Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Page 89

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Page 89
Þorsteinn frá Hamri Gesturinn á Staðastað í endurminningabók sinni hefur Helga Halldórsdóttir frá Dagverðará sögu eina eftir Kristínu Jónsdóttur frá Tröðum í Staðarsveit. Sagan fjallar um það er Jónas Hallgrímsson gisti að Staðastað, ræddi við Kristínu og varpaði fram vísu, og er þá vísu að finna í nýrri útgáfu ritsafns Jónasar. í þessari grein eru leidd rök að því að frásögn Helgu og Kristínar sé hugarburður einn. Árið 1986 kom út bókin Öll erum við menn eftir Helgu Halldórsdóttur frá Dagverðará. Að þeirri bók var góður fengur. Hún hefur að flytja sagnir frá fyrri tímum ásamt end- urrminningum Helgu sjálfrar og annarra sem hún hefur kynnzt á lífsleið sinni. Þeirra á meðal er Kristín nokkur Jónsdóttir frá Tröðum í Staðarsveit, sem kom háöldruð til dvalar hjá foreldrum Helgu árið 1913. Samkvæmt sóknarmannatali hafa for- eldrar Helgu, Halldór Jónsson og Ingiríður Bjarnadóttir, búið á Kálfárvöllum í Staðar- sveit þegar Kristín kom til þeirra sem nið- urseta 1913 frá Vatnsholti í sömu sveit. Árið eftir, 10. júní, deyr hún á Kálfárvöllum, sögð 95 ára í prestsþjónustubók, sem raunar er ofreiknað; hún var fædd 1822, eins og nánar getur síðar. Helga Halldórsdóttir hefur verið um tíu ára aldur þegar Kristín dvaldi hinztu ævi- daga sína á Kálfárvöllum. í bók sinni hefur hún margs að minnast úr fari og frásögnum gömlu konunnar. Er þar einkum að geta æskuminninga auk annars fróðleiks frá prestssetrinu á Staðastað, en svo er að sjá sem Kristín hafí eitthvað verið þar vistum í tíð séra Guðmundar Jónssonar, sem þar þjónaði kalli frá 1798 til dauðadags 1836. Helga hefur eftir Kristínu að hún hafi mjólkað kvíær fyrir séra Guðmund annan hvem laugardag í nokkur sumur og haft þar sitthvað annað að snúast. Að einum þætti þessa bókarefnis verður nú lítillega vikið. Þar er um að ræða atburð sem Helga Hall- dórsdóttir telur að hafi orðið Kristínu „sér- staklega minnisstæður“: eitt laugardags- kvöldið kom langferðamaður með tösku- hest að Staðastað til gistingar hjá séra Guð- TMM 1992:1 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.