Breiðholtsblaðið - 01.04.2009, Qupperneq 10

Breiðholtsblaðið - 01.04.2009, Qupperneq 10
10 Breiðholtsblaðið APRÍL 2009 Bernskuminningar úr Breiðholtinu Hera Björk Þór halls dótt ir, tón list ar mað ur og söng kona rifj ar æsk una í Breið holt inu upp að þessu sinni. Hera er að góðu kunn fyr ir söng fer il sinn. Hún tók þátt í keppni um að flytja Evr ó visjón lag Dana í keppn­ inni sem fram fer í Moskvu í ár og hafn aði í öðru sæti. Hera á ekki langt að sækja söng hæfi leika sína því móð ir henn ar er Hjör dís Geirs dótt ir, söng kona og um tíma for mað ur stjórn ar Kórs Selja kirkju. Fað ir Heru er Þór hall ur Geirs son, fyrr um bif reiða stjóri og síð ar banka starfs mað ur. Ég er Breið hylt ing ur. Ég bjó reynd ar í Vest manna eyj um í nok­ kra mán uði á fyrstu árum ævi minn ar en kom svo til baka. Ég var í Breið holt inu al veg frá um tveggja ára aldri og þar til að ég fór að heim an. Ég er núm er tvö af fjór um systk in um. Ég á eldri syst­ ir. Hún er sjö árum eldri og svo tvo yngri bræð ur. Ég er frekj an í hóp un um og ákvað bara sjálf að taka það hlut verk að mér. Ég hef alltaf ver ið svo lít ið ákveð in og þurft að ná mínu fram. Það var rík ara í mér þeg ar ég var lít il því nú er ég að eins far in að ró ast. Þótt bræð ur mín ir séu yngri þá urðu þeir fljót lega rúm lega höfð­ inu hærri en ég. Ég hafði ekk ert í þá nema rétt fyrstu árin og eft ir það þurfti ég að fara að lúta í lægra haldi. Ég komst því fljótt upp á lag með að rök ræða við þá og fá þá inn á mína línu þyrfti ég þess með. Það er erf ið ara með eldri syst ur mína því hún er sjálf ræðu snill ing ur. Hún heit ir Þór dís Lóa og er eig andi og fram kvæmda stjóri PIZZA HUT á Ís landi og í Finn landi en bræð ur mín ir heita þeim þjóð legu nöfn um Giss ur og Geir enda eru þau al geng í fjöl skyld um beggja for eldra okk ar. Upp­vöxt­ur­inn­var­ ynd­is­leg­ur Upp vöxt ur inn var ynd is leg ur. Við rif umst auð vit að eins og hund ur og kött ur eins og geng ur og ger ist en gætt um þess að skaða aldrei hvort ann að. Við erum öll mikl ir vin ir og fjöl skyld an er ákaf lega sam rýmd. Upp vöxt ur inn ein kennd ist kannski svo lít ið af fjar vist um for eldra okk­ ar. Mamma var að syngja og skem­ mta út um allt og pabbi var rútu bíl­ stjóri á þeim árum. Vinnu tími þeir­ ra var því oft óreglu leg ur. Við höfð­ um mömmu oft ast heima á virk um dög um en svo hvarf hún um helg ar og pabbi hvarf með reglu legu milli­ bili eft ir því hvern ig stóð á ferð um. Við átt um marga góða að. Frænk ur okk ar og ýms ar barnapí ur sinntu okk ur krökk un um og eru næst um hluti af fjöl skyld unni í dag. Við köll­ um þau bara frænd ur og frænk ur hvort sem þau eru skyld okk ur eða ekki. “Tan te” hug tak ið var í fullu gildi á okk ar heim ili. Ég fékk líka að upp lifa að fara í sveit og ég held að þetta upp eldi hafi auk ið á sjálf stæði manns og sjálfs bjarg ar við leitni. Við erum öll ágæt lega mennt uð, til tölu­ lega laus við vanda mál og að ég held bara nokk uð vel úr garði gerð. Gutta­vís­ur­í­ Breið­holts­strætó Ég held að við séum bæði skap­ mik il og skap góð. Við erum öll með nokk urt skap en höf um einnig not­ ið þess að vera já kvæð og höf um þró að með okk ur víð sýni sem mér finnst vera svo skemmti leg fyr ir mína fjöl skyldu. All ir hlut ir voru rædd ir og til lykta leidd ir. Kannski er þessi víð sýni til kom in vegna þess hversu vel sést til allra átta úr Fló an um það an sem mamma er ætt uð. Og svo er pabbi frá stað sem heit ir Víð ar en fór í eyði um 1960 og er efst í Reykja dal áður en far ið er upp á Mý vatns heið ina. Þannig að þetta helst allt í hend ur við um hverf ið. Já – það er stór og góð fjöl skylda á bak við mig sem styð ur við mig sama hvað ég er að gera í þessu söng konu hlut