Vesturbæjarblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 16

Vesturbæjarblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 16
16 Vesturbæjarblaðið MAÍ 2009 Ný lega sat ég fund í fögr um sal þar sem við aug um blasti hvítt tjald yfir svið inu. Tjald­ ið er eins og all ir vita ætl að til þess að varpa á það mynd um. Og sem ég horfði á þetta auða tjald sá ég í því tákn um til vist okk ar sem ein­ stak linga og þjóð ar. Sál okk ar er sem sal ur og þar er líka hvítt tjald. Og það sem við setj um á tjald ið er það sem við til biðj um eða fylgj um í líf inu. Við vörp um þang að okk ar há leit ustu gild um og von um. „Því hvar sem fjár sjóð ur þinn er þar mun og hjarta þitt vera“, sagði hinn vitr asti. Hvað er á hvíta tjald inu þínu? Er þar mynd hins hæsta eða bar eitt­ hvað jarð neskt sem er ekki þess virði að setja allt sitt traust á? Eða er þar kannski ekki neitt, tjald ið autt? Krist in trú og reynd ar einnig Gyð inga trú og islam stað hæfa að við séum sköp uð í Guðs mynd. Við höf um vissa eig in leika sem sjálf ur guð dóm ur inn hef ur. Við hugs um, höf um til finn ing ar og vilja, get um skynj að tím ann sem núið, hið liðna og það sem ókom ið er. Við get um skráð sög una. Og svo get um við líka skap að! Fleira mætti telja til en guðs mynd in er þarna. Hún er reynd ar spillt í öll um mönn um, bjög uð og óskýr eins og þeg ar snjór eða aðr ar trufl an ir er á sjón varps­ skján um. Til þess að við halda þess­ ari mynd sem best þurf um við að hafa á sál ar tjald inu skýra og tæra mynd hins full komna, mynd Guðs. Ef við höf um ekk ert heil brigt tákn til að fylgja, ekk ert á hvíta tjald inu, enga Guðs mynd til að sækja okk­ ur kraft í, þá erum við í slæm um mál um. Ein stak ling ur eða þjóð fé lag sem hef ur enga fyr ir mynd, hvorki mark né mið er illa á vegi statt. Er hugs an legt að meg in ástæða efna­ hagsshruns ins sé sú að tjald allt of margra var orð ið autt eða þá þak ið blekk ing ar mynd um? Hvað var og er á hvíta tjald inu? Autt tjald í þjóð ar­ saln um er tjald án guðs mynd ar og þeg ar guðs mynd ina vant ar, hef ur mað ur inn enga verð uga fyr ir mynd, hann verð ur mað ur án mynd ar ­ hann verð ur ómynd. Salómon kon ung ur var spak ur mað ur. Við hann er kennt rit sem nú er aft ur prent að með í ís lensku Bibl í unni eft ir tveggja alda hlé. Það ber heit ið Speki Salómons. Þar ræð ir hann um hversu sorg legt það er þeg ar menn dást að feg urð him­ ins og jarð ar, verða hug fangn ir að nátt úru fyr ir brigð um en draga ekki þá sjálf sögðu álykt un að að baki öllu sé ein hver hugs andi hönn uð­ ur, skap andi mátt ur, ei líf ur Guð. (Sp Sal 13.1­9) Sum ir sam tíma menn Salómons settu á tjald sitt margt fag urt en ekki hið eina verð uga. Á kór vegg Nes kirkju er kross­ mark, tákn þess sig urs sem Krist ur vann. Kross mark ið set ur líf okk ar í til tek ið sam hengi. Kross merk ið er tákn á vegg, mynd á tjaldi, sem áhorf and inn spegl ar sig í og gef ur lífi hans inn tak og hinstu merk ingu. Tjald í sal, kór vegg ur kirkju, gafl þjóð ar, sál argafl. Hvað er á hvíta tjald inu? Hvað er á hvíta tjald inu? Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is Alhliða útfararþjónusta Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Þorbergur Þórðarson nánari upplýsingar www.myndlistaskolinn.is og sími 5511990 sumarnámskeið í júní og ágúst fyrir börn og ungt fólk 4 - 18 ára Frístundamiðstöð Frostakjóls heldur úti öflugri starfsemi fyrir unglinga á aldrinum 13 – 16 ára, ásamt Litla frosta í Hagaskóla og frístundaheimilum í grunnskólunum. Sjá nánari upplýsingar á www.frostaskjol.is Í Neskirkju er mikil starfsemi fyrir unga sem aldna. Má nefna að hægt er að kaupa sér súpu og brauð í hádeginu fyrir lítið fé. Nánari upplýsingar á www.neskirkja.is Dómkirkjan á sókn út í Vesturbæ og þar er mjög öflug starfsemi fyrir fjölskyldur. Nánari upplýsingar má fá vef Dómkirkjunnar: www.domkirkjan.is Vesturbæjarlaug hefur frá því 1961 verið uppspretta félagsauðs í Vesturbæ. Þar hafa m.a. hlaupasamtök Lýðveldisins aðsetur sem og sund­ leikfimi er fyrir alla. Heiti potturinn er alltaf jafn vinsæll. Nánari upplýsinga er að leita á www.itr.is KR heldur úti fjölbreyttri íþróttastarfsemi fyrir börn og unglinga og er meðlimur að frístundakort­ inu sem lækkar kostnað fyrir fjölskyldur. Sjá nánar á www.kr.is Skátafélagið Ægisbúar hafa um áratugaskeið haldið uppi öflugri skátastarfsemi þar sem börn og unglingar fá m.a. tækifæri til að stunda útiveru og óhefðbundnar íþróttir. Ægisbúar eru aðilar að frís­ tundakortinu. Sjá nánar á www.skatar.is/aegisbuar/ Þjóðminjasafn Íslands er í Vesturbæ og er öllum opið. Frítt er inn á safnið á miðvikudögum. sjá nánari upplýsingar á: www.natmus.is/ Sjóminjasafnið Víkin er úti á Granda og er eitt af flaggskipum safnaflórunnar í Reykjavík. Varðskipið Óðinn liggur nú við land­ festar og er hluti af sýningu safnsins. sjá nánar á: http://www.maritimemuseum.is/ Norræna húsið liggur í Vatnsmýrinni og á mörkum Miðborgar og Vesturbæjar. Frítt er á allar sýningar hússins ásamt fleiru. Nánari upplýsingar: http://norraenahusid.is/ Að Vesturbæ liggur Ylströndin sem er öllum Reykvíkingum opin og kostaðsfrí. Frítt er í búnings­ klefa, sturtur og heitan pott. Hægt er að kaupa kaffi, gos og gotterí í Strandkaffi veitingasölu Ylstrandar. Nánari upplýsingar á www.itr.is Rauði Kross Íslands rekur viðamikla starfsemi fyrir börn, unglinga og fjölskyldur. Í sumar verða námskeið fyrir börn og unglinga ásamt hefðbundnu sjálfboðaliðastarfi. Kynnið ykkur starfsemina nánar á: www.rki.is Nánari upplýsinga og aðstoðar er að leita hjá frístundaráðgjafa Þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar. Sendið vefpóst á netfangið trausti.jonsson@reykja­ vik.is eða hringið í 4111700. Öllum er tekið með opnum örmum! Kveðja Trausti Jónsson Frístundaráðgjafi Trausti Jónsson, Frístundaráðgjafi Þjónustumiðstöð Vesturbæjar Félagsstarf og frístundir Vesturbær Félagsmiðstöðin að Aflagranda 40 er opin fyrir alla Vesturbæinga og býður upp á möguleika til tómstundaiðkunar s.s. saumaskap, útskurð, postulínsmálningu og rennismíði. Aðstaða er til að koma saman og spjalla við vini og kunningja ásamt öðrum sérstaklega auglýstum uppákomum. Einnig er hægt að kaupa sér góðan hádegismat fyrir lítið fé. Sjá nánar á www.vesturbaer.is

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.