Peningamál - 01.09.2004, Side 18

Peningamál - 01.09.2004, Side 18
PENINGAMÁL 2004/3 17 Sökum tekna af sölu eigna nam lánsfjárafgang- ur til júníloka í fyrra 4½ ma.kr., en á sama tímabili í ár nam lánsfjárþörf rúmlega 3 ma.kr., þrátt fyrir betri innheimtu lána. Hefur henni verið mætt með útgáfu ríkisbréfa á innlendum markaði. Lánsfjár- þörfin er sambærileg milli ára þrátt fyrir bókhalds- breytingar. Vinnumarkaður Árstíðarleiðrétt atvinnuleysi eykst Ekki hefur dregið úr atvinnuleysi í takt við aukin um- svif í þjóðarbúskapnum. Árstíðarleiðrétt atvinnuleysi hefur aukist jafnt og þétt frá aprílmánuði og var 3,4% í ágúst. Þróun árstíðarleiðrétts atvinnuleysis að und- anförnu svipar meira til ársins 2002, þegar atvinnu- leysi jókst, en síðasta árs þegar atvinnuleysi var byrjað að dragast saman. Atvinna eykst á höfuðborgarsvæðinu en minnkar á landsbyggðinni Niðurstöður vinnumarkaðskönnunar Hagstofunnar sýna áframhaldandi samdrátt4 í vinnuaflsnotkun á fyrri helmingi ársins, miðað við sama tíma í fyrra.5 Atvinnuþátttaka dróst saman um eina prósentu vegna fækkunar fólks á vinnumarkaði um 2.800. Samdrátt- ur í vinnuaflsnotkun og atvinnuþátttöku var meiri á öðrum ársfjórðungi en hinum fyrsta og hægar dró úr atvinnuleysi. Vinnuaflsnotkun samkvæmt vinnumarkaðskönn- un Hagstofunnar, mæld sem fjöldi starfandi, dróst saman um 0,4% á fyrri hluta ársins miðað við sama tíma í fyrra og skýrist eingöngu af fækkun starfandi fólks á landsbyggðinni því að starfandi fólki fjölgaði á höfuðborgarsvæðinu. Ef miðað er við vinnutíma þeirra sem voru í vinnu var samdrátturinn meiri. Heildarvinnutímafjöldi á fyrri hluta ársins dróst saman um tæplega 1½% frá sama tíma í fyrra og skýrir samdráttur í vinnutíma á landsbyggðinni um 80% þar af. Hagvöxtur var umtalsverður á fyrri helm- ingi ársins og hefur framleiðni því aukist verulega frá fyrra ári. Aukið atvinnuleysi kann að skýrast af fækkun sumar- afleysingastarfa Skammtímaatvinnuleysi (þ.e. þeir sem hafa verið at- vinnulausir skemur en sex mánuði) tók kipp upp á við í maí, um það leyti sem atvinnuleysi jókst á ný. Skýrist það nær eingöngu af auknu atvinnuleysi meðal yngri kvenna. Þessi þróun er frábrugðin því 1998 | 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 |2004 0 10 20 30 -10 -20 -30 12 mánaða breyting (%) Skattar af neyslu og innflutningi 1998-2004 Mynd 10 Heimild: Fjársýsla ríkisins. Hreyfanlegt 6 mánaða meðaltal Virðisaukaskattur Vöru- og -innflutningsgjöld Mynd 11 Atvinnuleysi 2002-2004 Heimildir: Vinnumálastofnun og Seðlabanki Íslands. J F M A M J J Á S O N D 1,5 2,0 2,5 3,0 3,5 4,0 % af mannafla 2002 2003 2004 Árstíðarleiðréttar tölur fyrir landið allt hagsskrifstofu fjármálaráðuneytisins um ársverk á vinnumarkaði (nefnarinn) í útreikningum sínum og gera þeir ráð fyrir 0,9% fjölgun ársverka fyrstu sex mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. Niðurstöður vinnumarkaðskönnunar Hagstofunnar sýna hins vegar samdrátt á fyrstu sex mánuðum ársins hvort sem skoðað er vinnuaflið (-0,9%), fjöldi starfandi (-0,4%) eða heildarvinnutími (-1½%) . 4. Samkvæmt staðgreiðsluskrá Hagstofu Íslands fækkaði starfandi fólki óverulega eða um 0,2%. En það að atvinnutekjur jukust aðeins um 4,4% milli ára á meðan launavísitala, sem mælir breytingar á föstum launum, hækkaði um 5,6% bendir til þess að samdráttur hafi orðið í heildarvinnutíma þeirra sem voru við vinnu. Sjá einnig umfjöllun í Peningamálum 2004/2. 5. Þessar niðurstöður benda til að atvinnuleysishlutfall á fyrri hluta ársins hafi verið hærra en 3,5% vegna þess að ársverk hafi verið færri en Vinnumálastofnun reiknar með. Vinnumálastofnun notar áætlun Efna-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.