verki og tón list ar iðk un. Þetta er tón list ar­ fjöl skylda og við get um öll sung ið þótt ég sé sú eina af okk ur systkin­ un um sem hef lagt þetta fyr ir mig sem at vinnu. Þetta byrj aði snemma hjá mér. Ég man ekki eft ir öðru en að ég hafi ætl að að verða söng kona og ég held að ég hafi aldrei ætl að að verða neitt ann að. Ég fór í taug­ arn ar á eldri syst ur minni. Hún var að skríða inn á gelgj una en ég var þriggja til fjög urra ára. Við vor um í strætó og ég söng há stöf um. Ég kunni Gutta vís ur að ég held bæði aft ur á bak og áfram og söng þær í Breið holts strætó. “Gutti aldrei gegn ir þessu – grett ir sig og bara hlær” hljóm aði um all an strætó­ inn úr barka fjögra ára krakka sem túlk aði tón list ina með glæsi brag að sögn við staddra. Skóla­gang­an­í­ Breið­holt­inu Skóla gang an fór fram í Breið holt­ inu eins og ann að í upp eldi mínu. Ég fór fyrst í Breið holts skóla og í Öldusels skóla þeg ar ég var sjö ára. Síð an tók FB við. Það kom aldrei ann að til greina. Ég var eins og prinsessa. Pabbi skutl aði mér í skól ann. Hann dró mig út þeg ar ég var í leti tán ings ins og ekki að nenna að mæta. Hann var þá hætt­ ur á rút unni og far inn að starfa í banka. Við erum öll búin að vera í FB nema pabbi. Mamma líka. En kannski kem ur að því að við send­ um hann þang að. Aldrei að vita hvað ger ist þeg ar hann hætt ir að vinna. Það eru svo stór spurn inga­ merki í banka geir an um. Kannski fer hann bara í FB á næsta ári. Leit­aði­að­hin­um­eina­tóni Þótt ég byrj aði að syngja þeg ar ég upp götv aði að ég hefði munn og rödd og hafi ver ið alæta á tón list frá bernsku þá hóf ég ekki eig in legt söng nám fyrr en þeg ar ég var 17 ára. Ég hent ist dá lít ið á milli tón list­ ar skóla í nokk ur ár leit andi að hin­ um eina sanna tóni sem mér fannst að ég væri ekki al veg að finna – alla vega ekki inn an veggja skól ans. Ég fann hann mun bet ur í bíln um og í sturt unni en í kennslu stund un um. Ég veit ekki hvaða galdr ar voru þar að verki en hann bara hvarf þeg ar ég var í skól an um. Þetta varð til þess að ég fékk nóg og fór í ægi­ leg an mót þróa og ákvað að hætta þessu þeg ar ég átti eft ir eitt stig til þess að ljúka öll um átta stig un­ um. Þá lá leið in norð ur í land þar sem ég fór í nám í rekstr ar fræði við Há skól ann á Ak ur eyri. Það átti ekki alls kosta við mig þótt ég lærði ým is legt á því. Ég lærði alla vega tungu mál ið þannig að ég skil frétt­ irn ar í dag sem flest ar snú ast um efna hags mál og ég lærði líka að eins að reka sjálfa mig. Ég kláraði þetta nám ekki en hélt til Kaup manna­ hafn ar þar sem ég snéri mér að söngn um að nýju. Þar hitti ég fyr­ ir mann eskju að nafni Catherine Sadol in sem bauð mér að koma í skól ann til sín. Ég fann þenn an tón sem ég hafði alltaf ver ið að leita að og þá varð ekki aft ur snú ið. Ég lauk fjög urra ára námi hjá henni og er að vinna í dag sem radd þjálf­ ari. Ég bý enn í tveim ur lönd um en ég sé fyr ir mér að ég muni verða meira hér heima á næst unni. Ég hef því að eins ver ið að end ur taka leik for eldra minna með okk ur með mín börn. Pabbi þeirra og for eldr ar mín ir hafa kom ið mik ið að upp eldi þeirra og ég held líka að það sé börn um mik il vægt að fá að kynn ast öfum sín um og ömm um. Breið­holt­ið­var­ æv­in­týra­heim­ur Ef ég horfi aft urá bak til ár anna sem ég var að al ast upp þá finnst mér þetta hafa ver ið æð is leg ur tími. Breið holt ið var æv in týra heim­ ur. Það var frá bært að búa í Blöndu­ bakk an um. Um hverf ið var svo vel hann að og vernd að. Skemmti legt hvern ig Bakk arn ir eru byggð ir. Stutt að skott ast nið ur í Indíána­ dal og við stál umst nú oft ar en við mátt um. Við vor um bara fimm ára og fannst að við hefð um al ger lega stjórn á þessu. Við böð uð