Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.11.2014, Blaðsíða 62

Fréttatíminn - 28.11.2014, Blaðsíða 62
„Það má líta á fallegar verslanir að einhverju leyti líkt og safn þar sem má snerta og máta, og hugsanlega kaupa ef manni líkar vel við,“ segir Sindri Snær Jensson, annar eigandi herrafataverslunarinnar Húrra Reykjavík. Jólin nálgast og tíminn flýgur frá okkur á aðventunni. Jólaföt eru ómissandi hluti af jólaundirbúningnum – það er væntanlega enginn sem vill enda á nærfötunum eða sokkum einum fata á aðfangadag eftir að hafa uppgötvað að í öllum jóla- æsingnum gleymdist að kaupa sjálf jólafötin. Sindri Snær Jensson, eigandi herrafataverslunarinnar Húrra Reykjavík, er svo sannarlega ekki einn af þeim og hér segir hann frá því helsta sem mun einkenna jólatískuna hjá karlpeningnum.  KarmannatísKa Jólafötin H erratískan tekur nú ekki miklum stakkaskiptum á milli jóla en menn vilja vera fínir yfir hátíðirnir. Ég persónulega sé ekki þörfina á því að setja upp háls- tau því það getur verið þvingandi og yfir jólin vill manni líða vel. Þess í stað mæli ég með fallegri ljósri skyrtu og jafnvel vandaðri ullarpeysu yfir og þá frekar með O-hálsmáli en V-Háls- máli. Gollan, eða jakkapeysan eins og svo margir kalla hana, er á undan- haldi eftir nokkur góð ár í tísku.“ Erum stödd í miðri sportbylgju Aðspurður hvort eitthvert „trend“ verði ráðandi þessi jól segir Sindri: „Ef við tölum almennt þá erum við stödd í miðri sportbylgju sem má telja bæði jákvætt og neikvætt. Strigaskór eru orðnir meiri heilsársvara og fara þeir oftast vel með fæturna en aftur á móti eru margir líka farnir að líta á jogging buxur sem valkost til dag- legs brúks sem ég tel ekki smekklegt. Þegar kemur að skyrtum er mikið um oxford skyrtur með „button-down“ kraga og jafnvel slíkar skyrtur í þykk- ari efnum. Köflóttar skyrtur eru einn- ig með endurkomu þessa dagana eftir smá lægð undanfarin ár.“ Nýstraujuð hvít skyrta Fyrir þá sem vilja fara öruggu leið- ina þá er hvít skyrta alltaf klass- ísk. „Það er ekkert betra en að vera hreinn og fínn, nýklipptur og rakað- ur fyrir jólin og klæða sig í nýstrauj- aða hvíta skyrtu,“ segir Sindri og bætir við: „Þá ætla ég að vera smá leiðinlegur og lýsa andúð minni á öllum þessum ljótu jólapeysum sem fólk virðist leyfa sér að klæðast á al- mannafæri. Þetta er ágætis húmor og allt það en 95% af þessum peys- um er hrein og bein sjónmengun.“ Sindri segir þó að fólk ætti almennt ekkert að vera að stressa sig á jóla- dressinu. „Þetta snýst allt um að líða vel og njóta jólanna.“ Erla María Markúsdóttir erlamaria@frettatiminn.is Jólin verða smekkleg og þægileg hjá karlmönnum í ár 62 jólaföt Helgin 28.-30. nóvember 2014 Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 10-16 Laugavegi 178 l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Skyrtur Verð 8.900 kr. 2 litir: svart og hvítt. Stærð 34 - 52. Verð 11.900 kr. Síð skyrta. 1 litur: svart. Stærð 34 - 52.. "Kryddaðu fataskápinn” RISA ÍÞRÓTTA- OG LEIKFANGAMARKAÐUR Í Laugardagshöll dagana 21-30. nóvember. Stærsti markaðurinn hingað til. Komdu og gerðu frábær kaup fyrir alla fjölskylduna Erum búin að fylla höllina aftur með íþróttavörum og leikföngum og verðum með enn meira úrval og betri verð. Opið föstudag frá kl. 14:00-20:00 og laugardag/sunnudag frá kl. 12:00-18:00 Frábær verð á íþróttavörum Allt að 60% afsláttur af leikföngum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.