Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2008, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2008, Page 13
FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2008 UMSJÓN: BERGLIND HÁSLER, BERGLIND@DV.IS ÓLI ÖRN JÓNSSON Á EINN FLOTTASTA KAGGANN í BÆNUM, SILFURLITAÐAN CHRYSLER AF GERÐINNI 300C SRT8. HANN SEGIR BÍLINN SKEMMTILEGASTA ÖKUTÆKI SEM HANN HAFI ÁTT. Óli Örn Jónsson og Chrysler-kagginn Óli smitaöistaf biladellunni af bróðursínum. „Ég smitaðist nú bara af bfladellunni af bróður mínum sem er eigandi bflasölunn- ar Arnarbfla," segir Óli Órn Jónsson, bfla- dellukarl og eigandi silfurlitaðs Chrysler- kagga af gerðinni 300C SRT8. „Ég pantaði bílinn í desember og hann kom til lands- ins í febrúar. Venjulega fæ ég strax leið á bflunum mínum en þetta er skemmtileg- asti bfll sem ég hef eignast og ég er ekk- ert á leiðinni að fara að skipta honum út á næstunni." Óli hefur ekkert látið breyta bflnum eft- ir að hann eignaðist hann enda segir hann Chrysler-inn alveg nógu kraftmikinn eins og hann sé í dag. „Það er 6,1 hemilvél í bflnum sem er 426 hestöfl. Ég er örfáar sekúndur upp í áttatíu á þessum bfl." Aðspurður hvort Óli finni fyrir því að fólk veití bflum sem þessum meiri athygli heldur en öðrum er því auðsvarað: „Já, það er mjög mikið teldð eftir þessum bfl. Það sem ég tek hins vegar aðallega eftir er að aðrir mun kraftminni sportbflar eru alltaf að reyna að gefa eitthvað í við hlið- ina á manni og tékka á kraftinum í minni vél." Óli segir jafnframt dæmi um það að fólk sé að bjóða honum einhvers konar skiptí fyrir bflinn. „Það er alltaf verið að bjóða mér að skipta þessum bfl út fyrir einhvern annan en það er ekkert sem ég hef áhuga á að svo stöddu." krista@dv.is 1 1 W ÆWk m m i 1 Æm Æ A T* m _ M (

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.