Són - 01.01.2011, Blaðsíða 132

Són - 01.01.2011, Blaðsíða 132
132 KRISTJÁN EIRÍKSSON sex erindi úr Þorrabálki Snorra Björnssonar á Húsafelli (1710–1803) og eitt erindi, Vor, hefur Baldvin B. Skaftfell þýtt eftir séra Björn Hall - dórsson (1724–1794). Einnig hafa upphöf tveggja þekktustu kvæða Eggerts Ólafssonar (1726–1768) verið þýdd: Íslandsminni, ‚Ísland ögrum skor ið‘, sem Baldvin B. Skaftfell þýddi, og Lysthúskvæði, ‚Undir bláum sólarsali‘, sem Baldur Ragnarsson þýddi. Stefán Sigurðs- son hefur og þýtt ljóðið Um dauðan kanaríufugl eftir Jón Þorláksson (1744–1819). Þegar kemur að skáldum rómantísku stefnunnar og annarra nítjándu aldar skálda verður fljótt um auðugri garð að gresja í ljóða þýðingum á Esperanto. Þýðing séra Stefáns Jónssonar á Eld gamla Ísafold eftir Bjarna Thorarensen birtist í Vo¤o de Islando 1949, á fyrstu síðu, og Stefán Sigurðsson þýðir bæði Blástjarnan þó skarti skær og Veturinn en það síðarnefnda er einnig til í þýðingu Baldurs Ragnars sonar og sömuleiðis hefur Baldur þýtt Odd Hjaltalín en sú þýðing birtist í Norda Prismo 1964, og Árni Böðvarsson og F. V. Lorenz hafa þýtt Samkvæmisvísur, ‚Ekki er hollt að hafa ból / hefðar upp á jökul tindi‘. Ljóð og einstök erindi hafa verið þýdd eftir Björn Gunnlaugsson (1788–1876), Sveinbjörn Egilsson (1791–1852), Vatnsenda–Rósu (1795–1855), Bólu-Hjálmar (1796–1875) og Sigurð Breiðfjörð (1798– 1846). — Hvorki meira né minna en tíu heilum ljóðum hefur verið snúið á Esperanto eftir Jónas Hallgrímsson og þar á meðal er Gunnars - hólmi í þýðingu Baldurs Ragnarssonar og tvær þýðingar eru til af Hvað er svo glatt og Ísland farsælda frón. Nokkur ljóð hafa verið þýdd eftir skáldin: Jón Thoroddsen (1818– 1868), Grím Thomsen (1820–1896), Pál Ólafsson (1827–1905), Kristján Jónsson (1842–1869), Stephan G. Stephansson (1853–1927), Þorstein Erlingsson (1858–1914), Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson) (1860–1936) og Hannes Hafstein (1861–1922). Fæst eru ljóðin eftir Pál, aðeins tvö, en flest eftir Hannes, níu ljóð og stökur. Þar með talið er kvæðið Sprettur, ‚Ég berst á fáki fráum‘, sem bæði er til í sam - vinnuþýðingu Árna Böðvarssonar og F. V. Lorenz og þýðingu Baldurs Ragnarssonar. Eftir skáld nýrómantísku stefnunnar hafa menn þýtt drjúgmikið á Esperanto. Fjórum ljóðum hefur verið snúið eftir Einar Benediktsson (1864–1940) og þar á meðal eru bæði Útsær og Dagurinn mikli þýdd af Baldri Ragnarssyni. Þá hefur Baldur einnig þýtt ljóðið Í dag eftir Sigurð Sigurðsson frá Arnarholti (1879–1939). Nokkur kvæði hafa og verið þýdd eftir Jóhann Sigurjónsson, Huldu, Jóhann Gunnar Sigurðs- son, Stefán frá Hvítadal og Friðrik Hansen. Og eftir Davíð Stefánsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.