Breiðholtsblaðið - 01.04.2009, Síða 8

Breiðholtsblaðið - 01.04.2009, Síða 8
Ný tæki færi nefn ist þró un­ ar­ og sam starfs verk efni Þjón­ ustu mið stöðv ar Breið holts, Frí stunda mið stöðv ar inn ar Mið­ bergs, Vinnu skóla Reykja vík ur, Rauða kross ins og Al þjóða húss. Verk efn inu er ætl að að stuðla að aukn um at vinnu tæki fær um ung­ menna af er lend um upp runa í fjöl breytt um störf um sem borg in býð ur upp á fyr ir börn og ung­ linga. Starfs þjálf un og fræðsla, svo sem sjálf styrk ing, túlka nám­ skeið, skyndi hjálp og milli menn­ ing ar fræðsla eru dæmi um við­ fangs efni sem unn ið er með. Verk efn ið hef ur það að leið ar­ ljósi að nýta bak grunn og móð­ ur mál þátt tak enda þeim til fram­ drátt ar í störf um með börn um. Með að komu þeirra í upp eld is og frí stunda störf um er kom ið til móts við stefnu borg ar inn ar með það meg in mark mið að leið ar ljósi að veita ein stak lings mið aða þjón­ ustu og mæta hverj um og ein um á eig in for send um. Þátt tak end ur eru 14 á nám skeið inu og koma frá átta þjóð lönd um. Tungu mála­ þekk ing hóps ins er mik ill fjár sjóð­ ur því þau tala sam tals 12 tungu­ mál. Á næstu vik um verða þátt­ tak end ur afar sýni leg í stofn un um í Breið holt inu, í frí stunda heim­ il um, leik skól um, grunn skól um og víð ar þar sem þær munu fá starfskynn ingu einu sinni í viku en þátt tak end ur munu eink um vinna með börn um sem tala móð­ ur mál þeirra. Þess má geta að verk efn ið hlaut styrk úr For varna og fram fara sjóði Reykja vík ur á síð asta ári og auk fram an greindra sam starfs að ila koma m.a. Náms­ flokk ar Reykja vík ur í Mjódd inni að þess ari vinnu. 8 Breiðholtsblaðið APRÍL 2009 Hluti þátt tak enda fær sér há deg is verð. Auk­in­at­vinnu­tæki­færi­ung­ menna­af­er­lend­um­upp­runa Loka há tíð Stóru upp lest ar ­ keppn inn ar í 7. bekk grunn skól­ ans var hald in í Breið holts kirkju fimmtud. 26. mars sl. Fyrsta sæti náði Teit ur Giss ur ar son, Öldusels skóla í öðru sæti varð Unn ur Sól veig Guðna dótt ir, Breið holts skóla og 3. sæti Sól­ veig Rán Stef áns dótt ir, Öldusels­ skóla. Sig urði Ein ari Jóns syni, Öldusels skóla voru auk þess veitt bóka verð laun fyr ir góða túlk un á ljóða lestri. Dóm nefnd skip uðu: Hrund Loga dótt ir frá mennta sviði, yf ir dóm ari. Stein­ unn Jó hann es dótt ir, rit höf und­ ur, Guð rún Sig ur steins dótt ir Þjón ustu mið stöð Breið holts og Sess elja Þórð ar dótt ir kenn ari. Inga Þóra Geir laugs dótt ir, sér­ kennslu ráð gjafi við Þjón ustu mið­ stöð Breið holts setti há tíð ina og ávarp aði sam kom una og á milli at riða fluttu nem end ur Suzukitón­ list ar skól ans Al legro tón list ar­ at riði. Rebekka Ingi bjarts dótt ir lék á fiðlu: Sara böndu eft ir Bohm við und ir leik Krist ins Arn ar Krist­ ins son ar. Sól veig Að al björt Guð­ munds dótt ir lék á sello: Veiði­ manna kór eft ir Weber ei nnig við und ir leik Krist ins Arn ar. Ár mann Pét urs son lék á sello: Danse Rust­ ique eft ir W.H. Squire við und ir­ leik föð ur síns. Ið unn Pét urs dótt ir lék á pí anó : Sónat ínu í c­dúr op 36. nr. 3 eft ir Clem enti. Há tíð in fór fram í þrem ur hlut um. Kepp end ur lásu kafla úr verki Bryn hild ar Þór­ ar ins dótt ur Síð an lásu þau ljóð eft ir Örn Arn ar son. Að lok um lásu kepp end ur ljóð að eig in vali. Að keppn inni standa Radd ir sem eru sam tök um vand að an upp lest­ ur og fram sögn, í sam vinnu við skóla skrif stof ur, skóla og kenn­ ara um land allt. Keppn in hefst ár hvert á degi ís lenskr ar tungu og lýk ur í mars með því að vald ir eru þrír bestu upp les ar ar í hverju byggð ar lagi eða skóla. Keppn in skipt ist í tvo hluta, rækt un ar hluta og keppn is hluta. Rækt un ar hlut­ inn er sá hluti upp lestra keppn­ inn ar sem mestu máli skipt ir. Hann mið ast við tíma bil ið frá degi ís lenskr ar tungu fram í lok febr­ ú ar. Á þessu tíma bili er lögð sér­ stök rækt við vand að an upp lest ur og fram burð í hverj um bekk. Sig ur veg ar ar í stóru upp lestr ar keppn inni 2009. Teit­ur­sigr­aði­í­stóru­ upp­lestr­ar­keppn­inni Bjöllu- og dyrasímaþjónusta Öll almenn rafvirkjavinna Gestur Arnarson rafvirkjameistari Sími: 551-9637 • Gsm: 893 2329 Fjöl­breytni­í­fyr­ir­rúmi­í­Fjöl­braut Ný lega voru hin ir ár legu Sælu dag ar haldn ir í FB, en þá er brugð ið út af hefð bund inni kennslu og kennt með „öðr um hætti.“ Segja má að fjöl breyti­ leik inn hafi ver ið alls ráð andi þeg ar kom að hóp un um. Með al þess sem í boði var þetta árið var prjóna kaffi, hljóð færa leik­ ur, keila, tenn is, hlát urjóga, jeppa­ ferð, ferð í Bláa lón ið, göngut úr­ ar, bíóm ara þon, fer il möppu gerð, ljós mynda keppni, þátta mara þon, fjár öfl un, lasertag og svo mátti einn lít ill hóp ur sofa út. Á sælu­ dög um starf ræktu nem end ur á Starfs braut skól ans kaffi hús og þar lék önn ur af kenn ara hljóm­ sveit um skól ans, Blak band ið ljúfa tón list. Sér stök sælu daga nefnd, skip uð kenn ur um og nem end um skipu­ lagði dag skrá sem stóð yfir í þrjá daga. Síð asta dag inn var söng leik­ ur inn Rent frum sýnd ur og nem­ end ur héldu vel heppn aða árs­ há tíð. Að lokn um sælu dög um tók svo hvers dags leik inn við. Sælu dag­ arn ir eru fast ur punkt ur í til veru nem enda á vor in og kær kom in til breyt ing í skóla starf inu. Nem end ur spreyta sig í stomp-hljóð færa leik, en þá eru ýmis „hljóð- færi“ not uð við takt slátt. Boð ið var upp á nudd kennslu og slök uðu marg ir nem end ur vel á þann dag inn.

x

Breiðholtsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.