Breiðholtsblaðið - 01.04.2009, Side 2

Breiðholtsblaðið - 01.04.2009, Side 2
Hverf­is­hreins­un­­ ­ 9.­maí Hverf is ráð Breið holts stend ur fyr ir fegr un ar dög um helg ina 9. til 10. maí nk. Full trú ar ráðs ins munu af henda sorp poka og áhöld sunnu dag inn 10. maí kl. 11:00 á þrem ur stöð um í hverf inu. Stað­ irn ir eru við Fjöl brauta skól ann í Breið holti, Hverf is stöð ina Jafn a­ seli og við versl an irn ar við Arn­ ar bakka. Full trú ar fé laga sam taka, stofn ana og fyr ir tækja eru einnig hvatt ir til að taka virk an þátt í fegr un hverf is ins þessa helgi eða í kring um hana. Tök um upp hansk­ ann fyr ir Breið holt ið og sýn um hreint og fag urt um hverfi í verki. Marg ar hend ur vinna létt verk seg ir í frétt frá hverf is ráði. Hverf­in­verði­heil­ stæð­ari­ein­ing­ar Sam þykkt hef ur ver ið til laga um að gera út tekt á mis mundi leið­ um til að gera hverfi Reykja vík ur sterk ari sem heild stæð ar ein ing ar að nor rænni fyr ir mynd. Til lag an geng ur út á að borg ar stjórn feli skrif stofu borg ar stjóra að hafa for göngu um gerð út tekt ar á mis­ mun andi leið um sem farn ar hafa ver ið í vald dreif ingu og lýð ræð­ isum bót um sam hliða flutn ingi þjón ustu, rekstr ar og auk inni lýð­ ræð is legri ábyrgð út í borg ar hluta og hverfi í borg um og sveit ar fé­ lög um Norð ur landa. Í til lög unni er bent á að stefnt sé að flutn ingi um fangs mik illa þjón ustu verk efna frá ríki til sveit ar fé laga á næstu árum á sviði þjón ustu við fatl aða og aldr aða, auk hugs an legs flutn­ ings heilsu gæslu. Þessa þjón ustu þurfi að sam þætta og skipu leggja á hag kvæm an og ár ang urs rík an hátt. Víð ast hvar á Norð ur lönd­ um, sem og ann ars stað ar hafi þver fag leg þjón usta á hverfagrun­ ni reynst leið ar ljós við fram þró­ un þjón ust unn ar um leið og hún var víða nokk urs kon ar svar við sam drætti í fjár hags leg um styrk borga vegna efna hags þreng inga. Þá þurfi að mæta sterkum kröf um um auk in áhrif og að komu íbúa að ákvörð un um og þjón ustu sem snúa beint að hverf un um. Stefnu­mót­um­í­ inn­flytj­enda­mál­um „Horft til fram tíð ar“ er stefnu­ mót un og að gerð ar á ætl un í mál­ efn um inn flytj enda fyr ir árin 2009 til 2012 sem borg ar stjórn hef ur sam þykkt. Meg in mark mið stefnu Reykja vík ur borg ar í mál­ efn um inn flytj enda eru að borg­ in leggi metn að sinn í að sinna öll um íbú um sín um af kost gæfni og koma til móts við ólík ar þarf ir hvers og eins. Fagn að verði komu fólks frá öðr um lönd um og með ólík an bak grunn og að leit ist verði við að tryggja miðl un upp lýs inga um þjón ustu, rétt indi og skyld­ ur eft ir mis mun andi leið um til allra nýrra íbúa. Áhersla er lögð á að Reykja vík ur borg vinni stöðugt að því að auka fjöl menn ing ar lega færni starfs fólks borg ar inn ar sem sinn ir mót töku og sam skipt um við nýja íbúa og leiti allra leiða til að koma í veg fyr ir for dóma og að íbú um sé mis mun að vegna upp runa eða trú ar bragða. Stefn an er byggð á Mann rétt inda stefnu Reykja vík ur borg ar sem sam þykkt var í borg ar stjórn í maí 2006 og þeirri kort lagn ingu sem unn in var í mál flokkn um í verk efna stjórn­ inni. Upp­lýs­ing­ar­um­ frí­stunda­til­boð Sum ar