Breiðholtsblaðið - 01.04.2009, Blaðsíða 13

Breiðholtsblaðið - 01.04.2009, Blaðsíða 13
Það er gott að muna að yf ir leitt kem ur mað ur frá mörg um stöð­ um. Síð ustu árin hef ur heima sveit mín leg ið mið svæð is í Reykja vík, þótt ég sé fædd ur á Ak ur eyri og að hluta til al inn upp í sveit. En mik­ il væg ustu upp vaxt ar ár un um eyddi ég í Breið holt inu, sem á þeim tíma var eitt stórt leik svæði fyr ir æv in týra gjarna krakka – El liða á­ in, Rauða vatn, Indíána gil, vatns­ fyllt ir hús grunn ar og nagla spýt ur, still ans ar og steypu styrkt ar járn. Þannig var það þá – við lifð um og lifð um það af. En ætl un in var ekki að fara á flug í for tíð ar þránni held ur minna á að þann 25. apr íl ákveð ur þjóð in hvaða stefna verð ur tek in upp úr rúst um efna hags hruns ins. Ákvörð­ un in er stór og val kost irn ir bæði gam al kunn ir og nýir. Snemma á þessu ári, þeg ar ég hafði stað ið að skipu lagn ingu nokk urra borg ara funda og bús á­ halda bylt ing in hafði sagt þá ver­ andi rík is stjórn upp störf um, fann ég mig knú inn til að gera meira og tók því þátt í for vali VG. Það gekk von um fram ar og ég skipa 5. sæti á lista flokks ins í Reykja vík norð ur. Núna, þeg ar ör skammt er til kosn inga, leita aðr ir flokk ar log­ andi ljósi að „réttu“ stefn unni fyr ir kosn inga bar átt una: „Hvað eig um við að segja og hvern ig? Hvaða ein stak ling um eig um við að flíka?” VG þarf ekki að leika þenn an leik. Við stönd um bara hrein og bein – ná kvæm lega sami flokk ur­ inn og áður. Við erum fólk með áhuga á sam fé lagi. Við trú um því a ð s a m a n sé betra en sund ur. Og við trú um því af öllu hjarta að end ur reisn Ís lands eigi að byggja á sam­ vinnu, jöfn uði, heið ar leika og opn um vinnu­ brögð um. Við vit um e i n f a l d l e g a hvað an við kom um og hvert við stefn um. Dav íð Stef áns son er bók mennta­ fræð ing ur, fyrr um Breið hylt ing ur og hann skip ar 5. sæti á lista VG í Reykja vík norð ur. 13BreiðholtsblaðiðAPRÍL 2009 Breið­holt­ið­og­bús­á­halda­bylt­ing­in Davíð Stefánsson. Eigum alltaf úrval af nýjum og góðum fiski Úrvals Sólþurrkaður saltfiskur Opið virka daga frá 10 til 18 og laugardaga fram yfir hádegi. Fiskbúð Einars Arnarbakka 4-6 • Sími: 551 1439 Svið og sviðalappir frá Kópaskeri (sviðin á gamla mátann) Grafarvogskirkja 18. apríl kl. 16 Víðistaðakirkja 19. apríl kl. 16 Hafnarborg 22. apríl kl. 20 Neskirkja 23. apríl kl. 16 Sigrún Hjálmtýsdóttir Jónas Þórir Jón Kristinn Cortez ÞRESTIR VORTÓNLEIKAR 2009 Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís ValbjarnardóttirSverrir Einarsson ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann Jónasson Jón G. Bjarnason Í kosn ing un um laug ar dag inn 25. apr íl verð ur kos ið um at vinnu mál og fjár mál heim il anna. Alls eru 17.700 manns at vinnu laus ir og þeim fjölg ar um 100 manns á dag. Hvergi er meira at vinnu leysi á land inu en í póst núm­ eri 111 í Breið holti. Sömu sögu er að segja af stöðu heim il anna en sam­ kvæmt Seðla bank an um eru 15.000 heim ili með nei kvæða eig in fjár stöðu, þar sem hús næð is skuld ir eru hærri en eign ir. Við kom andi eru því í skulda­ fang elsi, þar sem ekki er hægt að selja íbúð irn ar öðru vísi en að borga með þeim eða að aflétta hluta lána. Önn ur 15.000 heim ili eru við það að skuld ir verði hærri en eign ir. Ekki er gert ráð fyr ir yf ir drátt ar lán um, líf eyr is sjóðs­ lán um eða bíla lán um í töl unni. Við fram sókn ar menn kynnt um efna hags til lög ur í átján lið um í febr­ ú ar. Mesta at hygli hef ur vak ið til lag­ an um lækk un höf uð stóls hús næð­ is lána og lána fyr ir tækja um 20%, sem myndi hafa sömu áhrif og ef verð trygg ing in yrði færð aft ur fyr ir efna hags hrun ið. Hugs an lega yrði um há marks fjár hæð að ræða fyr ir hvern skuld ara, en ljóst að þetta yrði gert í sam ráði við er lenda kröfu hafa enda er for senda fyr ir þess að leið að nýta þær miklu af skrift ir sem verða á lána­ söfn um þeirra hér lend is. Með 20% leið rétt ingu fá skuld ar ar von, færri munu fara í þrot og nauð­ syn leg inn spýt ing fjár magns í efna­ hags líf ið verð ur að veru leika. Þess ar til lög ur hafa far ið fyr ir brjóst ið á Sam fylk ing unni sem kenn ir sig við sam ræðu stjórn mál við há tíð­ leg tæki færi. Til lög urn ar eru m.a. gagn rýnd ar fyr ir að ganga of langt, vera of rót tæk ar og kosta of mik ið. Við skipta ráð herra bland aði sér líka í mál ið og sagði ástand­ ið svo gott að svona rót tæk ar að gerð ir jöfn­ uð ust á við það að fara á rjúpu með fall byssu. Ástand ið er hins veg ar ekki í lagi. Þetta er dýpsta kreppa sem við höf um orð ið fyr ir og það verð ur því að grípa til rót tækra að gerða. Þeg ar rjúp urn­ areru svona risa stór ar, þá þarf að nota fall byss ur. Ein ar Skúla son, er upp al inn í Fella hverf inu í Breið holti og skip ar 2. sæti á lista Fram sókn ar í Reykja vík ur­ kjör dæmi suð ur. Þurf­um­að­nota­fall­byss­ur­á­þess­ar­rjúp­ur Einar Skúlason.

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.