Þjóðlíf - 01.07.1988, Síða 19

Þjóðlíf - 01.07.1988, Síða 19
INNLENT tRÐlR eigenda Eyjaferða hefur það sem aðalstarf í sumar að sigla með farþega, en Pétur grípur einnig í það þegar báðir bátar eru í ferðum. Annars skipuleggur Pétur ferðirnar ásamt Svanborgu, og hún er einnig framkvæmda- stjóri fyrirtækisins. Egilshús, er stórt 125 ára gamalt hús í mið- bæ Stykkishólms nálægt höfninni. Ekki gátu þau hjónin Pétur og Svanborg nú látið sér nægja alla vinnuna við skoðunarferðirnar um Breiðafjörðinn, heldur drifu þau í, ásamt fleirum, að gera þetta gamla hús upp, sem var að hruni komið. Þau eyddu í það 3 árum og ómældum vinnustundum og nú er orðið hátt og glæsilegt risið á þessum öldungi. Þarna eru innréttuð 10 gistiherbergi með rúmum og svefnpokaplássum, en niðri er veitingasala, ásamt myndbandaleigu. A vet- urna er svo nokkrum milliveggjum á annarri hæð kippt í burtu og salurinn notaður fyrir líkamsrækt fyrir hressa Eíólmara. Öll gisti- og veitingaaðstaða er til mikillar fyrirmynd- ar, hlýlegt umhverfi í gömlum stíl og einstak- lega ljúfmannleg þjónusta. í Egilshúsi stjórna Karl Vignir Dyrving og Roy Shann- on, og þar er að sjálfsögðu til húsa afgreiðsla Eyjaferða á farmiðum og bókunarþjónustu. Það þarf mikinn kjark til að fara út í fram- kvæmdir á við þær sem þau hjónin Pétur Ágústsson og Svanborg Siggeirsdóttir hafa gert, en þau eru dugnaðarforkar og Þjóðlíf óskar þeim og öðrum eigendum fyrirtækisins til hamingju með árangurinn og vonar að Eyjaferðir eigi langt líf fyrir höndum túrist- Þessi símaklefi stingur óneitanlega í stúf við byggðina í Flatey. Eftir að símstöð- inni í eynni var lokað fyrir nokkrum árum verður fólk að bregða sér í hann til að ná sambandi við vini og ættingja í landi. um og öðrum ferðalöngum til margfaldrar ánægju. María Sigurðardóttir RAFTÆKNI ORÐASAFN Þráðlaus fjarskipti Fyrsta bindi nýs orðasafns, unnið af Orðanefnd Raf- magnsverkfræðingafélags íslands í samvinnu við íslenska málnefnd. Hér eru íðorð yfir hugtök úr þráð- lausri fjarskiptatækni, m.a. á sviði útvarps og síma, senditækja og viðtækja, rása, útbreiðslu útvarpsbylgna, loftneta, þráðlausra staðarákvarðana ogleiðsögu. Orðin eru, auk íslensku, á átta öðrum tungumálum: frönsku, ensku, þýsku, spænsku, ítölsku, hollensku, pólsku og sænsku. Bókaúfgöfa • • ■ Nauðsynleg handbók. /¥| fflp fi 1 ffl /VIENNING4RSJOÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7 • REYKJAVÍK • SiMI 6218 22 19 GOÐ BOK íjR gersemi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.