vef ur ÍTR www.itr.is/sum­ ar. hef ur ver ið opn að ur. Á vefn­ um er að finna all ar upp lýs ing ar um fram boð frí stunda til boða á veg um borg ar inn ar og íþrótta­ og æsku lýðs fé laga fyr ir um 20.000 börn og ung linga á aldr in um 5 til 16 ára í borg inni. Vef ur inn kem ur í stað bæk lings sem gef in hef ur ver ið út und an far in ár og gef ur íþrótta­ og æsku lýðs fé lög um í borg inni nú betra færi á að koma upp lýs ing um á fram færi um sína starf semi. Enn frem ur gef ur leit­ ar vél in á vefn um bæði for eldr um og börn um kost á að leita eft ir tíma bil um, hverf um, aldri og við­ fangs efn um. Með sum ar vefn um vill Reykja vík ur borg bæta enn frek ar þjón ustu við for eldra og börn sem hafa hug á að nýta sér sum ar nám skeið in. At­vinnu­á­tak­ við­húsa­gerð Upp bygg ingu og end ur gerð sögu frægra eldri húsa verð ur gerð að sér stöku átaks verk efni á veg um Reykja vík ur borg ar. Ákveð­ ið hef ur ver ið að leita sam starfs við rík is vald ið, Vinnu mála stofn un, Sam tök iðn að ar ins og aðra vegna þessa verk efn is. Ósk ar Bergs son for mað ur borg ar ráðs seg ir að átak ið verði byggt á reynslu Svía af svoköll uðu Hal land verk efni en það var kynnt á náms stefnu sem hald in var á Hót el Sögu fyr ir skömmu að til stuðl an Reykja vík­ ur borg ar og fé lags­ og trygg inga­ mála ráðu neyt is ins í sam vinnu við fleiri að ila. Christ er Gustafs son, stofn andi og stjórn ar með lim ur Hal land­verk efn is ins kom hing að til lands í boði Reykja vík ur borg­ ar til að kynna verk efn ið á náms­ stefn unni en það gaf góða raun í Sví þjóð í byrj un ní unda ára tug­ ar ins. Vinnu­skól­inn­far­inn­ að­skrá Vinnu skóli Reykja vík ur ætl ar að hefja skrán ingu nem enda fyr ir páska. Sama dag og skrán ing in hefst verð ur kom inn hnapp ur inn á heima síðu Vinnu skól ans, www. vinnu skoli.is þar sem nem end ur fara inn og skrá sig. Nem end ur í 8. bekk velja um þrjú vinnu tíma bil sem eru: 15. júní, 6. júlí og 13. júlí og nem end ur í 9. og 10. bekk velja um tvö vinnu tíma bil sem eru 15. júní og 6. júlí. Nem end ur vinna sam fellt það vinnu tíma bil sem þeir velja. Nem end ur í 8. bekk fá vinnu í þrjár vik ur og nem end ur í 9. og 10. bekk fá vinnu í fjór ar vik­ ur í sum ar. 2 Breiðholtsblaðið Útgefandi: Borgarblöð ehf. Vesturgötu 15 • 101 Reykjavík Sími: 511 1188 • 561 1594 Fax: 561 1594 Rit stjóri: Þórður Ingimarsson, Sími 551 1519, 893 5904 Netfang: thord@itn.is Auglýsingasími: 511 1188 • 561 1594 • 895 8298 Net fang: borgarblod@simnet.is Framkvæmda- og aug lýs inga stjóri: Krist ján Jó hanns son Um brot: Valur Kristjánsson Prentun: Landsprent ehf. Dreif ing: Íslandspóstur 4. tbl. 16. árgangur Breiðholtsblaðið er dreift frítt í öll hús í Breiðholti S T U T T A R b o r g a r f r é t t i r APRÍL 2009 Augl‡singasími: 511 1188 & 895 8298 L jóst má vera nú í að drag anda al þing is kosn ing anna að stjórn mála menn eru tæp ast sam mála um neitt ef þeir þá vita til hvað ráða verð ur að taka. Enn eru til að il ar sem eru í af neit um frá því sem orð ið hef ur þótt þeim fækki eft ir því sem fleira lít ur dags ins ljós af gjörð um manna; stjórn málmanna sem að ila við skipta lífs ins á und an förn um árum. Upp lýs ing