Þjóðlíf - 01.07.1988, Qupperneq 69

Þjóðlíf - 01.07.1988, Qupperneq 69
UPPELDI Þorbjörn Broddason í fræðsluráði. Áður fyrr var Reykjavík í forystuhlutverki í skólamálum, en nú er annað uppi. Skólamál í Reykjavík Duttlungar og pólitísk nærsýni — Ég sé ekki fram á framfarir í skólamálum í Reykjavík meðan Ragnar Júlíusson er formaður Fræðsluráðs borgarinnar, — eða til ársins 1990, segir Þorbjörn Broddason, sem rekur í viðtalinu sögu og undirrót þeirra deilna sem sett hafa svip sinn á stjórnun skólamála höfuðborgarinnar síðustu misseri: Segir Þorbjörn Broddason dósent og nefndarmaður í Frœðsluráði Reykjavíkur — Upphaf þessara deilna má rekja til árs- ins 1982, þegar Áslaug Brynjólfsdóttir var ráðin fræðslustjóri í Reykjavík af þáverandi menntamálaráðherra Ingvari Gíslasyni. Nokkrir umsækjendur voru um starfið m.a. Sigurjón Fjeldsted. Hann fékk 4 atkvæði í Fræðsluráði en Áslaug aðeins 3 (þá sátu 7 manns í fræðsluráði en hefur síðan verið fækkað í 5). Áslaug var yfirkennari í Foss- vogsskóla og settur skólastjóri um tíma en Sigurjón var skólastjóri Hólabrekkuskóla. Bæði voru reyndir kennarar og stjórnendur og báðum var vel treystandi til þessa starfs. Eg studdi Áslaugu m.a. vegna hins merki- lega brautryðjendastarfs sem hún hafði átt hlut að í Fossvogsskóla, en einnig vegna þess i að mér fannst ástæða til að fela konu þetta forystustarf. Áslaug er fyrst kvenna fræðslu- stjóri hér á landi —. Með ráðningu Áslaugar kallaði mennta- málaráðherra yfir sig reiði Davíðs Oddsson- ar, borgarstjóra. Síðan þetta gerðist hafa staðið stöðugar skærur sem hafa orðið skólamálum í Reykja- vík mjög dýrkeyptar. í stuttu máli sagt hefur verið svo þrengt að Áslaugu Brynjólfsdóttur að það hefur háð henni stórlega í daglegu starfi. Reykjavík dregst aftur úr — Hér áður fyrr var Reykjavík í forystu- hlutverki hvað varðaði nýjungar í kennslu- háttum og námsefni. Hér voru nýjar aðferðir 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.