Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 49
Malan Marnersdóttir „Við eigum William“ William Heinesen hefur löngum átt fastan sess í danskri bókmenntasögu þótt hann sé Færeyingur. Hann hefur hinsvegar ekki átt sér neinn sjálfsagðan sess í færeyskri bókmenntakennslu fyrr enn á síðari árum. Christian Matras minnist ekki á hann einu orði í Færeysku bókmennta- sögunni 1935. Aftur á móti skrifar Ole Jacobsen svo að segja eingöngu um skáldverk Williams Heinesen og Jorgens-Frantz Jacobsen í stóru verki, Föroyar (1958). I þriðja bindi Bókmenntasögu Árna Dahl er hann nefndur í hópi „Færeyinga sem skrifa á dönsku“. í þessari grein ætla ég að lýsa stöðu Williams Heinesen í danskri bók- menntasögu. Auk þess mun ég sýna fram á hvernig velja mætti verkum hans stað í sögu færeysks skáldskapar. Dönsk bóhnenntasaga á 7. áratugnum Bókmenntasögur eru oftast nær þjóðarbókmenntasögur. Þjóðir Evrópu hafa frá því snemma á 19. öld átt sínar bókmenntasögur. Þar skiptir yfirleitt miklu máli að segja ffá þeim skáldskap sem lýsir þjóðarvitund og sem segir frá því sem þjóðlegt er og varðveitir þjóðleg einkenni. Auk þess ríður á að lýsa þeim áhrifum sem rithöfundar hafa hver á annan, hvað er líkt og ólíkt með þeim og að lýsa samræmi og ósamræmi, sporgöngumönnum og nýsköpun- armönnum í listmenningunni. Skáldverk eru því oft flokkuð eftir skyldleika í skáldlegu tilliti. í danskri bókmenntasögu sem forlagið Politiken gaf út á 7. áratugnum má lesa eftirfarandi í formálanum: Það eru ákveðin stór þjóðarverk sem hverri kynslóð er skylt að gefa út, ekki einungis til að gangast við arfi og skuldum, heldur líka og ekki síður til að leggja fram vitnisburð þar sem hver kynslóð staðfestir lífs- viðhorf sín og túlkar arf feðranna, jafnframt því sem hún fýlgir þró- uninni eftir til dagsins í dag. Dansk Litteraturhistoriebd. l,Kaupmh. 1967, bls. 4. TMM 2000:3 malogmenning.is 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.