Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Side 66

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Side 66
Tímarit Máls og menningar fortíð. En á þessi hefSbundnu verk lítur hann sem skemmtiferSir einung- is, er hann tekst á hendur stöku sinn- um inn í horfinn heim. Hann kallar þau verk sín í gamla stíl. Hann ver þaS aS vísu, aS hann skuli hafa tvö- faldaS áttundina á stöku staS í tólf- tónaverkum sínum, og telur strangt forboS sitt viS því áSur fyrr hafa veriS öfgar af nauSsyn. En hann andmælir því, aS nokkur tóntegund verSi fundin í „Píanókonsert“ hans eSa verkinu „Ode an Napoleon“, enda þótt svo virSist, sem hiS síSasttalda endi í es-dúr. í þessu sambandi minnist ég um- mæla Eislers frá sjötta tugi aldarinn- ar, aS öSru hverju kæmi aS sér löng- un til aS hlusta á nokkra pipar- og salthljóma svonefndra liSsodda („av- antgardista“), þar til hann hefSi fengiS nægju sína. En aldrei líSi margar mínútur, unz honum sé nóg boSiS. Þetta var honum sýnin inn í horfinn heim. Til aS girSa fyrir þrálátan mis- skilning, skal þetta enn tekiS fram, þótt auglj óst sé. Hér er ekki vettvang- ur til aS ræSa um ákveSna tölu tóna í stefi hverju eSa notkun eins eSa annars röddunarforms meSal hinna ýmsu listkosta, sem um er aS velja. Réttlæting og mat slíkra hluta verSur aS fara eftir þætti þeirra í hverju tónverki. ÞaS sem virSast vera tæknireglur hjá Schönherg, er engin tækni í eigin- legri merkingu orSsins. Þó aS þess sé minnzt, sem Eisler tekur fram um stefjuna og áSur var vitnaS til, má segja, aS stefjutæknin veiti svigrúm til fj ölbreytilegustu formmyndana og tónsmíSablæbrigSa; og í enn fyllri mæli á þaS viS um tilbrigSatæknina, frumkaflagerS sónötunnar og úr- vinnslukafla og svo framvegis. Aftur á móti er þaS um hina svokölluSu tækni Schönbergs aS segja, aS hún takmarkar fyrirfram tj áningarsviS tónverksins, þar eS öll geS- og hug- brigSi, sem tónfestihugtakinu eru tengd, eru sniSgengin. I litrófi tján- ingartækninnar lokar hún öllu hinu víSfeSma reynslusviSi, sem aldalöng þróun hefur opnaS. HeiSríkja, fögn- uSur, vongleSi, hetjuskapur, trúnaS- artraust og tignarleiki verSa þar ekki fyrir fundin. Þetta á þó enn miklu fremur viS um sporgöngumenn Schönbergs á þessari hraut, einkum Webern, og „raSkerfi“ þeirra („die seriellen Richtungen“). Sjálfur kerf- isbatt Schönberg aSeins meS tólftóna- aSferS sinni þaS, sem hann vildi láta í Ijós. Hin ótónföstu verk hans frá fyrra tónsmíSaskeiSi skera sig alls ekki í grundvallaratriSum úr siSari verkum hans. Tvennt veldur því einkum, aS vér snúumst nú af fullri hörku gegn hinni ofstækisfullu og kreddubundnu al- gildingu Schönbergs-aSferSarinnar, eins og hún kemur fram í fyrrnefndu „raSkerfi“: 176
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.