Vesturbæjarblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 10

Vesturbæjarblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 10
KR-klúbb ur inn, stuðn ings- manna fé lag KR var stofn að ur 1993 og eru nú skráð ir um 600 fé lag ar í hann. Klúbb ur inn var á sín um tíma sam ein að ur Bak- vörð um, styrkt ar fé lagi KR, sem stofn að var árið 1974. KR-klúbb ur inn held ur úti öfl ugri starf semi sem treyst ir mjög tengsl fé lags ins og hins al menna stuðn- ings manns, til dæm is með út gáfu frétta bréfs, halda úti heima síðu, standa fyr ir opnu húsi, um ræðu- fund um og fleiru. Stuðn ings fólk íþrótta fé laga teng ist þeim iðu- lega mun trygg ari bönd um en fólk teng ist til dæm is vöru merkj um, vinnu stöð um eða fyr ir tækj um. Oft er tal að um að það sé lík ara fjöl skyldu bönd um og jafn vel held- ur sterk ari en þau. Þess vegna er stór hóp ur stuðn ings manna sem stend ur með sínu fé lagi í gegn um súrt og sætt mik il væg asti bak hjarl hvers íþrótta fé lags. KR-klúbb ur inn hef ur leit ast við að gera heim sókn á KR-völl inn sem ánægju leg asta fyr ir alla fjöl- skyld una. Fyr ir leiki er alltaf opið í KR heim il inu og hafa fjöl skyld- ur kom ið þang að í miklu mæli, not ið veit inga og spáð í leik inn framund an. Reikna má með að þang að komi að með al tali um 200 manns fyr ir hvern leik, og þar koma þjálf ar ar KR og segja frá lið skip an o.fl í vænt an leg um leik. Þannig hafa tengsl við marg- ar kyn slóð ir KR-inga ver ið efld og styrkj ast vænt an lega enn frek ar á kom andi árum. And inn á KR-vell- in um er fjöl skyldu vænn og stefn ir KR-klúbb ur inn að því að KR-völl- ur inn sé raun hæf ur val kost ur fyr ir fjöl skyld ur til að eyða degi sam an. For mað ur KR-klúbbs ins er Páll Krist jáns son. 10 Vesturbæjarblaðið MAÍ 2009 KR klúbb ur inn öfl ug ur sem fyrr Páll Krist jáns son for mað ur KR-klúbbs ins. Vest ur bæj ar blað ið leit aði svara við þeirri spurn ingu nú í upp hafi Ís lands móts ins í knatt spyrnu, hverj ir yrðu sig ur veg ar ar í úr val deild karla og kvenna, deild sem nú heit ir PEPSI-deild. Heim ir Guð jóns son: (á mynd með Guðmundi Péturssyni t.h.) ,,Auð vit að KR, en það verða all mörg lið að berj ast um 2. sæt ið! Ann- ars hafa öll lið þenn an metn að í upp hafi móts að vinna sig ur í því, ann- að væri óeðli legt. Svo er það auð vit að stað reynd, og hef ur ver ið það í meira en 100 ár að öll lið vilja vinna KR. Um úr vals deild kvenna er ég ekki jafn viss, en vona það besta fyr ir KR hönd. Mér sýn ist Breiða blik eiga þar gott lið eins og stund um áður.” Páll Krist jáns son: ,,Ég spái KR titl in um hjá körl um en það verð ur ekk ert auð velt því lið eins og Kefla vík og FH mun veita KR harða keppni. Ég held hins veg ar að Vals menn komi ekki til álita að þessu sinni. Stjarn an fer vel af stað en það er spurn ing hversu þeir lengi halda þess um spretti, en þeir eru vissu lega bún ir að vinna fyrstu þrjá leik ina. Ég held að ÍBV spýti í lóf- ana en þetta verð ur ef t itt hjá Þrótti og Fjölni. Kvenna deild in verð ur mjög jöfn en auð vit að vona ég það besta fyr ir hönd KR. Það munu koma lið á óvart í þeirri deild.” Jón Stein ar Guð jóns son: ,,KR-ing ar verða Ís lands meist ar ar hjá körlun um, ekki nokk ur vafi. FH og Kefla vik verða erf ið ast ir en svo er spurn ing hvort Stjarn an held ur áfram þess ari góðu sigl ingu sem þeir hafa ver ið á í upp hafi móts ins. Breiða blik vinn ur PEPSI-deild kvenna en KR verð ur í 3. til 5. sæti. Hverj ir verða Ís lands meist ar ar? Karla­lið­KR­sum­ar­ið­2009 • 8 Atli Jó hanns son • 13 Atli Jón as son • 17 Ás geir Örn Ólafs son • 16 Bald ur Sig urðs son • 4 Bjarni Egg erts Guð jóns son • 10 Björgólf ur Hideaki Takefusa • 25 Egg ert Rafn Ein ars son • 2 Grét ar Sig finn ur Sig urð ar son • 11 Guð mund ur Bene dikts son • 3 Guð mund ur Pét urs son • 20 Gunn ar Örn Jóns son • 12 Gunn ar Krist jáns son • 15 Hösk uld ur Ei ríks son • 30 Jordão Da Encarnacao Diogo • 6 Jónas Guðni Sæv ars son • 14 Magn ús Már Lúð víks son • 18 Mark Rut gers • 9 Ósk ar Örn Hauks son • 21 Prince Rajcom ar • 7 Skúli Jón Frið geirs son • 22 Stef án Logi Magn ús son Þjálf ari er Logi Ólafs son, að stoð­ ar þjálf ari: Pét ur Pét urs son, mark­ varða þjálf ari Guð mund ur Hreið­ ars son, liðs stjóri: Lúð vík Júl í us Jóns son. Sjúkra þjálf ar ar Geir Þór halls son og Stef án Haf þór Stef áns son og lækn ir Örn ólf ur Valdi mars son. Kvenna­lið­KR­sum­ar­ið­2009 • Agn es Þóra Árna dótt ir • Dag mar Mýr dal Gunn ars dótt ir • Diljá Ólafs dótt ir • Freyja Við ars dótt ir • Guð laug Sara Guð munds dótt ir • Guð ný Guð leif Ein ars dótt ir • Guð rún Ólöf Ol sen • Hrefna Jó hann es dótt ir • Hulda Mýr dal Gunn ars dótt ir • Íris Dögg Gunn ars dótt ir • Júl í ana Ein ars dótt ir • Katrín Ás björns dótt ir • Katrín Ómars dótt ir • Krist ín Sverr is dótt ir • Lilja Dögg Val þórs dótt ir • Mist Ed vards dótt ir • Ólöf Gerð ur Ís berg • Rebekka Sverr is dótt ir • Rósa Hauks dótt ir • Selja Ósk Snorra dótt ir • Þór unn Helga Jóns dótt ir Þjálf ar ar eru Kristrún Lilja Daða­ dótt ir og Íris Björk Ey steins dótt ir, liðs stjór ar Sig ríð ur Ólafs dótt ir og Þór hild ur Briem og sjjúkra þjálf ari Svala Helga dótt ir. Leik menn KR í PEPSI-deild un um

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.