Lögmannablaðið - 01.12.2011, Qupperneq 19

Lögmannablaðið - 01.12.2011, Qupperneq 19
lögmaNNaBlaðið tBl 04/11 19 lMfÍ 100 ÁrA 25 ára afmæli málflutnings­ mannafélags íslands Í tilefni 25 ára afmælis félagsins var haldið hóf í Oddfellowhúsinu og ákveðið að rita sögu félagsins þar sem fram kæmi stutt æviágrip 56 félags- manna. Theodór Líndal hrm. var formaður félagsins og skrifaði söguna en í stjórn voru auk hans þeir einar b. guðmundsson hrm., ritari og gunnar Þorsteinsson hrm., gjaldkeri. Í varastjórn voru eggert Claessen hrm. og Tómas Jónsson borgarritari.17 Heiti félagsins í upphafi var málflutn- ingsmannafélag Íslands og vísaði til þess að um væri að ræða félag manna sem stunduðu málflutning. ekki ríkti þó einhugur um nafnið í byrjun og töldu sumir fundarmenn á stofnfundinum að félagið ætti frekar að heita lögmannafélag. Frá og með ársbyrjun 1945 var nafni félagsins breytt í Lögmannafélag Íslands og var það gert í kjölfar lagasetningar um málflytjendur nr. 61/1942 þar sem ávallt var talað um málflytjendur sem lögmenn.19 í Þá gömlu gÓðu daga – at fatte sig kort Í gamla og góða réttarfarinu var skrifuð stefna og greinargerð. Þorvaldur Þórarinsson hæstaréttarlögmaður sagði að ef maður gæti ekki komið því að sem þyrfti á tveimur síðum þá hefði maður bara ekkert að segja. Í máli einu norður á Sauðárkróki skrifaði Þorvaldur: „Stefndu eru málavextir kunnir.“ Svo stóð í greinargerð: „um málavexti vísast í stefnu“ Það stóð ekkert í Jóhanni Salberg sýslumanni að dæma efnislega í málinu! ekkert ÞjÓðfélag má áN Þeirra vera „Góð málflutningsmanna stétt er þýðingarmikil í hverju þjóðfélagi, og veltur jafnvel meira á því en í öðrum stéttum, að valinn maður sé í hverju rúmi. og þótt margt hafi misjafnt verið um málflutningsmenn sagt, bæði fyrr og síðar, þá hefir reyndin orðið sú, að ekkert þjóðfélag má án þeirra vera. Þeir hafa sannað tilverurétt sinn, þrátt fyrir alla andúð - réttmæta og óréttmæta -, sem þeim hefir verið sýnd í flestum löndum og á öllum öldum.“ theodór Líndal hrm. og formaður Málflutningsmannafélags Íslands í 25 ára afmælisriti.11 sumarið 1975 var fundur norrænu lögmanna félaganna haldinn í reykjavík. lög málflutningsmannafélagsins voru gefin út í litlu broti árið 1942 og aftur þegar nafni félagsins var breytt árið 1945. Þá hétu þau ekki lengur lög heldur samþykktir. málflutningsmannafélag breytist í lögmannafélag Fram til ársins 1956 voru samskipti félagsins við erlend systurfélög lítil sem engin en það ár hóf LmFÍ þátttöku í samtökum norrænna lögmanna. Síðan þá hafa fulltrúar félagsins sótt fundi norrænu félaganna og hefur samstarfið verið afar gagnlegt. Árið 1990 gerðist LmFÍ aðili að iba, international bar association, og árið 1994 að CCbe, Conseil des barreaux de la Communauté européenne.18 erlend samskipti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Lögmannablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.