Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2008, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2008, Blaðsíða 24
þriðjudagur 24. júní 200824 Dagskrá DV NÆST Á DAGSKRÁ Ótrúlegir leikir á EM í kvöld verður sýndur þriðji þáttur af tuttugu og fimm af bandaríska spurningaþættinum Moment of Truth. þátttakendur þurfa að svara afar persónulegum spurningum um sjálfa sig og líf sitt með lygamæli tengdan við sig. Sá heiðarlegasti stendur uppi sem sigurvegari og fær að launum háa peningaupphæð. þar með sannast hið fornkveðna: það borgar sig að vera heiðarlegur. það er komið að fimmta þættinum í bandarísku þáttaröðinni age of Love. Ástralska tennisstjarnan Mark Philippoussis heldur áfram að leita að ástinni sinni úr hópi fjölda fagurra kvenna. Helmingur þeirra er á þrítugsaldri en hinar rúmlega fertugar. Konurnar sýna klærnar við baráttuna um hnossið, en skyldi aldurinn skipta Mark máli? í kvöld sýnir sjónvarpið fyrsta þátt af tuttugu og tveimur í bandarísku þáttaröðinni Everwood. Treat Williams leikur heilaskurðlækni og ekkjumann sem býr ásamt tveimur börnum sínum í smábænum Everwood í Colorado. Hann tekst á við hversdagsleg vandamál lífsins í bland við vandamál sjúklinga sinna. auk Williams leika gregory Smith, Emily Van Camp og debra Mooney aðalhlutverk í þáttunum. Matthew Perry sem ætti að vera sjónvarpsáhorfend- um vel kunnugur sem Chandler Bing í Friends snýr aftur á sjónvarpsskjáinn í haust. Perry hefur landað samningi við NBC-sjónvarpsstöðina um að fram- leiða að minnsta kosti einn prufuþátt af nýrri þátta- röð sem hann sjálfur ætlar bæði að leika aðalhlut- verkið í og leikstýra. Þátturinn kemur til með að heita The End of Steve samkvæmt fregnum The Holly- wood Reporter. Þættirnir eru svört kómedía sem fjallar um hrokafull- an og sjálfhverfan spjallþáttastjórnanda sem leikinn verður af Perry sjálfum. Ásamt honum mun hand- ritshöfundurrinn Peter Tolan, sem skrifaði handrit- ið að bæði Rescue Me og The Larry Sanders Show, skrifa handritið að þáttunum og framleiða þá. Eins og með flesta félaga Perry úr Friends hefur starfsframi hans eftir að Friends-þættirnir liðu undir lok árið 2004 verið fremur sorglegur. Síðast sást til leikarans í sjónvarpsþáttunum Studio 60 on the Sun- set Strip sem teknir voru úr sýningu eftir einungis eina þáttaröð. EVERWOOD SJÓNVARPIÐ KL. 20.10 AGE OF LOVE SKJÁREINN KL. 21.00 Sjálfur er ég ekki mikill fót- boltaaðdáandi en samt einhvern veginn frystist maður alltaf við skjáinn þegar EM í fótbolta er í sjónvarpinu og horfi ég með mikl- um áhuga. Keppnin hefur verið mjög spennandi og hef ég heyrt fólk sem lítur ekki við fótbolta vera að tala um úrslit leikjanna og hvað þeir voru góðir. Úrslit leikjanna hafa komið mér verulega á óvart. Þegar ég ólst upp var bara talað um Frakka, Eng- lendinga og Þjóðverja þegar stór- mótin hófust en þau lið fönguðu aldrei athygli mína. Þegar ég var barn fékk ég landsliðstreyju Ítalíu merkta Vieri. Ég á þá treyju ennþá og hefur Christian Vieri og ítalska landsliðið alltaf verið í uppáhaldi síðan. Ítalir byrjuðu illa á mótinu í Austurríki og Sviss en náðu sér á strik með sigri á Frökkum en töp- uðu svo fyrir Spánverjum í víta- spyrnukeppni; ég er ekki ánægður