Breiðholtsblaðið - 01.04.2009, Blaðsíða 15

Breiðholtsblaðið - 01.04.2009, Blaðsíða 15
15BreiðholtsblaðiðAPRÍL 2009 Fréttir Íflróttafélag Reykjavíkur Skógarseli 12 • Sími 587 7080 Mynd sími: 587 7081 Tölvu póst ur: ira dal@is holf.is Heimasíða: irsida.is Fót bolta há tíð fyr ir all ar stelp­ ur í 109 hverf inu verð ur hald in sunnu dag inn 26. apr íl í Selja­ skóla á milli kl.14:00 og16:00 og verð ur margt skemmti legt á boðstól um. Barna­ og ung linga­ ráð Íþrótta fé lags Reykja vík ur (ÍR) stend ur fyr ir há tíð inni í sam vinnu við KSÍ. Há tíð in er lið ur í út breiðslu átaki ÍR og KSÍ og er mark mið átaks ins að fjölga kvenna iðk end um í knatt­ spyrnu. Það er trú ÍR að meiri þátt taka kvenna í íþrótt um hafi mik ið for varn ar gildi og hvetji til hollra lífs hátta. Dag skrá há tíð ar inn ar verð ur með þeim hætti að lands liðs­ þjálf ari kvenna set ur há tíð ina kl 14.00 og leik menn A­lands­ liðs kvenna koma á svæð­ ið. Leik menn meist ara flokks kvenna koma einnig á svæð­ ið og knatt þraut ir hefj ast. Þar má nefna að hitta bolta í gat, rekja bolta, skot tækni og fleira auk knatt spyrnu sprells og Kep­ pni í ýms um grein um. Þá verð­ ur sýnt “slides how” af mynd um frá kvenna starf inu, lands lið inu og skemmti leg um at vik um. Þá má geta þess að Kvenna deild ÍR býð ur öll um stúlk um að æfa frítt í heil an mán uð í til efni út breiðslu átaks ins. Meist ara flokk ur kvenna vann sér sæti í úr vals deild kvenna á kom andi tíma bili og spil ar því í efstu deild í ann að skipt ið á þrem ur árum. A lands lið kven­ na hef ur unn ið hug og hjörtu Ís lend inga með glæsi legri fram­ göngu inn an sem utan vall ar og hróð ur knatt spyrn unn ar hef ur vax ið. Nú er það verk efni knatt­ spyrnu hreyf ing ar inn ar að fylgja þess um ár angri eft ir og auka enn þátt töku stúlkna í knatt­ spyrnu. All ar stúlk ur/mæð ur/ frænk ur/vin ir eru vel komn ar á há tíð ina en þar verð ur margt skemmti legt á dag skránni. GETRAUNANÚMER ÍR ER 109 All­ar­stelp­ur­í­fót­bolta Met þátt taka var á MÍ 11 til 14 ára sem fram fór í Laug ar dals höll helg ina 28. febr ú ar til 1. mars. Alls tóku 376 kepp end ur frá 19 fé lög­ um og sam bönd um þátt í mót inu sem var fjölg un úr 283 kepp end­ um frá ár inu áður. Flest ir kepp­ end ur komu frá ÍR eða 59, 43 koma frá FH, 34 frá UMSE. Að af lok un um fyrri degi móts­ ins var ÍR lið ið með af ger andi for­ ystu í heild ar stiga keppn inni með 292 stig en HSK var í öðru sæti með 156 stig. For skot ið jókst enn frek ar á seinni degi keppn inn ar og end aði liði með 506,5 stig, 210 stig um meira en næsta lið á eft ir, auk tveggja Ís lands meist aratitla í ald urs flokk um 13 ára og 14 ára telpna og síð ast en ekki síst tveggja Ís lands meta í 4 x 200 m. boð hlaup um telpna og pilta. Þar hlupu þær Arna Stef an ía Guð­ munds dótt ir, El ísa Pálma dótt ir, Krist ín Lív Jóns dótt ir og Mar grét Lilja Arn ars dótt ir á 1:50.70 mín. og bættu eldra met ið um 3,35 sek. Hjá pilt un um voru það Bene­ dikt Guð munds son, Gunn ar Guð­ munds son, Sæ mund ur Ólafs son og Pét ur Gunn ars son. sem bættu gamla met ið um 89/100 úr sek. þeg ar þeir hlupu á 1:47,62 mín. ÍR­með­af­ger­andi­for­ystu Ein­göngu­ÍR-ing­ar­í­ karla­lands­liði­í­keilu Sig urð ur Lár us son lands liðs­ þjálf ari í keilu var að velja karla­ lands lið ið sem mun keppa á EM í Ála borg í júní. Eft ir tekt vek ur og er senni lega eins dæmi að heilt lands lið sé skip að leik mönn um úr að eins einu liði. Allt eru þetta ÍR­ing ar sem við get um ekki ann að en ver ið afar stolt af. Þetta eru þeir Arn ar Sæ bergs son, Haf þór Harð ar son, Jón Ingi Ragn ars son, Ró bert Dan Sig urðs son og Stef án Claes sen. ÍR átti tvo kepp end ur á EM öld unga sem fram fór á Ancona á Ítal íu 25. til 30. mars. Þetta voru þau Fríða Rún Þórð ar dótt­ ir sem kepp ir í flokki 35 til 39 ára og Jón H. Magn ús son sem keppt i í flokki 70 til 75 ára en 3 kepp end ur komu frá Ís landi í þetta sinn. Fríða Rún hóf keppni sína þann 25. mars á því að verða í 2. sæti í 3000 m hlaupi á tím an um 10:17.50 mín sem er henn ar besti ár ang ur í ár. Fríða Rún var með for ystu