Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Blaðsíða 15
DV Helgarblað föstudagur 1. ágúst 2008 15 VARPAR ÁBYRGÐ Á BÖRNIN ar ég labbaði út, það hef ég gert ein- staka, einstaka sinnum og veit að það er náttúrulega rangt.“ Skömmin situr eftir „Mér finnst ótrúlegt að hann skuli voga sér að bera það fyrir sig að börn- in séu ábyrgari en hann. Það seg- ir meira um hann en börnin þegar hann segir að þau hafi átt að stoppa sig af,“ segir Sigríður Björnsdóttir hjá Blátt áfram um viðleitni mannsins til þess að varpa ábyrgð gjörða sinna yfir á börnin. Ein algengasta vörn kynferðis- brotamanna er að segja þoland- ann sjálfan eiga sökina. „Skömm- in situr eftir hjá fórnarlambinu sem jafnvel telur sér trú um að það hafi leyft þessu að gerast. Ég tala nú ekki um þegar brotamaðurinn telur því trú um það. En þetta er alfarið ger- andanum að kenna. Það má aldrei gleyma því,“ segir Sigríður. Henni finnst svívirða að hann segi stúlkurnar hafa dregið sig á tálar. „Þetta er bara algjört rugl. Fullorðið fólk ber ábyrgð á börnum. Ung börn vita ekki muninn á réttu og röngu í þessu tilliti. Þegar sá sem þær bera fullt traust til, hvort sem það er fað- ir eða stjúpfaðir, stígur yfir línuna og telur þeim síðan trú um að sökin sé þeirra er verið að koma inn sektar- kennd.“ Kenndi börnum Þegar lögregla handtók manninn í apríl síðastliðinn starfaði hann sem kennari við Háskólann í Reykjavík. Hann er menntaður verkfræðingur og rafeindatræknifræðingur. Á árinu 2003 starfaði hann sem umsjónar- kennari við níundu og tíundu bekki í Vallaskóla á Selfossi. Hann starf- aði einnig sem spænskukennari við unglinga- og kvöldskóla í Danmörku á árunum 1994 til 1997. Þegar DV náði tali af núverandi eiginkonu mannsins í maí síðastlið- inn, kvaðst hún telja manninn vera saklausann. „Ég er reið af því að það er búið að skrifa svo margt um mann- inn minn sem ekki er rétt,“ sagði hún við það tækifæri. Í Héraðs- dómi Reykjavíkur kom síðar fram að þeim hefði verið veitt lögskilnaðar- leyfi. Auk fjögurra ára fangelsisvistar þarf maður- inn að greiða fórnarlömbum sínum á bilinu 150 þúsund krónur og upp í tvær milljónir hverri, alls ríflega fjórar millj- ónir króna. auk þessa þarf hann að greiða annan máls- kostnað, ríflega þrjár milljónir. Barnaníðingur Karlmaðurinn hefur verið í varðhaldi frá 11. apríl síðastliðn- um. Hann var í gær dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir brot gegn eigin dætrum, stjúpdóttur og vinkonum þeirra. önnur brot voru fyrnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.