Són - 01.01.2011, Blaðsíða 56

Són - 01.01.2011, Blaðsíða 56
56 HAUKUR ÞORGEIRSSON sem skjálfta, þrumum og skrímslum ótt og skæðum tröllum á þessari nótt, frá aðsóknum og álfa kindanna illsku þrótt.21 Elsta heimild um kvæðið Friðarbón er Vísnabók Guðbrands sem prent uð var 1612. Þar eru eftirfarandi erindi: Fyrir vatni, eldi og veðra grandi voldugur Drottinn hjálpi mér, geym þú mig á græði og landi fyrir grimmum skrímslum hvar eg fer. Minnkast mun þá mein og vandi nær miskunn þín yfir öllum er. Sjónhverfingum svikulla anda sviptu frá mér, Drottinn minn, álfafólki og umsát fjanda öllum skýlir krafturinn þinn, fyrir heimsins öllum háska og vanda hjálpa þú mér í hvört eitt sinn.22 Það sem erindin úr þessum þremur kvæðum eiga sameiginlegt er að þar er tvinnuð saman bæn um vernd gegn náttúrulegum og yfir - náttúrulegum ógnum. Við hljótum að velta fyrir okkur hvaða tiltekna ógn það er sem stafar af álfunum og getum reynt að ráða það af samhenginu. Í Friðarbón eru álfar nefndir í sambandi við anda og fjendur og hafa eflaust verið taldir djöfullegar verur. Í Nættlum eru álfar nefndir í samhengi við ’aðsókn‘. Sennilegt er að þetta hafi verið aðsókn af því tagi sem nefnd er í ritgerð um sjúkdómanöfn frá 18. öld: Aðsókn kallast bæði þá einn lætur illa í svefni sem og hvert og eitt aðsvif og kast er hastarliga yfirfellur einn eður annan, og sér í lagi börn, og hvar til menn ei vita neina orsök. Þannig verða börn á einu augabragði gagntekin af velgju og uppköstum, rétt upp úr þurru, það kallast almennt aðsókn; fylgir þessu, sem enu fyrra tilfelli, hjátrúarfullur þanki á stundum, þó af náttúrligum orsökum leiði.23 21 AM 969 4to, 121r. Stafsetning samræmd. 22 Vísnabók Guðbrands 2000:309. 23 Sveinn Pálsson 1788:185. Stafsetning samræmd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.