Són - 01.01.2011, Blaðsíða 109

Són - 01.01.2011, Blaðsíða 109
109RÍMNAMÁL Margir hafa leitt í ljós ljóð af fornum sögum; kýs jeg heldur kynna hrós kappa nú á dögum. Um aldamótin vöktu Alþingisrímur Guðmundar skólaskálds og Valdemars Ásmundssonar mikla aðdáun fyrir snilldartök höfunda á máli og brag auk fyndninnar en í rauninni er þar vart um rímur að ræða; þar eru ekki sagðar sögur. Það er augljóst að mönnum gekk illa að skilgreina skáldskapargrein- ina rímur. Finnur Jónsson gerði grein fyrir þeim með folkepoesie og Bjarni Thorarensen virðist og hafa verið sama sinnis svo sem sjá má af orðum hans í bréfi til Bjarna Þorsteinssonar árið 1830 þar sem hann gerir rímur að umfjöllunarefni. Bjarni skrifar: „Rímur eru Skáldskapar - tegund útaf fyrir sig, og Skáld sem gétur þóknast Almenníngi, er þó ad minnsta Kosti gódur í Folkepoesie …“ Bjarni fullyrðir í þessu bréfi að Sigurður Breiðfjörð „hefdi gétad ordid mikid Skáld“.93 Þetta eru merkileg orð. Fyrir Bjarna eru rímur sérstök tegund alþýðukveðskapar, út af fyrir sig, ekki eiginlegur skáldskapur og þeir sem yrkja rímur ekki eiginleg skáld. Ekki fremur en sálmaskáldin sem hann ritar um svo árið 1819: „Ný Utgáfa af Sálmabók vorri er nú væntanleg med Appendixi af Sálmum sem þú af Bodsbréfinu um Yrkíng þeirra sérd ad ei géta annad en ordid Prosaiskir; hlálegt er ad Hlutadegendur hér eckért Begreb hafa um Skáldskaparins Veru og Edli og alls ecki hafa þarí framgengid med Tídinni…“94 Og nú blasir myndin við. Nýr tími skáldskapar er kominn fram á sjónarsviðið en utan hans standa bæði rímur og sálmar, tvær greinar ljóðlistar sem nútímann forðast, e.t.v. vegna þess að engin leið er að brjótast út úr vananum. Þetta veldur því að Bjarni treystir sér ekki til að kalla Sigurð Breiðfjörð skáld, heldur „Rimer“, þ.e. rímara „en Skáld gét ég ei kallad hann.“95 Sé litið til hugmynda Benedikts Gröndals Sveinbjarnarsonar, raunar löngu síðar, er hið sama uppi á teningnum. Rímur eru sérstakar í eðli sínu – og eiga að vera það. Í formála Göngu-Hrólfs rímu ritar hann um kenningasmíð í rímum: „Kenningum vil ég halda, og hef ég skýrt þær aftan við, þær eru bæði í Friðþjófssögu og öllum vorum skáldskap af þessu tagi. Edda er sá fjársjóður og sá arfur, sem vér aldrei megum 93 Bjarni Thorarensen (1986 II:130). 94 Bjarni Thorarensen (1986 I:157). 95 Bjarni Thorarensen (1986 II:166).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.