um okk­ ur í ánni og vor um ekk ert að spá í hætt ur heims ins. Þeg ar við flutt um í Selja hverf ið þá tóku enda laus ar ný bygg ing ar á móti manni. Hverf­ ið var stút fullt af stil löns um og við vor um hang andi eins og apar í trjám utan á ný bygg ing un um. Mað­ ur steig og sett ist á ófáa nagla og fékk þá upp í ilj arn ar og rasskinn­ arn ar. Þetta kost aði plástra við og við og yng ir bróð ir minn var svo dug leg ur við þetta að ef áskrift ar­ kort hefðu ver ið til hefði hann ver ið kom inn með eitt slíkt að Slysa varð­ stof unni. Haus inn á hon um myndi líta út eins og lend ing ar pall ur fyr ir geim verð ur ef hann væri rak að ur. Hann var enda laust að steypa sér á haus inn. En þetta gerði hon um ekk ert til því hann er bæði klár og flott ur strák ur í dag. Anda poll ur inn var gott leik svæði og aðaldrullu­ poll ur inn okk ar. Hann var að eins vatns meiri þá en nú og þar synt­ um við og busl uð um á sumr in. Við vor um ekk ert að spá í hvort það mætti. Við gerð um það bara og svo skaut uð um við þar á vet urna. Dal­ ur inn við Öldusels skóla var heilt æv in týri út af fyr ir sig. Ég man eft­ ir að við vin kon urn ar fór um með tjöld og tjöld uð um þar. Og svo var læk ur inn og við systk in in kom um oft ast renn andi blaut heim. Svo var líka sport hjá okk ur að skríða inn í rör ið sem ligg ur upp frá daln um í gegn um tjörn ina og upp í mýr ina við Selja skóla og fylgja því þannig að við kom um upp rétt hjá skól an­ um. Við trúð um því að þar mynd­ um við rekast á for ynj ur og kannski risarott ur. Þetta var svona kvik­ mynda heim ur og mik ið æv in týri þang að til rör inu var lok að með grind og ég man að dag ur inn sem grind in kom var sorg ar dag ur. Ég skil í dag hvers vegna mamma var orð in pirruð á okk ur því þvotta vél­ in stopp aði ekk ert. Þetta frá bæra um hverfi sá til þess að við kom um skítug og afar sjald an þurr heim. Hera­Björk,­Giss­ur­og­Geir Þeg ar við vor um orð in stærri fór um við nið ur í dal eins og það var kall að en það var Kópa vogs dal­ ur inn þar sem Smára lind in og Sala­ hverf ið eru í dag. Þang að fór um við með tjöld og skemmt um okk ur mik­ ið sam an krakk ar úr Öldusels skóla og stund um komu líka krakk ar úr Selja skóla. Allt þetta svæði var leik­ svæði okk ar krakk anna og stund­ um fór um við í dags ferð ir í lakk rís­ verk smiðj una sem var þarna. Þar feng um við heila poka af lakk rís fyr ir nokkra hund rað kalla sem við átum á leið inni heim og svo hófust lang ar kló sett ferð ir. Þarna var líka yf ir gef ið hús eða eyði býli þar sem búið var að brjóta all ar rúð ur og við köll uð um drauga hús ið. Sum­ ir strák arn ir áttu orð ið litl ar skell­ inöðr ur og mað ur fékk að prófa þær í sand hól un um. Við veidd um líka síli í lækj un um sem við kom um með heim í haug um og þau lágu á tröpp un um þar til lykt in var orð inn al veg óbæri leg. Ég man hana enn þá. Hún var ekki góð en vek ur engu að síð ur upp skemmti leg ar minn­ ing ar um þess ar veiði ferð ir. Ein­ hvern veg inn þá voru aldrei hafð­ ar nein ar áhyggj ur af þessu flakki okk ar og úti lífi. Við skil uð um okk­ ar alltaf heim. Mamma hafði líka sitt lag á að láta okk ur vita af því hvenær það væri tíma bært. Hún hef ur alltaf ver ið radd sterk og hún fór bara út á tröpp ur. Hún var eig­ in lega búin að gera lag við þetta og svo hljóm aði “Hera Björk, Giss ur og Geir – kom inn tími til að koma heim” af tröpp un um. Hvar sem við vor um stödd í hverf inu þá komust við ekki hjá því að heyra þetta. Breið­holt­ið­var­æv­in­týra­heim­ur Söngkona í fullum skrúða. Um það bil sem ég byrjaði að syngja í strætó. Ákveðin í að verða söngkona. Ekki alveg að koma úr læknum en á þeim árum.

x

Breiðholtsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.