Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2010, Page 126

Frjáls verslun - 01.05.2010, Page 126
126 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 1 0 S T J Ó R N U N Sjaldan eða aldrei hefur svigrúmið fyrir mistök stjórnenda og til-raunir í rekstri verið minna. Hvað geta stjórnendur gert til að bregðast við nýjum veruleika til að tryggja stöðu sinna fyrirtækja? Eitt af því sem hjálpar stjórnendum að ná enn meiri árangri er markþjálfun fyrir stjórnendur. Undanfarin ár hafa vinsældir markþjálfunar fyrir stjórnendur aukist mjög erlendis og víða er það svo að enginn stjórnandi telst maður með mönnum nema hann eða hún vinni með markþjálfa. Hér á Íslandi er stjórnendaþjálfun í þessum búningi til- tölulega nýtt svið en hefur þó vaxið mjög hratt á síðustu árum. Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri Opna háskólans í HR, hefur starfað sem stjórn enda markþjálfi um nokkurra ára skeið og hefur merkt síaukna eftirspurn á þessum árum. „Það er meðal annars þess vegna sem við hjá Opna háskólanum höfum unnið að því að bjóða upp á nám fyrir markþjálfa sem metið er til eininga á háskólastigi en það er nýnæmi hér á landi. Við viljum leggja okkar af mörkum til aukins árangurs fyrirtækja á Íslandi og þetta er ein leið til þess,“ segir Guðrún. Þeir sem sækja námið í HR eru sérvaldir út frá reynslu sinni og menntun. „Hópurinn er því einstaklega sterkur og á fullt erindi inn á gólf til stjórnenda sem glíma við krefjandi áskoranir og erfið verkefni,“ segir Guðrún, en 15 manna hópur hefur nú lokið fyrsta hluta námsins. Hvað gerir markþjálfinn með stjórnandanum? Markþjálfinn vinnur með stjórnandanum að því að ná fram því allra besta í hans fari með það fyrir augum að auka árangur hans í starfi. Markþjálfinn hjálpar stjórnandanum að setja sér markmið, vinna að því að ná þeim með því að komast yfir hindranir, nýta þær auðlindir sem honum standa til boða sem best, takast á við áskoranir og koma auga á nýjar leiðir. Það sem skilur markþjálfun stjórnanda frá annars konar markþjálfun (e. Life coac hing) er fyrst og síðast það að lögð er áhersla á einstaklingsbundnar þarfir stjórn andans í faglegu starfi hans, með það fyrir augum að auka árangur fyrirtækisins eða ein ingarinnar sem hann stjórnar. Stjórn andi, sem hefur nýtt sér mark þjálf- un, lýsir markþjálfanum sem óháðum aðila sem hann geti kastað hugmyndum til og sem hann geti speglað sjálfan sig og störf sín í. Það þurfa allir á markþjálfa að halda Eric Schmidt, forstjóri Google, segir frá því í viðtali við Fortune að árið 2002 hafi hon um verið bent á að hann þyrfti að fá sér markþjálfa. Fram kemur í viðtalinu að hann hafi fyrst hugsað með sér hvort hann stæði sig ekki í starfi en hafi verið leitt fyrir sjónir Markþjálfun stjórnenda er góð leið til að auka árangur og ná fram því besta hjá stjórnendum sjálfum sem og starfs mönnum þeirra. HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK býður nú í fyrsta skipti á Íslandi nám í markþjálfun fyrir stjórn- endur (e. Executive Coac hing) sem metið er til eininga á háskólastigi. Kennslu á námsbrautinni annast Cheryl Smith frá Corpo rate Coach U. TEXTI: UNNUR VALBORG HILMARSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON O.FL. Markþjálfun stjórnenda: ERTU MEÐ ÞJÁLFARA? Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri Opna háskólans í HR.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.