Vesturbæjarblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 7

Vesturbæjarblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 7
Vor sýn ing leik skól ans Gull­ borg ar fór fram 22. apr íl sl. og var þema dags ins ,,af mæl is há­ tíð jarð ar inn ar.” Börn in buðu gesti vel komna með söng, sýnd var af rekst ur verk efn is ins inni á deild un um og loks var boð ið til veislu þar sem veg leg súkkulaði­ kaka var í boði sem hafði ver ið mót uð eft ir lög un Ís lands. Gull borg er fjög urra deilda skóli að Reka granda 14 og tók til starfa 1. júlí 1990. Þar dvelja 80 börn sam tím is. Árið 1995 var byggð við ein deild ásamt skrif­ stofu, þvotta húsi og að stöðu fyr ir starfs fólk. Leik skól inn skipt ist í fimm einn ing ar, fjór ar deild ir fyr ir börn in, eld hús og starfs manna að­ stöðu. Í miðj um leik skól an um er sam eig in legt rými sem not að er til hreyfi leikja og upp á koma. Ein­ nig er þetta rými not að til frjálsra leikja og máls verða. Út frá mið­ rým inu er lista skáli. Leik skóla­ stjóri er Rann veig Bjarna dótt ir. Af mæl is söng ur inn Af mæli þú átt í dag út af því við syngj um lag. Sama dag inn sem er nú sann ar lega fædd ist þú. ;Til ham ingju með heilla dag inn þinn heilla karl inn minn/ heilla kerl ing in.; Allt þér gangi vel í vil, vertu áfram lengi til, allt þér verði hér í hag. Höld um upp á þenn an dag. 7VesturbæjarblaðiðMAÍ 2009 Sung­ið­fyr­ir­gesti­og­gang­andi. Af­mæl­is­há­tíð­á­Gull­borg Súkkulaði­kak­an­ var­ virki­lega­ flott,­ en­ ekki­ síð­ur­ góm­sæt.­ Þar­ skipti­ engu­hvort­feng­inn­var­biti­af­Langa­nesi­eða­af­höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Hjólað í vinn una, verk­ efni Íþrótta­ og ólymp íu sam­ bands Ís lands, fór af stað fyrr í mán uð in um. Nem end ur í Haga skóla eru mjög dug leg ir við að hjóla í skól ann alla daga árs ins og nokk ur fjöldi kenn­ ara og starfs manna hjól ar í vinn­ una að jafn aði. Hins veg ar eru nú tvö lið í Haga skóla þátt tak end ur í Hjólað í vinn una og ætla þau bæði að keppa til sig urs. Lið in sem taka þátt frá Haga­ skóla heita Arf tak ar Arm strongs og Meg in gjarð irn ar. Í þess um lið­ um er blanda þátt tak enda sem búa í grennd við skól ann og þeirra sem búa í öðr um hverf um, bæj ar­ fé lög um og kjör dæm um. Sá þátt­ tak andi sem þarf að ferð ast lengst hjól ar um 15 km hvora leið en sá sem fer styst býr í 300 m fjar lægð frá skól an um. Haga­skóli: Ey­vind­ur­Run­ólfs­son,­sitj­andi­á­sínu­hjóli,­kom­hjólandi­í­skól­ann­en­ Krist­ó­fer­Hrafn­Svan­hild­ar­son­kom­á­bretti.­Þeir­fé­lag­ar­eru­í­8.­bekk­ í­Haga­skóla.­ Eins­og­ sjá­má­koma­marg­ir­ hjólandi­ í­Hag­skóla­þessa­ dag­ana. Starfs­menn­og­nem­ end­ur­hjóla­í­vinn­una Rauða ljónið síðan 1989 síðan 1989 Taktu með eða borðaðu á staðnum Steikarsamloka Bearnaise Hamborgarar Ceasar salat 9” Pizzur Eiðistorgi Sími 562-1800 opið frá kl. 12 alla daga ljonid.is

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.