Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Side 71

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Side 71
ÞÖGNIN í ORÐUNUM í stað skrifar hún um sjóferð sem hún fór í „fyrir meira en þrjátíu árum“(16). Hún deildi klefa með Salóme Kjartansdóttur og hlustar á sögu hennar heila nótt. Það er sem sagt hver sagan inni í annarri og allar spegla þær hver aðra á margvíslegan hátt. í greininni „ . . . þetta er skáldsaga"5 fjallar Ástráður Eysteinsson um hina flóknu gerð bókarinnar í sama klefa, sjálfsvísanir hennar og vangaveltur um tungumál, skáldskap og eigin tilurð. Hann minn- ist líka á snjóinn og segir að hann sé „tákn fyrir tilveru Salóme11.6 Snjórinn er tákn fyrir enn fleira í þessum texta. Salóme kemur vestur sem kaupakona árið 1930 í byrjun kreppunnar og á gott sumar á Hamri. Hún dregst á að vera veturinn líka og segir við sögukonuna: Jújú, ég ætlaði suður með vorinu, en þá var ég orðin ófrísk og trúlofuð manninum mínum. Þú veizt sjálfsagt hvernig veturnir eru hérna. En ég vissi ekki að þeir eru svona... Það er svo náttúrlegt að það sé snjór í fjöllum. En allur þessi snjór kringum bæinn og aUsstaðar, hvert sem maður lítur, nema þar sem sér í sjó, allsstaðar snjór, endalaus snjór ... Það var snjór yfir öllu, eilífur, endalaus snjór —. (33-34) Snjórinn lokar Sölu inni á Hamri, karlmennirnir fara ferða sinna á skíðum en hún hefur aldrei stigið á skíði. Snjórinn einangrar hana, lokar hana inni í klefa með bóndasonunum tveimur, Jóel og Berta og foreldrum þeirra. Hún giftist Jóel. Ef til vill má segja að hún „gangi í hamarinn" því að smám saman aðlagast hún Jóel og tengdafólkinu, tekur upp orðræðu þess og lífsviðhorf. Það er tvennt sem skiptir sköpum í lífi Sölu en það eru ástin og hefndin eða refsingin. Menn tala ekki um tilfinningar í þessu samfélagi og Sala notar ekki hugtakið „ást“. Hún notar hugtakið „góður“ um þá sem sýna henni umhyggju og „blíður“ um eina mannveru eða son sinn, Kjartan. Berti er „góður“ við hana og þau eiga í ástarsambandi í tvö ár. Þetta er ást í meinum, Sala kallar hana „þetta“ og segir: „ . . . það er eins og manni sé ekki sjálfrátt, þegar þetta kemur yfir mann.“ (53) Þau elskast á stolnum stundum en Sala er þá ófrísk að öðru barni sínu, Kjartani. Hann fæðist svo mjög þroskaheftur og Sala túlkar það sem hefnd eða refsingu fyrir synd sína. Um leið elskar hún engan og ekkert jafn heitt og þennan dreng. Og hann er sá eini sem elskar hana skilyrðislaust, það eina sem hún á alein og enginn mun taka frá henni því að enginn annar vill elska svona barn. Kjartan verður eins og „annað sjálf‘ Sölu, birtingarmynd bæklaðs tilfinningalífs hennar, sjálfsfyrirlitningar og fullkomins valdaleysis. Tilfinningar hennar til Berta eru hins vegar mjög flóknar og fullar af tvískinnungi. Henni fínnst hann barnalegur og mun yngri en hún þó að muni aðeins tveimur árum á þeim. Hann skilur ekki stöðu hennar eða þau TMM 1997:1 61
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.