ar úr bók­ um stjórn mála flokk anna að und an förnu er varða styrk veit ing ar frá fjár mála líf inu hafa ekki náð að auka traust á stjórn mála­ mönn um held ur þvert á móti þótt um ræð an um opn ari rekst ur þeirra megi lofa góðu til lengri tíma. Kosn ing arn ar nú eru svar stjórn mál anna við kröfu al menn ings eft ir hrun banka kerf is ins og efna hags lífs ins á liðnu hausti en í það svar vant ar þó nán ast allt ann að en að fólki er boð ið að fara inn í kjör klef ann og kjósa gömlu flokk ana. Ný trú verð ug fram boð hafa ekki kom ið fram. L jóst má vera að um ræðu­ og átak amál næstu vikna, mán­aða og jafn vel ára verða hvern ig koma eigi fjár mála kerfi þjóð ar inn ar og þar með at vinnu lífi henn ar á fót að nýju. Spurt verð ur hvers kon ar þjóð fé lag fólk vill búa í og hvaða leið­ ir verða farn ar að nauð syn leg um mark mið um. Hið op in bera er að eign ast meira og meira af at vinnu fyr ir tækj um vegna þess að þau hafa far ið í þrot. Ekki átt leið ir út þeirri skulda söfn un sem varð að tíma bundnu elds neyti at hafna lífs ins. Verð ur vilji fólks sá að rík ið verði einn aðalat vinnu rek andi lands ins með flesta þræði í sín um hönd um eins og var á árum áður eða á að koma þess um rekstri út til fólks og fyr ir tækja að nýju. Því mið ur hræða spor und an far inna ára ýmsa frá hinu frjálsa at vinnu lífi en tæp ast get ur rík i s væð ing orð ið að veru leika fram tíð ar inn ar. Við kvæmt og vanda samt verk efni bíð ur því nýrra stjórn valda að þessu leyti sem mörgu öðru. L jóst má vera að Evr ópu mál in kljúfa stjórn mála flokk ana og einnig eru skoð an ir al menn ings mjög skipt ar hvað fulla Evr ópu sam bands að ild varð ar. Á með an sum ir telja hana fulla bót flestra meina mega aðr ir ekki heyra minnst á Evr ópu­ sam band ið. Hér er of langt mál að fara út að fjalla um kosti og galla að ild ar að ESB en ljóst má vera að þetta mál verð ur að ræða með nýj um hætti og nýj um áhersl um þar sem upp lýs­ ing ar koma í stað til finn inga. Hafa má í huga orð Matth í as ar Jo hann es sen, skálds og fyrr um rit stjóra í þessu efni þeg ar hann sagði að heili sinn legði til að hug að yrði að Evr ópu að ild og hjart að legð ist gegn henni. Ætla má að Matth í as hafi náð að mæla fyr ir munn margra með þess um orð um sín um. L jóst má vera að hverj ir sem sig ur kunna að bera úr být um í kosn ing un um verð ur ekki um margt að velja. Evr ópu að­ild eða for sjá Al þjóða gjald eyr is sjóðs ins er á með al þess sem stjórn mála menn fram tíð ar inn ar standa frammi fyr ir. Lítt mun þá stoða fyr ir þá að deila stöðugt um keis ar ans skegg eins og þeir hafa gert að und an förnu. Þeir verða að snúa sér beint að þeim brýnu mál um sem bíða úr lausn ar. Marg ar sveit­ ar stjórn ir hafa að und an förnu sýnt gott for dæmi að þessu leyti. Al þing is menn mega taka þær sér til fyr ir mynd ar. Þeir eiga val um trú verð ug leika eða að fórna fram tíð inni á alt ari þröngra flokks hags muna. Ljóst­má­vera... Láttu framkalla myndirnar þínar. Ekki gera ekkert við stafrænu myndirnar! Þönglabakka 4 (Mjódd) sími 557 4070 myndval@myndval.is www.myndval.is 200 myndir á5.400kr.

x

Breiðholtsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.