Vesturbæjarblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 18

Vesturbæjarblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 18
18 Vesturbæjarblaðið MAÍ 2009 ÚTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST Önnumst alla þætti útfararinnar Þegar andlát ber að höndum Arnór L. Pálsson framkvæmdastjóri Ísleifur Jónsson útfararstjóri Frímann Andrésson útfararþjónusta Svafar Magnússon útfararþjónusta Hugrún Jónsdóttir útfararþjónusta Guðmundur Baldvinsson útfararþjónusta Þorsteinn Elísson útfararþjónusta Ellert Ingason útfararþjónusta Samstarfshópur um forvarnir Skát ar í Æg is bú um í Vest ur ­ bæn um hafa haft mik ið fyr ir stafni upp á síðkast ið. All ar sveit­ ir hafa far ið í úti leg ur í ná grenni höf uð borg ar svæð is ins á síð­ ustu mán uð um og skemmt sér kon ung lega. Helg ina 3.-5 apr íl sl. fóru Sjó ar ar, 10-12 ára dreng ir, í úti legu í skál- ann Þrist sem stend ur við Esjuræt- ur. Þar skemmtu þeir sér kon ung- lega við úti eld un, leiki, göngu ferð ir og klif ur í góðu veðri. Til að hægt sé að elda yfir opn um eldi þarf að höggva nið ur eldi við og því fengu Sjó ar ar leið sögn í hvern ig eigi að beita exi, sem vakti mikla lukku með al þeirra. All ir Sjó ar arn ir komu heim með jafn marga putta og þeir voru með þeg ar þeir lögðu af stað svo kennsl an hef ur kom ið að góð- um not um. Að auki voru nýir fé lag- ar vígð ir inn í bræðra lag skáta auk þess sem far ið var í æsispenn andi næt ur leik. Helg ina 1.-3. maí sl. fóru Haf- meyj ar, 10-12 ára stúlk ur, í sína sveit ar úti legu í skál ann Hvera hlíð sem stend ur við Kleif ar vatn. Þar fóru stelp urn ar í hressandi göngu- ferð í rign ingu og hagléli þar sem far ið í bað í nátt úru legri laug og hvera svæði skoð að. Auk þess eld- uðu þær há deg is mat yfir opn um eldi og þurftu því líka að læra að beita exi líkt og Sjó ar arn ir. Svo var kvöld vaka á laug ar dags kvöld inu með leik og söng. Helg ina 8.-10. maí fóru svo Ern ir, 13-15 ára hress ir krakk ar, í sveit- ar úti legu í skál ann Víf ils búð sem er í Heið mörk. Ern ir nýttu helg ina í það að klifra og síga auk þess að ganga á ná lægt fjall og fara í mik ið af leikj um. Eft ir að hafa grill að ham borg ara end aði kvöld- ið á kvöld vöku við varð eld þar sem að sjálf sögðu voru grill að ir syk ur púð ar og sung ið. Í byrj un júní verð ur hald ið fé lags mót Æg is búa á Úlf ljóts vatni þar sem gist verð ur í tjöld um og sprell að að Æg is búa sið og sum- ar nám skeið verð ur fyr ir hressa krakka á aldr in um 8-10 ára. Á nám- skeið un um er lögð áhersla á úti- vist, leiki, þraut ir, nátt úru fræðslu og sjálfs bjarg ar við leitni en öll nám skeið in eru byggð upp sem nokk urs kon ar könn un ar leið angr- ar. Fyrst nám skeið ið hefst 8. júní. Líf­legt­sum­ar­starf­ hjá­Æg­is­bú­um Haf­meyj­ur­í­úti­legu­í­Hvera­hlíð­við­Kleif­ar­vatn. borgarblod.is

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.