Breiðholtsblaðið - 01.04.2009, Blaðsíða 14

Breiðholtsblaðið - 01.04.2009, Blaðsíða 14
14 Breiðholtsblaðið APRÍL 2009 Sími: 588 9705 www.skautaholl.is Opnunartímar: Mánud. Þriðjud og Miðvikud. 12:00 til 15:00 Fimmtudaga 12:00 til 15:00 og 17:00 til 19:30 Föstudaga 13:00 til 20:00 Laugardaga og Sunnudaga 13:00 til 18:00 Skólar og sérhópar: Mánudag til föstudags 10:00 til 15:00 Það var líf og fjör í nýju heilsu rækt inni hjá Cur ves í Mjódd, þeg ar við lit um þar inn. Kon urn ar voru á fullu í æf ing­ um og við tók um tali Kar it as Mel stað sem býr á Völl un um í Hafn ar firði og hef ur ver ið 3 ár í Cur ves. Hún verð ur 74 í ágúst og seg ir okk ur að hún sé mjög ánægð með heilsu rækt ina. “Ég veikt ist í mars í fyrra og var frá í um 10 mán uði og ég sakn aði mik ið að geta ekki stund að heilsu rækt ina í Cur­ ves. Nú er ég kom in aft ur og það verð ur ekk ert lát á mér, nema ég fái að skreppa í sum ar frí” Sagði Kar ít as okk ur hæst ánægð. Stein unn Ing ólfs dótt ir 67 ára sagði okk ur að hún hefði hatað leik fimi og fund ist hún leið in leg. Hún var með enda lausa verki og lifði á ibu feni. “Núna eft ir að ég byrj aði í Cur ves hef ég hent Ibu­ fen inu og er frjáls mann eskja. Ég tek eng in lyf.” Bætti Stein unn við. Það er öll um hollt að stunda leik fimi og heilsu rækt. Cur ves hef ur ver ið í Lind un um í Kópa­ vogi frá því 2005, en hef ur nú flutt starf sem ina til okk ar í Mjódd. Við tók um Ölmu Hann­ es dótt ur þjálf ara tali. “Cur ves er fyr ir all ar kon ur jafnt yngri sem eldri og hvoru tveggja fyr­ ir þær sem eru hraust ar í fullu fjöri, sem og þær sem ekki geta stund að hefð bundna lík­ ams rækt. Tæk in okk ar eru sér­ hönn uð fyr ir kven lík amann og sama á við hvað heilsu rækt ar kerf ið varð ar. Tæk in bjóða upp á brennslu þol og styrkt ar þjálf­ un. Stöð in er nett og heim il is leg og við bjóð um upp á per sónu­ lega þjón ustu og gæt um þess að æf ing arn ar henti hverj um og ein um.” Sagði Alma okk ur og bætti við. “Kon ur þurfa jafnt já styrkt ar þjálf un að halda eins og karl menn. Þær þurfa að lág­ marka bein þynn ing una, móta lík amann, auka brennslu og styrk. Því þurfa þær að koma í tæk in okk ar til æf inga. Ég vil skora á kon ur í Breið holt inu að líta við hjá okk ur í frí an prufu­ tíma og spjall.” Við bjóð um Cur ves vel kom in í Breið holt ið og von um að kon­ ur á öll um aldri kynni sér það snilld ar kerfi sem Cur ves býð ur uppá. Kar­it­as­Mel­stað­er­mjög­ánægð­með­heilsuræktina­hjá­Curves. Bjóð­um­frí­an­ prufu­tíma Cur­ves­í­Mjódd: Líkt og und an far in ár fóru yngri flokk ar Leikn is norð ur yfir heið ar og tóku þátt í Goða móti Þórs. Mót ið er hald ið á Ak ur eyri og leik ið er í glæsi legri knatt­ spyrnu höll þeirra Ak ur eyr inga. 4. fl kvenna reið á vað ið og fór í lok febr ú ar. Stillt var upp tveim ur lið um sem stóðu sig með prýði inn an vall ar sem utan og unnu stelp urn ar Goða móts bik ar inn fyr­ ir fyr ir mynd ar frammi stöðu. 5. flokk ur karla voru næst ir og þar var stillt upp fimm lið um og alls 37 leik menn sem fóru. Mik­ il stemmn ing var í hópn um og frammi stað an til fyr ir mynd ar hjá strák un um. B­lið ið tók þriðja sæt­ ið í mót inu eft ir flott an leik við Þrótt. 