Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Síða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Síða 36
Ragnheiður Gestsdóttir Ahrif máls og mynda á sjálfsmynd barna Myndir hafa fengið stóraukið vægi í heimi barna undanfarna áratugi. Síbylja af fjöldaframleiddum og klisjukenndum myndum getur að dómi höfundar leitt til sljóleika ekki síður en myndleysi fyrri tíðar. í myndum fyrir börn verði að taka tillit til þess að draumar og hugarflug eru hluti af veruleika þeirra og einfalda verði efnið án þess að gera það yfirborðskennt eða heimskulegt. Höfundur telur að fjölþjóðlegt myndefni hafi tilhneigingu til stöðlunar og hveturtil að börn séu þjálfuð í myndlestri og að vandað sé til myndefnis á fjölmiðlum og forlögum. Við erum sjálfsagt öll sammála um mikil- vægi bókarinnar og möguleika hennar til að hafa jákvæð áhrif á þroska einstaklinga, ekki síst bama. Jafnframt verðum við að horfast í augu við þá staðreynd að vægi bóklesturs í lífi barnanna okkar er mun minna en áður var. Aðrir miðlar eru sjálf- sagður hluti daglegs lífs og notkun þeirra tekur tíma frá öðru, einkum og sér í lagi bóklestri. Á meðan þessi þróun hefur átt sér stað hefur mikið verið ritað og rætt um fjölmiðlaflóðið og margir eðlilega lýst áhyggjum sínum, jafnvel spáð endalokum bókarinnar sem miðils. Sérstaklega er talað um neikvæð áhrif fjölmiðlanna á uppvax- andi kynslóð, hún verði illa læs eða jafnvel ólæs. Yfirþyrmandi áhrif myndmiðlanna muni hafa þau áhrif að orðið víki fyrir myndinni, að stafur á bók glati gildi sínu sem upplýsinga- og tjáningamiðill. Þessar áhyggjur eru réttmætar, læsi er grundvall- arforsenda fyrir lýðræðislegu þjóðfélagi og fyrir sjálfstæði okkar sem þjóð. En stundum er orðinu og myndinni teflt saman sem ósættanlegum andstæðum í baráttu þar sem annar hljóti að reyna að sigra hinn. Við Islendingar erum orðsins þjóð. Um aldir hefur orðsins list haldið í okkur lífinu ekki síður en fiskurinn og sauðkindin. Allt það sem létti mönnum byrði brauðstritsins var af ríki orðsins, hvort sem um var að ræða fomsögurnar, Passíusálmana eða hnyttna ferskeytlu. íslensk böm sem fæddust um síðustu aldamót ólust upp við mikla myndfátækt. Það sem bar fyrir augu þeirra var náttúran, breytileg eftir árstíðum og veðurfari, fólk og fénaður, híbýli og nytjahlutir. Þau sáu 26 TMM 1992:1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.