Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2007, Blaðsíða 196

Frjáls verslun - 01.05.2007, Blaðsíða 196
196 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 7 K Y N N IN G Sparisjóður Mýrasýslu var stofnaður 13. mars 1913 og hóf starfsemi sína 1. október sama ár. Sparisjóðurinn veitir fjölbreytta þjónustu á sviði fjármála og trygginga fyrir einstaklinga og fyrirtæki og eru höfuðstöðvarnar í nýju og glæsilegu húsi við Digranesgötu 2 í Borgarnesi. Steinunn Ásta Guðmundsdóttir er yfir- maður þjónustusviðs og staðgengill Gísla Kjartanssonar sparisjóðsstjóra. Starfsemi sparisjóðsins var nýverið skipt í fjögur svið. Steinunn Ásta var skrifstofustjóri fyrir þá breytingu, en starfssvið hennar er starfs- mannahald og þjónusta á einstaklingssviði. Auk þess að sinna almennri bankastarfsemi rekur sparisjóðurinn umboðsskrifstofu frá Tryggingamiðstöðinni hf. Starfsaldur og reynsla „Stofnfé sparisjóðsins er í eigu Borgarbyggðar og hér vinna 34 starfsmenn, sex karlar og 28 konur. Í stjórn sparisjóðsins eru fimm manns, þar af tvær konur. Þá eru tvær konur yfir tveimur sviðum bankans og tveir karlmenn.“ Steinunn Ásta er á þrítugasta starfsári í sparisjóðnum og segir hún starfsaldur í bankanum háan. Starfsfólkið búi yfir mikilli reynslu og starfsemi sparisjóðsins sé mikil- vægur hornsteinn í héraðinu. „Árið 2006 fékk Sparisjóður Mýrasýslu frumkvöðlaverðlaun, en rökin fyrir tilnefning- unni voru þau að sparisjóðurinn hefði verið öflugur bakhjarl atvinnulífs og stutt dyggilega við nýsköpun á svæðinu. Auk þess hefði hann verið sterkt hreyfiafl í umbreytingum og nýrri hugsun í fyrir tækjum á Vesturlandi.“ Nýr styrktarsjóður SPM skilaði miklum hagnaði á síðasta ári, þeim mesta í sögu sjóðsins. Steinunn Ásta segir árangurinn ekki síst að þakka hæfi- leikaríku og vel menntuðu starfsfólki. Með auknum styrk sparisjóðsins gefist stjórn- endum og starfsfólki tækifæri til þess að hugsa stærra og setja markið hærra, eins og hæfi framsækinni fjármálastofnun. „Framlög sparisjóðsins til samfélagsmála eru sífellt að aukast, til dæmis lagði sjóð- urinn fram 40 milljónir króna til Mennta- skóla Borgarfjarðar sem hefur starfsemi sína síðsumars. Einnig úthlutar Menningarsjóður veglegum styrkjum á hverju ári. Jafnframt hefur verið stofnaður nýr sjóður, Hornsteinn- inn, en hann er styrktarsjóður sem ætlað er að styrkja stærri verkefni í þágu samfélagsins og mun starfa við hlið Menningarsjóðs. Á þessu má sjá að máli skiptir að hafa yfir að ráða peningastofnun í eigu heimamanna, þar sem góð afkoma er nýtt til ýmissa samfélags- legra verkefna.“ Útibú og dótturfélög SPM opnaði starfsstöð í Síðumúla 27 í Reykjavík árið 2005, en þar er afgreiðsla sem sinnir margskonar þjónustu fyrir viðskipta- vini. Einnig var opnað útibú að Stillholti 18 á Akranesi árið 2006 vegna vaxandi umsvifa. Sparisjóður Mýrasýslu á líka tvö dótturfélög, Sparisjóð Siglufjarðar og Sparisjóð Ólafs- fjarðar og er unnið markvisst að öflun nýrra viðskiptavina, einkum á meðal fyrirtækja, segir Steinunn Ásta að síðustu . Steinunn Ásta Guðmundsdóttir er yfirmaður þjónustusviðs SPM og staðgengill sparisjóðsstjóra. Mikilvægur hornsteinn í héraðinu SPARISJÓÐUR MÝRASÝSLU: Sparisjóður Mýrasýslu veitir fjölbreytta þjónustu á sviði fjármála og trygginga og fékk frumkvöðlaverðlaun í fyrra fyrir að vera öflugur bakhjarl atvinnulífs í heimabyggð og styðja við nýsköpun á svæðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.