Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Qupperneq 39

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Qupperneq 39
TÍMARIT MÁLS Ofi MENNINGAR 221 En það er skrýtið hvernig lilutirnir gerast, og aldrei veit maður hvað kann að koma fyrir fólk, og ekki Harra heldur. Allir geta orðið veikir. Dauði og sjúk- dómar fara ekki i manngreinarálit, en gista alla jafnt. Forsetar og konungar og kvikmyndastjörnur, allir deyja, allir verða veikir. Meira að segja Harri varð veikur, — ekki lasinn, það var sosum ekki neitt sem kemur og fer eins og kvef- ið, og maður er jafngóður eftir viku. Harri fékk herkla, og þá vonda, angastrákurinn. Nema veikindin lögðust á Harra, og allir þessir pen- ingar hans í Dalahankanum urðu til lítils. Náttúrlega reyndi hann að hvíla sig frá störfum um skeið, en það var ekki nokkur leið. Meðan hann lá rúmfastur var liann að reyna að selja lieztu vinum sínum lífsáhj'rgð. Har:n Símon Gregóri frændi hans sagði mér þetta allt saman. Hann sagði að ástæðan hefði i rauninni ekki verið sú að Harra langaði í meiri peninga; en honum var lilátt áfram ógerningur að opna munninn án þess að fara að bjóða eitthvað falt. Hann gat ekki átt orða- stað við fólk um neitt, af þvi að hann skildi ekki neitt sem stóð ekki í sambandi við sölu á lífsábyrgðum, híl- um og fasteignum. Ef einhver fór að brydda á stjórn- málum eða kanski trúmálum, þá kom óþol í Harra og hann fór að hjóða vörur. Hann spurði meira að segja Símon Gregóri hvað hann væri gamall, og þeg- ar Símon sagðist vera tuttugu og tveggja rauk Harri upp til handa og fóta. „Heyrðu, Símon,“ sagði hann, „þú ert frændi minn, og nú skal ég gera þér greiða. Þú mátt ekki af ein- um degi missa ef þú villt verða fjárhagslega sjálf- stæður þegar þú ert hálfsjötugur. Ég hef alveg tilvalda lífsábyrgð fyrir þig. Auðvitað hefurðu efni á að horga sex dollara tuttugu og sjö sent á mánuði næstu fjöru- líu og þrjú árin. Reyndar geturðu þá ekki farið mjög oft á bíó; en hvort finnst þér meira varið í að sjá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.