Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2008, Qupperneq 30

Frjáls verslun - 01.07.2008, Qupperneq 30
30 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 8 Forsíðu grein SPROTAFYRIRTÆKI Sprotafyrirtækið CRI – eða Carbon Recycling International – er komið að þeim mörkum í vexti sínum að búið er að undirrita samstarfssamning um byggingu verksmiðju. Getur fræðileg hugmynd og tæknileg útfærsla orðið að veruleika? Andri Ottesen er framkvæmdastjóri CRI á Íslandi. Hann segir þetta um markmið fyrirtækisins: „Við ætlum að vera leiðandi í heiminum við að þróa tækni sem nýtir og umbreytir koltvísýrings- útblæstri yfir í nýtanlegt hráefni og búa þannig til eldsneyti á bensín og díselbíla og önnur farartæki, án þess að breyta þurfi á neinn hátt gangverki bílsins.“ Hér er því verið að leita leiða til að draga úr losun gróðurhúsa- lofttegunda – mengunar sem talin er orsök hlýnunar loftslags á jörð- inni. Hugmyndin sjálf er gömul. Það hefur verið vitað í meira en hundrað ár að ef menn blanda saman vetni og koltvísýringi verður úr því metanól. Hjá bandarísku geimferðastofnuninni, NASA, hefur verið hannað ofurlítið orkuver sem á að nota kolvísýring á stjörnunni Mars og vatn, rafgreint á staðnum með sólarorku, til að senda litla geimflaug aftur heim til Jarðar. Hjá CRI er búið að endurhanna þetta orkuver í margfaldri stærð. Og þetta er arðbært ef olíuverðið er hátt en hægt að fá ódýra orku til rafgreiningar á vatni. Og þeir hjá CRI hugsa hátt. Andri segir að ef tíu ára áætlanir fyrirtækisins ganga eftir sé reiknað með að minnka og endurnýta koltvísýringsútblástur um allt að 24 milljón tonn og umbreyta því í 10 milljarða litra af endurnýjanlegum orkugjafa fyrir farartæki. RCI er íslenskt-amerískt fyrirtæki. Það hefur und- irritað samstarfssamning við Hitaveitu Suðurnesja um að reka verksmiðju sem breytir koltvísýringsútblæstri frá jarðvarmavirkjuninni við Svartsengi í metanól, fljótandi eldsneyti fyrir bíla og önnur farartæki. Þetta verður fyrsta verksmiðja sinnar tegundar í heiminum. Árleg afkastageta verksmiðjunnar, sem staðsett verður á yfir- ráðasvæði Hitaveitu Suðurnesja á Svartsengi, verður 4,5 milljón lítrar af metanóli. Verksmiðjan mun hefja framleiðslu á síðari hluta næsta árs og umbreyta daglega um 18 tonnum af CO2 í um 12.500 lítra af bílaeldsneyti. Samstarfssamningurinn gerir einnig ráð fyrir að Hita- veita Suðurnesja og CRI muni í sameiningu reisa aðra verksmiðju á Reykjanesi árið 2011 með tuttugfaldri afkastagetu Svartsengis-verk- smiðjunnar eða um 100 milljón lítra af metanóli á ári, með orkuþörf upp á 50 MW. Andri segir að árangur fyrirtækisins hafi vakið athygli í Bandaríkj- unum þar sem mönnum frá fyrirtækinu var sérstaklega boðið að halda fyrirlestur á árlegum stefnumótunarfundi Vís- inda- og tækniráðs Bandaríkjanna (National Science Foundation). Þá hafa fulltrúar orku- og vísindaráðs og orku- og umhverfisráðs neðri deildar Bandaríkjaþings heimsótt fyrirtækið og buðu í kjölfarið að kynna árangur og stefnu fyrirtækisins fyrir Bandaríkjaþingi. Þá hefur K C Tran, forstjóri CRI, fengið Cobb- verðlaunin fyrir að stuðla að bættum samskiptum Íslands og Bandaríkjanna. Helstu aðstandendur fyrirtækisins eru Lands- bankinn, Olís, Hitaveita Suðurnesja, Mannvit og bandaríski fjár- festingasjóðurinn Focus Group. Einnig eru einstaklingar á bak við fyrirtækið. Fyrir ráðgjafaráði fyrirtækisins eru Georg Olah, nóbelsverðlauna- hafi í efnafræði, Þorsteinn Sigfússon, handhafi hinna rússnesku orkuverðlauna, og Sigurður P. Magnússon fjárfestir. Fyrirtækið er ungt að árum og var stofnað í mars 2006 af þeim Friðriki Jónssyni, Art Schullenberger, Oddi Ingólfssyni og KC. Tran. Carbon Recycling International vA l dIR S PRO TA R Andri Ottesen hjá Carbon Recycling International: ORKAN eNDURNýTT Á BÍLINN „Leiðandi í heim- inum við þróun tækni sem nýtir og umbreytir koltvísýr- ingsútblæstri í nýtanlegt hráefni.“ Andri Ottesen er framkvæmdastjóri CRI á Íslandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.