Auöi Styrkársdóttur íjanúar síðastliönum gerðust þau merku tíðindi að kosið var í verkalýðsfé- lagi innan Alþýðusambands íslands. For- maður Iðju, félags verksmiðjufólks í Reykjavík og nágrenni, Bjarni Jakobs- son, er setið hafði að valdastóli f félaginu fráárinu 1976, varfelldurmeð miklum meirihluta atkvæða í almennri kosningu í félaginu. Þessi tíðindi eru merk fyrir margra hluta sakir; þau segja sögu af þróun verkalýðshreyfingarinnar í landinu þar sem ólík stjórnmálaöfl hafa, að þvf er virðist, komið sér saman um að þeim valdahlutföllum sem nú ríkja innan verkalýðsfélaganna skuli ekki raskað; þau segja sögu af grasrótarhreyfingu gegn skrifstofuveldi; þau segja sögu af verkalýðsfélaginu Iðju; og síðast en ekki síst segja þau sögu afafskiptum stærsta stjórnmálaflokks landsins, Sjálfstæðis- flokksins, afkosningum í verkalýðsfélagi og hrakförum í sömu kosningum. 74 ÞJÓÐLÍF

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.