í hlaup inu þar til 300m voru eft ir en þá varð hún að lúta í lægra haldi fyr ir keppi naut sín um frá Ítal íu á enda sprett in um og mun­ aði að eins 2 sek. á þeim. Þann 27. mars keppti Fríða Rún síð an í 5 km á víða vangs hlaupi sem hlaup­ ið var á mal ar stíg um með grófri möl og mörg um brött um brekk­ um bæði upp á við og nið ur en þær sem voru nið ur í móti end­ uðu oft í vink il beygju svo erfitt var að fóta sig. Það gerði hlaup ið hins veg ar mun meira spenn andi á að horfa og meira ögrandi fyr­ ir kepp end urn ar. Um það bil 30 kon ur voru í hlaup inu en bland að var sam an flokk um 35 til 39 ára og 40 til 44 ára. Fríða Rún sigr aði í hlaup inu á fín um tíma 19:18 mín. Fríða Rún lauk svo keppni sinni með því að ná í sín önn ur silf ur­ verð laun þeg ar hún varð í 2. sæti í 1500m hlaupi á tím an um 4:47.49 mín, inn an við 1 sek á eft ir þeirri fyrstu sem var sú sama og sigr­ aði í 3000 m hlaup inu. Jón Heið­ ar keppti í kringlu kasti þann 28. mars, varð í 9. sæti. Hann bætti þó um bet ur dag inn eft ir þeg ar hann varð í 3. sæti í lóð kasti með 15.77 m (7,26 kg) Ís lensku kepp­ end urn ir þrír náðu í alls 6 verð­ laun, 2 gull, 2 silf ur og 2 brons, hreint frá bær frammi staða. Evr­ópu­meist­ara­mót­öld­unga­á­Ítal­íu: Fríða­Rún­er­lengst­til­vinstri. Chels ey Krist ina Sveins son, sem er hálf ís lensk hlaupa­ stúlka á 17. ári er enn og aft ur að vekja at hygli í Banda ríkj un­ um með frá bær um ár angri sín­ um og dugn aði. Chels ey Krist ína er dótt ir Birg is Sveins son ar sem mik ið hef ur hlaup ið og starf að fyr ir frjáls í þrótte deild ÍR und an­ far in ár og hleyp ur að sjálf sögðu með ÍR­skokk. Chels ey er fædd á Ís landi og bjó hér í nokk ur ár með föð ur sín­ um og banda rískri móð ur sinni en hún býr núna í Texas í Banda­ ríkj un um en held ur þó ágæt um tengsl um við Ís land. Chels ey keppti í fyrsta sinn á Ís landi á ung linga lands mót inu á Laug um árið 2006 og vakti hún mikla at hygli fyr ir ár ang ur sinn en ekki síð ur fyr ir hlý legt við­ mót. Helg ina 4. til 5. apr íl keppti Chels ey á Texas Rela ys og sigr­ aði hún bæði í 1600 m og 3200 m hlaupi. Hún hljóp 3200 m (2 míl­ ur) á 10:12.11 mín. og setti skóla­ met og móts met en næsta stúlka var á tím an um 10:21.34 mín. Hún sigr aði einnig í 1600 m hlaup inu á tím an um 4:46.47 mín. og var hún 16 sek á und an þeirri sem varð í 2. sæti. Reglu lega er skrif að um henn ar ár ang ur og fram tíð ar sýn, í dag blöð um og vef síð um vestra en á heima síðu frjáls í þrótta deild­ ar inn ar má finna þessa tengla. http://runn ingtimes.com/Art icle. aspx?Art icleID=15618&PageN­ um=1 og við tal við Chels ey má finna á slóð inni http://www. flotrack.org/vid eos/covera ge/ view_vid eo/234381­2008­foot­ locker­cross­country­champ ions­ hips/96103­chels ey­sveins son­4th. Chels­ey­Krist­ina­vek­ur­at­hygli­vestra Frábær­árangur­hjá­Fríðu­Rún­ Hið ár lega Drottn inga mót ÍR og Olís verð ur hald ið laug ar dag­ inn 18. apr íl nk. Drottn inga mót ið er ætl að knatt­ spyrnu drottn ing um sem náð hafa 25 ára aldri og spila ekki með meist ara flokk um fé lags lið anna. Þetta er í þriðja skipt ið sem mót ið er hald ið og er stefnt á skemmti­ legt og veg legt mót að vanda. Tek ið verð ur á móti lið un um í ÍR­heim il inu og leik mönn um boð­ ið upp á rjúk andi te og rist klukk­ an 11:00 en að morg un hress ingu lok inni verð ur móts setn ing klukk­ an 12:30 og í beinu fram haldi hefj­ ast leik ar á gervi grasi ÍR. Móts lok eru áætl uð um klukk an 18:00 með verð launa af hend ingu í há tíð ar sal ÍR­heim il is ins og þar verð ur boð­ ið upp á létt an mat og skemmt un fram eft ir kvöldi. Drottn­inga­mót­ÍR­og­Olís­­ ÚTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST Önnumst alla þætti útfararinnar Þegar andlát ber að höndum Arnór L. Pálsson framkvæmdastjóri Ísleifur Jónsson útfararstjóri Frímann Andrésson útfararþjónusta Svafar Magnússon útfararþjónusta Hugrún Jónsdóttir útfararþjónusta Guðmundur Baldvinsson útfararþjónusta Þorsteinn Elísson útfararþjónusta Ellert Ingason útfararþjónusta

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.