Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Side 83

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Side 83
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Happdrætti Háskóla íslands Sala Iiappdrættismiða hefst 25. janúar. Verð hlutamiða hækkar í 8 kr., 4 kr. og 2 kr. Vinningum fjölgar um 1000 og verða nú 6000. að viðbættum 30 aukavinningum. Vinningafúlgan hækkar um 350 þúsund krónur og verður 1 miljón 400 þús. krónur. Vinningar frá 200 krónum upp i 1000 krónur verða 1195 fleiri en áður. —- Athugið ákvæðin um skattfrelsi vinninganna. — Sjálfstæöi Islendinga ljyggist að verulegu leyti á því, að þjóð vor annist siglingar sinar sjálf og að henni farist það á- byrgðarmikla hlutverk giftusam- lega úr hendi. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS hefir frá upphafi verið brautryðj- andi í siglingamálum vorum. 1 tveim heimsstyrjöldum hefir fé- lagið forðað íslendingum frá vöruskorti og neyð. — Kjörorð vort sé: ALLT MEÐ EIMSKIP! Með því stuðlið þér að alþjóðar- heill.

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.