Són - 01.01.2011, Blaðsíða 68

Són - 01.01.2011, Blaðsíða 68
68 ÞÓRGUNNUR SNÆDAL Hér er ýjað að því að ástæðan fyrir þessari iðjusemi við letrin sé að verða fær um að nota rúnirnar til galdra, enda eru til margar heimildir um að menn hafi látið kunnáttu sína í rúnagöldrum í veðri vaka með því að láta glitta í horn af rúnabókum eða blöðum. Snorri á Húsafelli virðist hafa borið rúnablöð á sér og hefur líklega ekki haft neitt á móti því að hann væri álitinn kunna eitthvað fyrir sér í rúnagöldrum.3 Í þætti sínum „Kornsár-Gróa“ segir Magnús Björns son frá Syðra Hóli frá því að Jón Jónsson, hinn illræmdi sonur Gróu, sem myrti verðandi barns- móður sína, hafi þóst góður þegar hann komst yfir kver „með mörgum rúnum, og töfrastöfum og fyrir sögnum hversu með skyldi fara.“4 Við yfirheyrslur um morðið 1767 vitnaði kona ein um að Jón hefði sýnt sér rúnablöð „með ófrýnilegum stöfum“. Þegar stúlkan sagðist ekki trúa á þá galdra svaraði hann því til „að hún segði annað ef hann dræpi hana með því.“5 Svipuð dæmi um trú á rúnablöðum og galdra stöfum hef ég rekist á víða í heimildum. Heilan vísnabálk um rúnir og galdra er að finna í hinu bráð - skemmtilega handriti Lbs 1181 8vo. Þetta pínulítla kver er skrifað um 1850 með einni hendi og heitir „Hulduvísindi Fornaldar Fræðimanna úr Fornaldaranum.” Ekki er vitað hver höfundurinn er, en Jón Þor - kelsson fékk handritið 1881 úr dánarbúi Geirs Vigfússonar.6 Kverið er samtíningur af ýmsum fróðleik, þjóðsögum og kvæðum. Ekki er mikið um rúnir í kverinu, en ýmis letur og upptalning á ýmsum rúna - letrum, og margt þarftlegt er hægt að læra þar svo sem að skilja fuglamál, að gjöra fé spakt, að láta einhverjum verða flökurt og fleira. Vísurnar eru á bls. 6 undir fyrirsögninni STAKA: Austra faldur ekki hýr yfir tjaldar dimmu. Kári aldrei kennist hlýr í kafalds galdra rimmu. Stafir galdra standi á spjaldi svörtu. Þyldu síðan þinn í feld þróaðu líka seið með eld. 3 Þórgunnur Snædal (2008), bls. 33. 4 Magnús Björnsson (1966), bls. 234. 5 Magnús Björnsson (1966), bls. 241. 6 Þórgunnur Snædal (2008), bls. 31– 33.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.