Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Blaðsíða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1986, Blaðsíða 36
Tímarit Máls og menningar Sagan er um þetta skyld verkum eins og Á botni breðans eftir Gunnar Gunnarsson, útópískri sögu. Hún fjallar um konu, sem lokast inni í koti sínu vegna fannfergis, en tekst á 18 sólarhringum að reisa „himnastiga" upp úr bæjardyrunum og komast upp á yfirborðið. Þessi kona hnígur til jarðar og um leið sjálfrar sín, tekst á við eyðingaröfl í heimi og sál, berst við dauðann og virðist búinn staður. Uppstigning hennar felur því í sér sigur og endurnýjaða eining, lífgjöf, sem í senn er kosmísk og einstaklingsbundin því að hún rennur saman við upphaf nýs árs. Sunnudagskvöld felur ekki í sér heilsteypta goðsögulega heimsmynd eins og saga Gunnars. Sögukonan er ekki lausnarhetja, sem leysir úr viðjum og gefur nýtt líf. Oðru nær. Hið kosmíska snið hefur aðeins sálræna þýðingu í sögunni, tilvistarlega. Það er samlíking í skáldmálinu og tengir sneiðarnar saman í eina heild. Sagan er ekki heldur táknmynd af átökum vellíðunarlög- máls og veruleikalögmáls. Enn síður er hún lífsjátning. Mýþísk, freudísk og ævisöguleg líkön eru einungis vísbendingar, sem textinn býr yfir. Skáldleg merking hans skapast fyrst og fremst af innra rími, lóðréttum og láréttum venslum, kerfi líkinda og mismunar, samræmi í efni og formskipan. Þessi snið gefa sögunni sérstaka hrynjandi sem er hennar og minnir á ljóð; form- gerð, skáldskapur. Tilvísanir 1) Sjá t. d. Kristján Karlsson. „Formálsorð“. Smásögur ungra rithöfunda 1940 — 1955. Reykjavík 1955. Sami. [Formálar]. íslenskar smásögur 1847—1974, I—III. Reykjavík [1982 — 1983]; Olafur Jónsson. Ritdómur. Skímir. Tímarit Hins íslenska bókmenntafélags. Reykjavík 1983. Sveinn Skorri Höskuldsson. „Den islándska kortprosas uppblomstring under 50-talet.“ Kortprosa i Norden. Fra H.C. Andersens eventyr til den moderne novelle. Odense 1983. Knútur Hafsteinsson. Nýjungar í ís- lenskri smásagnagerð um 1950. Opr. BA ritgerð á Háskólabókasafni (1980). 2) Matthías Viðar Sæmundsson. „Það er seigt í þessu kvikindi — Þorsteinn frá FIamri“. Stríð og söngur. [Reykjavík, 1985]. Bls. 186—187. 3) Franc O’Connor. The Lonely Voice. A Study of the Short Story. Cleveland and New York [1963]. Bls. 13-45. 4) Ásta Sigurðardóttir. Sögur og Ijóð. Reykjavík 1985. 5) Herbert Marcuse. Eros and Civilization, 1955. 6) Guðmundur A. Thorsson. „Rautt og svart“. Þjóðviljinn, 4. desember 1985; sjá einnig G(uðrún) B(jartmarsdóttir). „Upp gengur fangakaball aldrei eða seint“. Helgarpósturinn 28. nóv. 1985. 7) Þórir Bergsson. „Sigga-Gunna“. Ritsafn. Fyrsta bindi. R. 1965. 8) Sjá Matthías Viðar Sæmundsson. „Líf úr djúpi. Á botni breðans og heimsmynd Gunnars Gunnarssonar". Lesbók Morgunblaðsins. 8. tbl. 2. marz 1985. 162
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.