Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Síða 128

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Síða 128
Timarit Mál.s np mcnningar rískra herja ínun nema þúsnndum í sta'ð' hundraða, tugum og hundruðum þúsunda, meira að segja milljónum. En engir sigrar munu vinnast, og enginn endir sjáanlegur. Bændur í Víetnam hafa barizt við innrásar- heri heimsvelda í meira en tuttugu ár, og virðast staðráðnir að berjast í tuttugu ár enn ef þörf krefur. Og þeir eru ekki í eðli sínu neitt öðruvísi en þeir sem Frantz Fan- on kallar „hina fordæmdu jarðarbúa". Maður getur aðeins dáið einusinni og það er hetra að deyja fyrir niálstað en úr sulti og drepsóttum. Er ekki augljóst að hinni bandarisku þjóð, sem er nú svo leiðitöm og hlvðin, hljóti fyrr eða síðar að ofbjóða þessi til- gangslausu manndráp? Og þegar svo verð- ur komið að hún byrjar að þreifa fyrir sér um uppkomuleið úr feninu, á hverja mun hún þá hlusta? Á þá sem hafa blekkt hana svo hrapallega? Á þá sem liafa talið henni trú um að allt væri í rauninni í bezta lagi, nema hvað þörf væri á fáeinum lagfæring- um? Eða á þá sem hafa stöðugt sagt henni að allt skipulag auðvalds og heimsvalda- stefnu sé rotið og ómannúðlcgt og hljóti að leiða til endalauss blóðbaðs og þján- inga? Það kann að vera að nokkur tími líði áður en við getum upprætt þetta skipu- lag, en einmitt nú getum við sagt sannleik- ann um það. Og þegar til lengdar lætur er sannleikurinn voldugra vopn en hinir hug- myndasnauðu og trúlitlu munu nokkurn- tíma geta skilið. Að segja sannleikann: að kapítalismi og impcríalismi eru dæmdir til glötunar, að hin sósíalistíska bylting sé eina leiðin sem liggi til björgunar. Þetta verður að vera gnindvöllur sósfalistfskrar baráttutækni í Bandaríkjunum og í öllum öðrum löndum hins kapítalistíska heims. I þvf felst að vísu ekki fullkomin stefnuskrá, en án þess er engin sósíalistísk stefnuskrá möguleg. Hinn kosturinn er grunnfæmisleg tegund endurbótastefnu sem getur ekki áorkað öðru en því að styrkja það kerfi arðráns og ranglætis sem framkallar nú svo mikið af ónauðsynlegri eymd og þjáningum í heim inum. Bandariskir flngkappar að störfiiin / Iréttallutningi aj stríðinu í Víetnam hel- ur ekki borið mikið á því að leitazt vœri við að gera báðum stríðsaðiljum jajn-hátt undir höjði, og raunar er varla einusinni hirt um að skýra frá afleiðingum stríðsins jyrir alþýðu manna, hvorki „hérnamegin“ né „hinumegin" víglínunnar. Ástandið i þessu efni er auðvitað verst hér á íslandi, enda munu þœr jréltastojnanir sem sjá ís- lenzkum málgögnum fyrir fóðri jlestar eða allar vera háðar því jréttabanni sem banda- riski herinn hejur í raun sett á Víetnam. Líklega mun mega fullyrða að íslenzka ríkisútvarpið viti ekki til þess að einn ein- asti maður haji látið lífið í handahójsleg- um hermdarárásum bandaríska jlughersins á Norður-Víetnam. Það eina sem heyrist um þœr árásir eru sportlegar tilkynningar bandarísku herstjómarinnar. Og þó munu haja gerzt í Norður-Víetnam atburðir sem mundi verða jajnað til morðárásar þýzkra nazista á spœnska þorpið Guernica, — ej sljóleikinn vœri ekki orðinn aðalsmerki hins „frjálsa heims". Hér er birt dálítil frásögn af einu afreksverki bandarískra jlugkappa í Norður-Víetnam, kajli úr frélla- bréfi frá Hanoi sem var sent bandaríska blaðinu National Guardian í ágúst sJ. Höfundur er ensk blaðakona, Freda Cook. Þetta er það sem Macnamara á við þegar 238
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.