með þau úrslit en svona er gangur lífsins. Það sem kemur mér mest á óvart í þessari keppni eru liðin sem hafa komist í undanúrslit. Rússar hafa staðið sig rosalega vel, mér datt ekki í hug að Rússar gætu komist svona langt og þar sem Ít- alía er dottin úr keppni vona ég að Rússar vinni EM. Liðið sem kom held ég flestum á óvart að komast í undanúrslit voru Tyrkir þar sem þeir unnu frábæran sigur á Tékk- um og slógu síðan Króata út í víta- spyrnukeppni. Rússar og Tyrkir geta verið stoltir af frammistöðu landsliða sinna á Evrópumótinu. Óli Valur Pétursson ritar um Evrópumótið í fótbolta pRESSAN Matthew Perry: Matthew Perry sem fór með hlutverk Chandlers Bing í Friends er væntanlegur aftur á sjónvarpsskjáinn í haust. Senn lýkur sjöttu þáttaröðinni af breska sakamálaflokknum Spooks. úrvalssveit bresku leyniþjónustunnar M15 glímir við hryðjuverkamenn og aðra skipulagða glæpastarfsemi á Englandi. aðalhlutverk leika Peter Firth, rupert Penry-jones og Hermione norris. atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. SpOOKS VI SJÓNVARPIÐ KL. 22.25 MOMENT OF TRUTH STÖÐ 2 KL. 20.20 SNýR AfTuR Á SKJÁINN 16.05 Sportið E 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Barnaefni 18.25 Undir ítalskri sól 6/6 19.00 Fréttir, veður, Kastljós 20.10 Everwood 1/22 Bandarísk þáttaröð um heilaskurðlækni og ekkjumann sem býr ásamt tveimur börnum sínum í smábænum Everwood í Colorado. aðalhlutverk leika Treat Williams, gregory Smith, Emily Van Camp, debra Mooney, john Beasley og Vivien Cardone. 20.55 Danmerkurleiðangurinn dönsk heimildamynd um leiðangur 28 manna til norðaustur grænlands í fótspor leiðangurs sem þangað fór 1906. 22.00 Tíufréttir 22.25 Njósnadeildin 10/10 BB Spooks Vi Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónust- unnar Mi5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarfsemi og hryðju- verkamenn. Meðal leikenda eru Peter Firth, rupert Penry-jones og Hermione norris. 23.20 EM í fótbolta 2008 E 01.00 Kastljós E 07:15 Rachael Ray (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Dynasty (e) 09:30 Vörutorg 10:30 Óstöðvandi tónlist 16:05 Everybody Hates Chris (e) 16:30 Girlfriends 17:00 Rachael Ray 17:45 Dr. Phil 18:30 Dynasty Ein frægasta sjónvarpssería allra tíma. Blake Carrington stýrir olíufyrirtæki og hann er umkringdur konum sem eru óhræddar við að sýna klærnar 19:20 Jay Leno (e) 20:10 Kid Nation (10:13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem 40 krakkar á aldrinum 8 til 15 ára flytja inn í yfirgefinn bæ og stofna nýtt samfélag. þar búa krakkarnir í 40 daga án afskipta fullorðinna. 21:00 Age of Love (5:8) 21:50 The Real Housewives of Orange County (4:10) 22:40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum. 23:30 C.S.I. (e) 00:20 Girlfriends (e) Skemmtilegur gamanþáttur um vinkonur í blíðu og stríðu. Háðfuglinn Kelsey grammer er aðalframleiðandi þáttanna. 00:50 Vörutorg 01:50 Óstöðvandi tónlist 07:00 Landsbankadeildin 2008 (Fram - Breiðablik) 16:55 Landsbankadeildin 2008 (Fram - Breiðablik) 18:45 Landsbankamörkin 2008 19:45 Landsbankadeildin 2008 (Valur - FH) 22:00 Kaupþings mótaröðin 2008 Sýnt frá þriðja móti sumarsins á Kaupþingsmótaröðinni í golfi. 