Peningamál - 01.09.2004, Qupperneq 13

Peningamál - 01.09.2004, Qupperneq 13
12 PENINGAMÁL 2004/3 Olíuverð hefur hækkað mikið en raunverð hefur oft verið hærra Síðastliðna tólf mánuði hefur verð hráolíu hækkað um helming á alþjóðlegum markaði og bensín í svipuðum mæli. Þótt talað sé um metverð á olíuvörum á það tæpast við nema um nafnverð í Bandaríkjadölum. Haustið 1990 var raunvirt hráolíuverð að jafnaði um fimmtungi hærra en um þessar mundir. Á árunum 1979-1985 var raunvirt olíuverð að meðaltali tveimur þriðju hlutum hærra en nú og síðari helming áttunda áratugarins og fyrri helming þess níunda var það að jafnaði hærra en nú. Þar við bætist að frá árinu 2001 hefur gengi Bandaríkjadals lækkað verulega gagnvart evru og öðrum helstu gjaldmiðlum heims. Olíuverð í öðrum gjaldmiðlum hefur því yfirleitt hækkað mun minna en í Bandaríkjadölum, en það dregur úr áhrifum hærra olíuverðs á afkomu atvinnugreina og hagvöxt í viðkomandi löndum, einnig á Íslandi. Eftirspurn talin ráða meiru um verðhækkunina en áður Verðhækkunin að undanförnu á sér að nokkru leyti aðrar skýringar en fyrri hrinur hækkana. Á síðustu áratugum hafa miklar verðhækkanir yfirleitt stafað af minnkuðu framboði olíu. Olíuframleiðendur hafa dregið úr fram- leiðslu til að knýja fram verðhækkun. Að þessu sinni er hins vegar talið að skýringa sé fremur að leita í eftir- spurn. Spurn eftir olíu hefur aukist það hratt á undan- förnum misserum að lítið hefur mátt út af bera til að framboð anni ekki eftirspurn. Vegna lítillar umfram- framleiðslugetu hafa staðbundinn stjórnmálaórói í mik- ilvægum framleiðslulöndum, ástandið í Írak og aukin efnahagsumsvif í heiminum haft mikil áhrif á verðið. Aukin hlutdeild Asíu og einkum Kína í eftirspurn Miklar breytingar hafa orðið á hlutdeild einstakra heimshluta í spurn eftir olíu á síðustu þremur áratug- um. Hlutdeild Norður-Ameríku hefur minnkað úr 35% árið 1974 í tæplega 30% í ár og hlutdeild Evrópu úr 29% í 20%. Á 30 árum hefur hlutdeild annarra Asíu- landa en Japan aukist úr 6% í 18% og hlutdeild Kína úr 2% í 8%. Hraðastar hafa breytingarnar verið á síðustu árum. Undanfarin ár hefur vöxtur eftirspurnar því að 1970 1975 1980 1985 1990 1995 2000 2004 0 50 100 150 200 250 300 350 2000=100 Hráolíuverð á heimsmarkaði 1. Raunvirt miðað við neysluverð í OECD-ríkjum. Heimildir: EcoWin, Seðlabanki Íslands. Raunvirtar tölur1, janúar 1970 - ágúst 2004 Mynd 1 Aukning olíueftirspurnar 2000-2005 Árlegar tölur eftir heimshlutum Mynd 2 Heimild: International Energy Agency. 2000 2001 2002 2003 2004 2005 0 20 40 60 80 100 -20 % Evrópa Mið- Austurlönd Asía Kína Norður-Ameríka Spá Norður-Ameríka Evrópa Eyjaálfa Rússland (Sovétr.) Asía Kína Mið- Austurlönd Afríka Latneska Ameríka 0 5 10 15 20 25 30 35 40 1972 1990 2004 Eftirspurn eftir hráolíu eftir heimshlutum 1972-2004 Heimild: International Energy Agency. Mynd 3 Rammagrein 3 Olíuverð og þjóðarbúskapurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.