5. flokk ur kvenna mættu hress­ ar og kát ar og stilltu upp tveim ur flott um lið um. Bæði lið in stóðu sig með sta kri prýði og sýndu lipra takta á vell in um. Mikl ar fram far ir voru hjá stelp un um á með an mót­ inu stóð og gam an verð ur að fylgj­ ast með þeim í fram tíð inni. 6. flokk ur karla lok aði Goða­ mót un um þetta árið og fóru í lok mars. Tvö góð lið fóru fyr­ ir hönd Leikn is og spil uðu þau ,,samba“ fót bolta. Mik il leik gleði var hjá strák un um og það skil­ aði sér held ur bet ur á vell in um. A­liði gerði góða hluti og end uðu á verð launa palli eft ir góð an leik við Fylki um þriðja sæt ið. Glæsi­leg­frammi­staða­ á­goða­mót­um­Þórs­­ Leikniskrakk­arn­ir­stóðu­sig­vel­á­Goða­mót­inu. Vinn­með­himnu-­og­orku­kerfi­lík­am­ans Birna Bene dikts dótt ir, heil ari starfar við höf uð beina­ og spjald­ hryggs jöfn un og einnig venus ar­ heil un. Hún stund aði nám hjá Thom as At lee í Col lege of Cranio Sacral Ther apy of London það an sem hún út skrif að ist árið 2003. “Ég fór að starfa við þetta síð­ an strax þeg ar ég kom heim að námi loknu. En námi lýk ur eig in­ lega aldrei vegna þess að alltaf er nauð syn legt að bæta ein hverju við. Ég stund aði nám í reiki hjá Björk Jó hann es dótt ir og nám í venus ar­ heil un hjá Sól björtu Guð munds­ dótt ir í Ljós heim um og er nú á þriðja ári í Ljós heima skól an um þar sem nám ið er byggt upp á þann hátt að nem and inn vinn ur með sjálf an sig til að vera betri mann­ eskja. Ég sæki nám skeið reglu lega bæði hér heima og einnig er lend­ is. Ég fer reglu lega til Daman h ur á Ítal íu sem er and legt sam fé lag, þar búa um 800 til 1000 manns.” Unn­ið­með­himnu­kerf­ið Fólki leik ur ef laust for vitni á að vita hvað höf uð beina­ og spjald­ hryggs jöfn un er. “Höf uð beina­ og spjald hryggs jöfn un er mjúk með­ ferð sem vinn ur bæði með and­ lega og lík am lega þætti lík am ans. Í með ferð inni er unn ið með himnu­ kerfi lík am ans, himn ur um lykja allt í lík am an um, bein, vöðva, sin­ ar og all ar frum ur. Þessi með ferð los ar um himn ur í mið tauga kerf­ inu, þ.e.a.s. heila himn ur, himn ur utan um mæn una og tauga ræt ur. Þetta kall ast bata kerfi lík am ans, spjald ið, hryggja súl an og höf uð­ bein in.” Birna seg ir að þannig megi hafa áhrif á all an lík amann. “Með þess ari með ferð losn ar um spen­ nu, bólg ur, sam grón inga og ýmis önn ur vanda mál og þannig stuðl­ ar þessi með ferð að auknu heil­ brigði með því að auka flæði, orku og súr efni á því svæði sem unn ið er með.” Jöfn­un­orku­kerf­is­ins Þá vík ur sög unni að venus ar heil­ un og hvað felst í því hug taki og með ferð. Þessi heil un er kennd við Ven us hina mjúku og allt um vefj­ andi heil un ar orku sem það an kem­ ur. Venus ar heil un snýst fyrst og fremst um heil un hjart ans sem aft­ ur leið ir til jöfn un ar alls orku kerf is þess er heil un ina þigg ur. Í þess ari heil un ar vinnu eru not uð tákn eða orku mynst ur auk krist alla kjarna. Heil un in fer þanig fram að þiggj­ andi leggst á bekk í þægi leg um föt um, það kem ur oft fyr ir að hann sofn ar og er það í góðu lagi. Stund­ um nýt ur þyggj andi bæði höf uð­ beina­ og spjald hryggs með ferð ar og venus ar heil un ar í sama tíma,” seg ir Birna sem not ar einnig krist­ ala og steina til að leggja á fólk. Hún seg ir að reiki eða heil un sé alltaf stór þátt ur hvort sem um höf uð beina­ og spjald hryggs­ með ferð eða venus ar heil un er að ræða. Birna er með starfs að stöðu í Ljós heim um í Braut ar holti 8 og líka heima hjá sér í Selja hverf inu í Breið holti. Birna­Bene­dikts­dótt­ir­að­störf­um. FRAMSÓKN LEIÐ RÉTTING LÁNA FYRIR OKKUR ÖLL Einar Skúlason 2. sæti Reykjavík suður

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.