Vesturbæjarblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 1

Vesturbæjarblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 1
5. tbl. 12. árg. MAÍ 2009Dreift frítt í öll hús í póstnúmer 101 og 107 KR-blað fylgir með Vesturbæjarblaðinu - bls. 14 Bernskuminning Einars Bollasonar Opnum snemma, lOkum seint Ís - pYlsuR - DVD Söluturninn Gotti GaRðastRæti 2 • s: 517 6960 Stjórn Prýði fé lags ins Skjald­ ar í Skerja firði, sem eru hverf­ is sam tök íbúa svæð is ins, tel ur mikla þörf á því að ljúka vinnu við þarfa grein ingu græna svæð­ is ins milli Bauga ness og Skild­ inga ness sem haf in var sum ar ið 2008 og vill stjórn hverf is fé lags­ ins að sem fyrst verði hald inn fund ur með Hverf is ráði Vest ur­ bæj ar um mál ið en í stjórn þess sit ur Skerfirð ing ur inn Sig ríð ur Ragna Sig urð ar dótt ir. Stjórn in vill m.a. ræða við Sig­ ríði Rögnu um hvaða rétt og úr ræði hverf ið eigi til kall til varð­ andi fram kvæmd ir á græna svæð­ inu. Til laga stjórn ar að þarfa grein­ ingu og vís ir að kostn að ar á ætl un þyrftu að vera til bú in fyr ir fund­ inn. Stjórn ar með lim ir í Prýð is fé­ lag inu Skildi eru sam mála um að svæð ið skuli hafa fjöl breytt nota­ gildi fyr ir alla ald urs hópa all an árs ins hring. Eft ir far andi hug mynd ir hafa m.a. kom ið fram: • Teng ing milli Skóg ar rólós og græna svæð is ins, t.d. göngu stíg ur og boga brú. • Mal bik að ur og upp lýst ur göngu stíg ur milli Bauga ness og Skild inga ness. • Lág ir vegg ir sem mynda út lín­ ur lít ils húss með borð um og stól­ um fyr ir börn in. • Tré bekk ir með áföst um borð­ um fyr ir börn og full orðna. • Svæði til að tjalda veislu tjaldi hverf is há tíð ar inn ar. • Hlað ið úti kola grill fyr ir sum ar­ há tíð og fleiri við burði. • Hóll til að brjóta svæð ið upp og nýta sem sleða brekku á vet urna. • Stór steypt rör í kross fyr ir börn in að skríða í gegn um. • Stað ur fyr ir upp lýst jóla tré. • Stað ur fyr ir flagg stöng. • Að gengi að raf magni, t.d. fyr ir hopp kast ala, lýs ingu í jóla tré o.fl. • Leik fim is tæki úr tré fyr­ ir börn og full orðna, líkt og í Öskju hlíð inni. Fund ur með Hverf is ráði Vest ur­ bæj ar hef ur ekki ver ið hald inn. Organic bistro Tryggvagötu 8 / 101 Reykjavík Sími/Tel +354 5 11 11 18 Græna svæð ið í Skerja firði hafi nota gildi allt árið Í samstarfi við skólasamfélagið í Vesturbænum hefur Hverfisráð Vesturbæjar komið af stað skákmóti sem nefnist Vesturbæjarbiskupinn þar sem nemendum grunnskóla Vesturbæjar gefst tækifæri á að taka þátt í skákmótinu. Fyrsta mót Vesturbæjarbiskupsins var haldið fyrr á árinu og fór þáttaka fram úr björtustu vonum. Keppnin var mjög spennandi og var þátttakendum skipt niður eftir aldurshópum. Fyrirhugað er að halda skák- mótið Vesturbæjarbiskupinn á hverju ári héðan í frá. Vesturbæjarbiskupinn hlaut í fyrsta sinn Ólafur Kjaran sem er fyrir miðju. Aðrir vinningshafar voru Hákon Rafn Valdimarsson og Veronika Steinunn Magnúsdóttir. bilaleiga.is Vesturbæjarbiskupar Nautakjötsútsala Nautahakk 998.- kg Nautagúllas 1.598.- kg Nautainnralæri 2.498.- kg Nautafile 2.998.- kg Nautasnitsel 1.698.- kg Nauta Rib Eye 2.898.- kg - gildir 21. til 24. maí fimmtudag - föstudag - laugardag - sunnudag St af ræ na p re nt sm ið ja n- 65 54 - bls. 13 Erlend heimsókn til Vesturbæjarskóla

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.