Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Blaðsíða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Blaðsíða 54
Tímarit Máls og menningar leiki hins ameríska kapítalisma skap- aði til þess að skipuleggja hreyfingu þá sem nefnd var „Gangan til Was- hington“. Fyrir áhrif frá þessari hreyfingu kom tilskipun 8802, sem opnaði negrunum leið til vinnu í her- gagnaiðnaðinum. Negrarnir þökkuðu ekki Roosevelt og amerísku stjórninni þessa tilskipun. Fjarri því. Þeir gerðu sér ljóst að Bandaríkin og handamenn þeirra stóðu höllum fæti í baráttunni við Hitler og Tojo og sögðu, að með því að koma af stað styrj öldinni, sem knúði Bandaríkjastjórn til að láta negrana fá vinnu í verksmiðjum, hefðu Hitler og Tojo gert meira fyrir þá en Sámur frændi hafði gert í 300 ár. Eftir að negrarnir höfðu nú feng- ið inngöngu í verksmiðjumar og her- inn, tóku þeir að hagnýta sér veik- leika hins ameríska kapítalisma hve- nær sem færi gafst. Til óeirða kom aftur og aftur í herbúðum og ýmsum stórborgum Norðurríkjanna, ognáðu þær hámarki árið 1943, þegar stríðið var í algleymingi. Það verður ekki fyrr en skýrslur hersins verða birtar, sem almenningur fær að vita hve mörg hundruð sinnum kom til óeirða meðal þeldökkra hermanna og sjó- manna í síðari heimstyrjöldinni. í hergagnaverksmiðjunum tóku negrarnir upp baráttuna bæði gegn yfirboðurum sínum og hinum hvítu samverkamönnum og neyddu hina síðamefndu til að horfast í augu við fáránleikann í kynþáttafordómum þeirra og viðurkenna í fyrsta skipti að negrar gætu unnið eða lært öll þau störf sem unnin eru í amerískum verksmiðjum, og umheiminum hafði verið talin trú um að einungis hvítir menn gætu unnið. Innan verkalýðsfé- laganna sköpuðu negrarnir vandamál, sem hinir hvítu samverkamenn þeirra og verkalýðsfélögin höfðu aldrei fyrr þurft að glíma við og komu oft af stað klofningi innan félaganna og meðal verkamannanna út af mann- réttindamálum og sambúð hvítra og svartra. Eftir stríðið hurfu negrarnir ekki aftur til landbúnaðarstarfa eins og fjöldi þeirra hafði gert í lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. Þeir höfðu komið sér fyrir í iðnaðinum í Norð- urríkjunum, og í mörgum verksmiðj- um höfðu þeir unnið sér starfsaldurs- rétt, sem margir hvítir verkamenn á- unnu sér ekki sökum tíðra flutninga milli vinnustaða. í Suðurríkjunum hófu hvítir menn sama ógnaræðið og þeir höfðu beitt eftir fyrri heimsstyrj öld. Klan-félags- skapurinn var endurvakinn og með tíðum sprengjuárásum og aftökum án dóms og laga allt frá Flórída norður til Mississippi var hafin harátta fyrir því að skipa negrunum á sinn fyrri bekk, en með dvöl sinni í hemum og hergagnaverksmiðjunum höfðu negr- arnir kynnzt nýjum heimi og voru nú einráðnir í að láta ekki hinda sig aft- 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.