Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.11.2014, Blaðsíða 4

Fréttatíminn - 28.11.2014, Blaðsíða 4
www.siggaogtimo.is Verð frá kr 80.000.-  Vikan sem Var Metvelta í kvik- myndagerð Velta af kvikmyndaframleiðslu á Íslandi fyrstu átta mánuði ársins var meiri en nokkru sinni fyrr, alls 10,5 milljarðar króna. Það er næstum fimm milljörðum meira en í fyrra. Stærsta verkefni ársins var framleiðsla á sjón- varpsþáttunum Fortitude. Veður Föstudagur laugardagur sunnudagur Milt og allhvass sa-vindur. rigning v-til. höfuðborgarsvæðið: HVaSSt SÍðdegiS og rigning. skil Með rigningu á leið austur yfir landið. höfuðborgarsvæðið: rigning Framan aF degi, en roFar til. slagveðursrigning upp úr MiðjuM degi og hlýnandi í bili. höfuðborgarsvæðið: HVaSSt og rigning eFtir Hádegi. Meira verður um sviptingar lægðirnar sýna sig æ meir í grennd við landið og spáð er vaxandi sviptingum og stormasömu veðri næstu daga. Kuldaskil fara austur yfir landið á laugardag með mildu miðri og nokk- urri rigningu. á eftir þeim kólnar víðast niður fyrir frostmark aðfararnótt sunnudags. Einni þessara kröppu lægða sem skera sig úr, er spáð við landið á sunnudag. Fylgjast þarf vel með, sérstaklega vestanstreng í kjölfar miðjunnar. 7 7 6 3 7 6 4 3 5 7 4 2 -2 -3 4 einar sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is e mbætti landlæknis og Lýðheilsustöð voru sam-einuð þann 1. maí 2011. Sameinuð starfsemin, undir heiti landlæknisembættisins, flutti í gömlu Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg í Reykja- vík þann 2. ágúst 2011. Fyrir sameininguna var land- læknir til húsa við Austurströnd 5 á Seltjarnarnesi, í húsnæði sem ríkið leigði samkvæmt leigusamningi af Neshúsi ehf. Leigusamningurinn var gerður árið 2002 og gildir til ársins 2027. Töluverð umræða varð um framtíð hússins þegar landlæknir flutti þaðan út þar sem samningurinn er óuppsegjanlegur og leigu- verð á mánuði er um 2 milljónir. ný starfsemi í húsið á næstu dögum Í september árið 2011, mánuði eftir að landlæknir flutti út, framleigði ríkið húsnæðið til Alþingis og höfðu rannsóknarnefndir Alþingis þar starfsemi sína þar til í júlí á þessu ári. Húsið hefur því staðið tómt í fimm mánuði en Þórarinn Gunnarsson, fjármálastjóri landlæknisembættisins, segir nýja stofnun vera á leið í húsið á næstu dögum, hann geti þó ekki upplýst hvaða stofnun það sé. „Þetta ferli er bara í vinnslu og er búið að vera það í nokkurn tíma. Það tekur alltaf tíma fyrir ríkis- stofnanir að flytja. Auk embættis landlæknis eru það Framkvæmdasýsla ríkisins, fjármálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið sem vinna að þessum málum með okkur.“ blóðugt að láta húsið standa tómt Sameining embættanna og flutningarnir voru gerðir með hagræðingu í huga en voru gagnrýndir á sínum tíma. Ríkisendurskoðun gerði athugasemdir við breytingarnar og þáverandi velferðarráherra, Guð- bjartur Hannesson, gagnrýndi óuppsegjanlegan leigusamninginn sem gerður var við Neshús ehf. Þórarinn segir það ekki óalgegnt að ríkið geri óupp- segjanlega leigusamninga. „Ríkið var, og er, alltaf að flytja stofnanir til og frá, það er eðlilegt. En það sem gerðist þarna er að það hægðist á öllum framkvæmd- um vegna hrunsins.“ Nú hefur fyrrum húsnæði landlæknis staðið tómt í fimm mánuði, sem þýðir að ríkið hefur glatað um tíu milljónum. „Auðvitað er þetta blóðugt, en sem betur fer hefur samt húsið nýst mest allan tímann,“ segir Þórarinn og vísar þá til framleigunnar til Alþingis. „Það hefur tekið lengri tíma en menn reiknuðu með að finna framtíðarleigjendur. En þetta er vonandi að detta inn á næstu dögum.“ halla harðardóttir halla@frettatiminn.is 258 lög bárust í forkeppni Söngvakeppn- innar á rÚV og hafa tólf verið valin til þátttöku. Fyrsta forkeppnin verður 31. janúar. Aftur í Biggest Loser eyþór árni Úlfars son vakti athygli þegar hann tók þátt í fyrstu seríu af Biggest loser á Skjá einum. Hann mun einnig taka þátt í annarri þáttaröðinni sem fer í loftið á næstunni. eyþór var 249 kíló þegar þættirnir hófust í fyrra en er nú 211 kíló. 4,5 milljónir króna borgaði FH keppi- nautum sínum í ÍBV fyrir knattspyrnu- manninn Þórarin inga Valdimarsson, samkvæmt frétt Vísis. Hætta með andalifur Hamborgarafabrikkan hefur ákveð- ið að taka andalifur af matseðli, eftir kvörtun á Facebook-síðu veitingastaðarins. 500 félagslegar íbúðir verða byggðar og keyptar í Reykjavík næstu fimm árin. Félagsbú- staðir ætla að verja 13 og hálfum milljarði króna til þess en þetta var sam- þykkt á fundi borgarráðs reykjavíkur.  leigusamningur Ónotað húsæði í umsjÓn ríkisins Tíu milljónir í vaskinn Fyrrum húsakynni landlæknis við Austurströnd 5, Seltjarnarnesi, hafa staðið tóm síðan í júlí á þessu ári. ríkið leigir húsnæðið af neshúsi ehf. og leigan er um 2 milljónir á mánuði. Blóðugt en eðlilegt, segir Þórarinn Gunnarsson, fjármálastjóri Embættis landlæknis. Búið er að finna nýja starfsemi í húsið en ekki má enn upplýsa hver hún er. Fyrrum húsnæði landlæknis við Austurströnd 5, Seltjarnarnesi, hefur staðið autt frá því í júlí á þessu ári. 4 fréttir Helgin 28.-30. nóvember 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.