Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Blaðsíða 13
DV Helgarblað föstudagur 1. ágúst 2008 13 PÁLL TRÓNIR Á TOPPNUM varpsins stýrði hún einnig skemmti- þættinum Útsvari með Sigmari Guð- mundssyni. RÚV-fólk á ólíkum launum Aðrir fréttamenn RÚV eru mis- jafnlega launaðir. Adolf Ingi Erlings- son íþróttafréttamaður hafði 522 þúsund krónur í mánaðarlaun. At- hygli vekur að dagskrárgerðarmað- urinn Þorsteinn J. Vilhjálms- son hafði um 960 þúsund krónur á mánuði, en hann stjórnaði þættin- um 07/08 Bíó - Leik- hús síðasta vetur. Þorsteinn hafði þó ekki allar tekjur sínar frá Ríkisút- varpinu. Ingólfur Bjarni Sigfússon, frétta- lesari sjónvarps- ins, hafði 647 þús- und í mánaðarlaun á síðasta ári. Íþrótta- fréttamaðurinn Bjarni Felixson hafði 534 þús- und á mánuði. Valtýr Björn Valtýsson, sem einn- ig er íþróttafréttamaður, hafði 446 þúsund í mánaðarlaun á síðasta ári. Óðinn Jónsson, fréttastjóri útvarpsins, var áberandi launahæstur út- varpsmanna og hafði 740 þúsund krónur í laun á mánuði. Ágúst Bogason, umsjón- armaður Popplands á Rás 2, stend- ur Óðni hins vegar langt að baki. Hann hafði 291 þúsund krónur í laun á mánuði á síðasta ári. Þá hafði Hannes Jóhannsson, forstöðumaður tæknideildar, um 566 þúsund krón- ur í mánaðarlaun. Edda Óttarsdóttir tók aftur við starfi deildar- stjóra RÚVAust þegar hún kom úr barneignarleyfi, síðasta haust. Hún hefur samkvæmt útsvarstölum 237 þúsund krónur í laun á mánuði. Þá hafði Ásgrímur Ingi Arngríms- son, fréttamaður RÚV á Aust- urlandi, 392 þúsund krónur í mánaðarlaun. Sigmar Guðmundsson aðstoðarritstjóri Kastljósins hafði 742 þúsund á mánuði. Egill Helgason Egill stýrir silfri Egils og bókmenntaþættinum Kiljan á rúV. fyrir það þiggur hann 943 þúsund krónur á mánuði. Sigrún Stefánsdóttir dagskrárstjóri útvarps hefur 740 þúsund krónur í mánaðarlaun. Þórhallur Gunnarsson Hefur 836 þúsund krónur í mánaðarlaun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.