Són - 01.01.2015, Síða 134

Són - 01.01.2015, Síða 134
132 HAukur Þorgeirsson Hvernig hrærivél var þetta? Eins og rætt var í kafla 3 er freistandi að álykta að kvæðið hafi haft viðkomu í mannshuganum. Einhver hefur þá lært HÁVAMÁL utan að eftir Konungsbók og seinna skrifað kvæðið upp eftir minni. Það er jafnvel ekki útilokað að kvæðið hafi haft viðkomu í fleiri en einum mannshuga – að það hafi komist aftur í munnlega geymd. Raunar er til heimild um að menn hafi kunnað vísur úr Sæmundar-Eddu áður en Brynjólfur eignaðist Konungsbók. Undir lok 17. aldar skrifaði Árni Magnússon eftirfarandi minnisgrein: Monsieur Þormóður Torfason (nú sextugur præter propter) segist í sínu ungdæmi heyrt hafa föður sinn sítera nokkuð úr Sæmundar Eddu, sem hann sagt hafi sig í bókinni fyrir löngu / nokkru13 lesið hafa. Hvað, ef svo er, (sem hann fyrir víst segir), þá hafa menn vitað af þessari bók og hana svo nafngift fyrr en Mag. Brynjólfur eignaðist það exemplar sem nú er hjá Þormóði, ex Bibliothecâ Regiâ. (Stefán Karlsson 2000:245) Margt er óljóst um Edduiðkun íslenskra fræðimanna á 17. öld, ekki síst vegna þess að fjölmörg Edduhandrit glötuðust í brunanum 1728. En greinilegt er að Björn á Skarðsá (1574–1655) hafði HÁVAMÁL í höndunum áður en Brynjólfur biskup komst yfir Konungsbók árið 1643. Í ritgerðinni Nokkuð lítið samtak um rúnir vísar Björn í sex erindi kvæðisins og er text- inn þar greinilega skyldur texta Resens (Faulkes 1977:75). Í ritgerðinni Dimm fornyrði lögbókar, sem rituð var 1626, vísar Björn í niðurlag 119. erindis HÁVAMÁLA og aftur má sjá skyldleika við Resenstextann (Einar G. Pétursson 1998:432). Sú gerð HÁVAMÁLA sem Resen prentaði hefur þá verið komin til sögunnar í síðasta lagi 1626. Innskotin í textanum sýna að menn hafa þá ekki einungis haft HÁVAMÁL undir höndum heldur einnig fleiri kvæði undir ljóðahætti – að minnsta kosti SIGURDRÍFUMÁL og VAFÞRÚÐNISMÁL. Það er enda ljóst að SIGURDRÍFUMÁL voru skrifuð upp úr Konungsbók áður en kver glataðist úr henni (Þórdís Edda Jóhannesdóttir 2012; Einar G. Pétursson 1984 – um feril Konungsbókar sjá einnig Helga Guðmundsson 2012). Ef fallist er á þá niðurstöðu að texti Resens sé ættaður úr Konungsbók höfum við öðlast svolitla viðbótar vitneskju um notkun Konungsbókar fyrir árið 1643. 13 Orðið nokkru er skrifað yfir orðið löngu án þess að neðra orðið sé strikað út.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.