23:00 PGA Tour 2008 - Hápunktar (Buick Open) Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 23:55 Landsbankadeildin 2008 (Valur - FH) Útsending frá leik Vals og FH í Landsbankadeild karla. 16:00 Hollyoaks Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. 16:30 Hollyoaks 17:00 Seinfeld 17:30 Ally McBeal 18:15 The Class The Class er bráðskemmti- legu nýr gamanþáttur úr smiðju þeirra sem framleiddu Friends og Mad About You. Við fylgjumst með bekkjarmóti skrautlegra skólafélaga sem mörg hver hafa ekki sést í 20 ár. Með aðalhlutverk fer hjartaknúsarinn Jason Ritter. 18:35 The War at Home 19:00 Hollyoaks 19:30 Hollyoaks 20:00 Seinfeld 20:30 Ally McBeal 21:15 The Class 21:35 The War at Home 22:00 So you Think you Can Dance 23:30 Missing Þriðja þáttaröð þessa vinsæla spennumyndaflokks sem fjallar um leit bandarísku alríkislögreglunnar að týndu fólki. Jess Mastrini er sjáandi og sérlegur aðstoðarmaður hennar í þeim rannsóknum. 00:15 It's Always Sunny In Philadelphia 00:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 07:00 Barnaefni 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 La Fea Más Bella 10:15 ´Til Death 12/22 10:40 My Name Is Earl 6/22 11:10 Homefront E 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Neighbours 13:10 The Blue Butterfly 14:55 Friends 21/24 15:20 Sjáðu 15:55 Barnaefni 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Neighbours 18:18 Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir 18:54 Ísland í dag 19:30 The Simpsons 6/22 19:55 Friends 2/17 20:20 Moment of Truth 3/25 21:05 Shark 16/16 Stórleikarinn james Woods snýr aftur í hlutverki lögfræðings- ins eitilharða Sebastian Stark. þetta er önnur þáttaröð þessa frábæra og ferska lögfræðikrimma. Við fylgjumst með Sebastian sækja erfiðustu málin fyrir saksóknaraembættið en oftar en ekki hittir hann fyrir harðsvíraða glæpamenn. 21:50 Traveler 4/8 Hörkuspennandi þáttaröð í anda 24 og Prison Break. Tveir skólafélagar standa skyndilega frammi fyrir því að vera hundeltir af alríkislögreglunni og eru hafðir fyrir rangri sök um að hafa valdið hryðjuverkasprengju á safni. í fyrstu halda þeir að um einskæra tilviljun og einskæra óheppni sé um að ræða en á flótta sínum komast þeir að því að annað kunni að vera uppi á teningnum. Beinast þá spjótin að vini þeirra Will Traveler. nú þurfa þeir að hafa uppi á honum til þess að sanna sakleysi sitt. 22:35 60 minutes 00:40 Medium 11/16 B 01:25 ReGenesis 2/13 02:10 Big Love 8/12 B 03:00 The Blue Butterfly 04:35 Shark E 05:20 Fréttir og Ísland í dag SJÓNVARPIð 06:00 Carried Away B 08:00 Over the Hedge 10:00 The Madness Of King George 12:00 Fun With Dick and Jane 14:00 Over the Hedge 16:00 The Madness Of King George 18:00 Fun With Dick and Jane 20:00 Carried Away B 22:00 The Da Vinci Code B 00:25 The Interpreter BB 02:30 Waiting BB 04:00 The Da Vinci Code B SKJáREINN 18.20 Premier League World 18.50 PL Classic Matches 19.20 Football Icon 20.05 Bestu bikarmörkin 21.00 10 Bestu Í þessum þætti verður fjal- lað um Eið Smára Guðjohnsen. 21.50 Football Rivalries 22.45 Premier League World 23.15 Bestu leikirnir STöð 2 SPORT STöð 2 SPORT 2 STöð 2 BÍÓ STöð 2 STöð 2 ExTRA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.