Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Qupperneq 45

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Qupperneq 45
Gunnar Benediktsson: Til varnar lýðræðinu. í 2. liefti Tímarits Máls og menningar þ. á. er birt þing- ræða, er Vilmundnr Jónsson landlæknir flutti síðastlið- inn vetur. Tilefni ræðunnar var það, að Jónas frá Hriflu, Stefán félagsmálaráðherra og Pétur Ottesen fluttu í Sam- einuðu Alþingi tillögu til þingsályktunar, þar sem for- dæmt var, að menn, sem hefðu nánar tiltekna afstöðu til samfélagsmála, fengju trúnaðarstörf hjá þjóðfélaginu eða þeim væri sýnt sérstakt traust. Öllum var ljóst, að tillög- unni var beint gegn sósíalistum og hún réttlætt með ó- söpnum ásökunum á hendur þeim. — Þessar aðgerðir þóttu sumum þingmönnum mjög varhugaverðar og töldu lillöguna brot á grundvallaratriðum lýðræðisins. Þeir komu með breytingatillögu, og hafði Vilmundur Jónsson ■orð fyrir þeim með ræðu þeirri, er um getur. Afstaða mín gagnvart þessari ræðu Vilmundar er ekki með öllu ólík því, er afstaða Vilmundar var gagnvart til- lögu þremenninganna. Þeir koma með tillöguna undir þvi yfirskini, að hún eigi að vera til varnar lýðræðinu, Vil- mundi finnst sú vörn þeirra vera raunveruleg sókn á liend- ur því og snýst til varnar. En svo finnst mér, að í ræðu hans kenni skoðana og sérstaklega málaflutnings, sem ekki sé í anda hins sanna lýðræðis og skaðlegur sé lýðræð- iskennd fólksins. Þar skilur þó, að Vilmundi mun hafa verið ljóst, að tillaga þremenninganna var vitandi vits sett lýðræðinu til höfuðs, en hinsvegar lief ég von um, að 'Orðum Vilmundar fylgi nokkur alvara. Við ættum því að geta litið á okkur sem samstarfsmenn í vörnum fyrir það lýðræði, sem nú er ríkjandi með þjóð okkar, og þvi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.