Vesturbæjarblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 15

Vesturbæjarblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 15
15VesturbæjarblaðiðMAÍ 2009 - ekta spænsk stemmning á Tapas barnum RESTAURANT- BAR Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 | www.tapas.is LÁTTU ÞAÐ EFTIR ÞÉR, VERTU FRJÁLS, NJÓTTU LÍFSINS. Spánn er handan við hornið Eldhúsið okkar er opið til 23.30 á virkum dögum og til 01.00 föstudögum og laugardögum Sum­ar­dag­ur­inn­fyrsti­hófst­ með­vöffl­um­og­mús­ík Þann 23. apr íl sl. var hald ið upp á fyrsta dag sum ars í Vest­ ur bæn um. Þessi dag ur er sam­ starfs verk efni Frí stunda mið­ stöðv ar inn ar Frosta skjóls, KR, Vest ur bæj ar laug ar, Vest ur garðs og skáta fé lags ins Æg is búa. Dag ur inn hófst með vöffl um og mús ík í Vest ur bæj ar laug og var frítt ofan í en einnig var hlaupa­ kynn ing á staðn um. Sögu ganga var svo í Hóla valla kirkju garð við Suð ur götu en síð an var far ið skrúð göngu frá Mela skóla en að henni lok inni hófst dag skrá á Frosta skjóls plani þar sem kynn ir var Fel ix Bergs son. Dag skrá in var stór glæsi leg og má þar nefna at riði úr Dýr un um í Hálsa skógi sem nem end ur úr Haga skóla stóðu fyr­ ir, Pascal Pinon sem er fram lag Frosta skjóls til Mús íktil rauna í ár, Spillt æska sem lenti í öðru sæti í rímnaflæði í ár, söng at riði var frá frí stunda heim il um ásamt því að Fel ix tók sjálf ur lag ið. Því mið ur léku veð urguð irn ir ekki við við stadda í Frosta skjóli því það var úr hellis rign ing all an tím ann á með an dag skrá stóð. KR var með þrauta braut inn an dyra ásamt kassaklifri skát anna og tón­ list ar at riði frá Do Re Mí. Sól á mig skín og hækk ar yfir heiði, hest ar og menn fagna sumri á ný. Fýk ur á brautu vetr ar ins leiði, hvað fram tíð in ger ir ég pæli ekki í. Höf und ur Ein ar Sig fús son 1942- Mig lang aði rétt að eins að vekja at hygli á for eldrarölti eða úti rölti í hverf inu okk ar og mik il­ vægi þess. Til gang ur inn með for­ eldrarölti er að varna því að ung­ ling ar lendi að stæð um sem eru þeim of viða og hópa mynd an ir eft ir lög leg an úti vist ar tíma. Sýni­ leiki og nær vera full orð inna þar sem ung ling ar hafa safn ast sam­ an hef ur ró andi og fyr ir byggj­ andi áhrif. Svona gæti ég lengi hald ið áfram en ég tel óþarft að lista upp allt sem for varn ar gildi rölts ins fel ur í sér þar sem flest­ ir eru vel að sér í þeim mál um. Hins veg ar lang ar mig frek ar að út skýra af hverju for eldr ar sem eiga börn eða ung linga sem eru heima sof andi ættu að taka þátt. .,,Ég er hverf ið mitt“ er góð stað­ hæf ing sem nú er vert að vísa í VIÐ ber um öll sam eig in lega ábyrgð á OKK AR hverfi og því betra og ör ugg ara sem það er, þeim mun betri að stæð ur ertu að bjóða barn inu/ung lingn um þín um upp á í dag legu lífi. Hlut verk for eldra á rölti er að vera sýni leg og merkt með þar til gerð um merkj um, vera til stað­ ar og geta hlust að og leið beint en þó ekki stjórna. Ef upp koma árekstr ar, of beldi, slys eða eitt­ hvað sem krefst af skipta hringj­ um við á lög reglu. Guð rún Björk Frey steins dótt ir deild ar stjóri ung linga sviðs Frosta skjóls En­barn­ið­mitt­er­heima­sof­andi...

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.